Dagur - 09.10.1974, Side 1

Dagur - 09.10.1974, Side 1
LVII. árg. — Akureyri, miðvikudaginn 9. okt. 1974 — 44. tölublað FILMUhÚSIÐ AKUREYRl sjúkra- og lögreglubifr Olaísfirði 4. október. í gær var Að lokum bauð Stefán Ein- fréttamönnum sjónvarps og arsson yfirlögregluþjónn við- blaða, ásamt héraðslækni og stöddum í stutta ökuferð í bif- bæjarstjóra boðið á lögreglu- reiðinni. Var ekið út að Flagi stöðina til að sjá og skoða og til baka. Rómuðu allir styrk- splunkurnýjan sjúkra- og lög- leika og hraða bifreiðarinnar. reglubíl, sem verið er að taka í notkun. Þetta er mjög traust og vönduð Chevrolet-bifreið, ár- gerð 1974, með framdrifi, klædd innan með skinnlíki og sæti með fram hliðum bólstruð. Kostnað- arverð er 1,5 millj. kr. Bifreiða- verkstæðið Múlatindur sá um alla innréttingu en að henni unnu Guðni Aðalsteinsson og Jón Sigursteinsson. Ríkið er eig andi bifreiðarinnar. Flest tæki til sjúkraflutninga vantar enn. Þó eru fengnar sjúkrabörur og mjög vönduð sjúkrakarfa, sem hægt er að hagræða með einu handtaki, eins og best á við hverju sinni. Laugaskóli var settur í fimmtugasta sinn Gestum og nemendum var þá boðið til kaffidrykkju, sungið og ræður fluttar. Þar minntist m. a. Jón Kristjánsson, fyrrum skólastjóri á Víðivöllum, sögu skólamála í héraði áður en þessi skóli tók til starfa, og nokkrir fleiri tóku til máls. Nemendur Laugaskóla eru á annað hundrað. Nýir kennarar eru: Halldór Valdimarsson, Ing- ólfur Ingólfsson og Sigrún Val- týsdóttir, en frá skólanum hverfa þessir kennarar: Stefán Jónsson, Helgi Viborg, Hildur Víborg og svo Björn Pálsson, sem áður var settur skólastjóri í forföllum Sigurðar Kristjáns- sonar. □ Aðalfumlur Framsókn- arfélags Eyfirðinga AÐALFUNDUR Framsóknarfé lags Eyfirðinga verður haldinn á skrifstofu flokksins á Akur- eyri, Hafnarstræti 90, föstudag- inn 18. október og hefst klukk- an 9 síðdegis. Þar fara fram venjuleg aðal- fundarstörf og Stefán Valgeirs- son alþingismaður ræðir stjórn- málaviðhorfið. Félagar eru hvattir til að sækja fundinn vel og stundvísl. og taka þátt í fundarstörfum. □ LAUGASKÓLI var settur í fimmtugasta sinn þriðjudaginn 1. október. Skólanefndin bauð af því tilefni gömlum ungmenna félögum héraðsins sem á þeim tíma stóðu öðrum fremur fyrir byggingu skólans. Skólasetningin fór fram í há- tíðasal skólans og hófst með and akt séra Sigurðar Guðmunds- sonar prófasts, en síðan talaði Tryggvi Sigtryggsson, formaður skólanefndar og minntist for- göngumanna að stofnun Lauga- skóla. Sigurður Kristjánsson skólastjóri setti • að því loknu skólann með ræðu. GÍSLI GUÐMUNDSSON, oft nefndur í sambandi við ferða- mál, kom til Akureyrar um helg ina til að ræða vesturför íslend- inga á 100 ára afmæli íslands- byggðar í Kanada við Þjóðrækn isfélagið hér. Það eru þjóð- ræknisfélögin í Reykjavík og á Akureyri, sem undirbúa ferð þessa og er þátttaka þegar orð- Tónleikar i E PHILIP JENKINS píanóleikari heldur tónleika í Borgarbíói á Akureyri miðvikudaginn 9. okt. og hefjast tónleikarnir kl. 21. Næsta dag leikur Philip í Fé- lagsheimilinu á Húsavík, bæði á kynningu fyrir skólafólk og einnig á opinberum tónleikum þá um kvöldið. Philip Jenkins kemur frá London, þar sem hann er bú- settur, en hann starfar nú að kennslu við Royal Academy of Music. Philip Jenkins hefur á und- orgarbíói anförnum árum unnið árangurs ríkt starf á Akureyri, bæði sem kennari við Tónlistarskólann og einnig sem píanóleikari, því Philip hefur komið fram á fjöl- mörgum tónleikum þar í bæ, jafnt í einleik sem samleik. Það vakti mikla athygli er Philip lék allar pianósónötur Mozarts á kynningartónleikum á vegum Tónlistarfélagsins á Akureyri. Á tónleikunum verða verk eftir: Bach, Mozart, William Alwyn, Fauré, Chopin og Prokofieff. □ í noikun Þegar heim var komið óskaði Ásgrímur Hartmannsson bæjar- stjóri Sigurði Guðjónssyni bæj- arfógeta og Stefáni Einarssyni yfirlögregluþjóni til hamingju með nýju bifreiðina. B. S. s eru húnir a in svo mikil, að fimm leiguflug- vélar taka ekki meira, en pant- að hafa far vestur um 700 manns. Hátíð Vestur-íslendinga á Gimli verður 2. til 4. ágúst. Nú er ákveðið, vegna mikillar þátttöku, að gefa kost á ferð nokkru fyrr. Yrði þá flogið frá Keflavík 16. júlí beint til Van- couver, en haldið þaðan til Gimli á hátíðina. Er þetta hugs- að til að dreifa ferðinni meira um Kanada, og á það að auð- velda fararstjórn og móttökur. Hér á Akureyri hafa þegar pant að far nær 200 manns. Fargjaldið kostar um 25 þús. krónur fram og aftur, en að auki ferðalög um Kanada, sem eru að mestu frjáls en skipu- lögð er fyrir þá sem vilja. Fram kvæmdastjóri ferðarinnar er Gísli Guðmundsson. □ Jakob Frímannsson, nýkjörinn heiðursborgari Akureyrar. jakob Frímannsson kjörinn heiður sbor gar i Akureyrarbæj ar BÆJARSTJÓRN AKUREYR- AR kom saman til aukafundar árdegis á mánudaginn, 7. októ- ber, og samþykkti þá eftirfar- andi tillcgu að bókun: Bœjárstjórn A kureyrar sampykkir að kjósa Jakob Frímannsson fyrrverandi kaupfélagsstjóra og bœjar- fulltrúa heiðursborgara Ak- ureyrar frá og með 7. októ- ber 1974. Samþykkir bœjarstjórn að senda honum eftirfarandi símskeyti: B (C ja rs I j ó rn Aku rey ra r sendir þér alúðarkveðjur sin ar og árnaðaróskir á 7 7 ára afimcli þinu. Bœjarstjórn vottar þcr virðingu sina og þakklœti fyrir hið einstœða framlag þitl til alhliða efl- ingar Akureyrar og hefur bœjarstjórn i dag í þakkar- og virðingarsliyni einróma kosið ])ig heiðursborgara Ak ureyrar frá og með þessum degi. Bœjarstjórn vottar Borghildi konu þinni virð- ingu sína og þakkir og send- ir henni innilegar kveðjur og árnaðaróskir. Undir þessa samþykkt og heillaskeyti rituðu nöfn sín all- ir viðstaddir bæjarfulltrúar: Valur Arnþórsson, Jón G. Sól- nes, Stefán Reykjalín, Ingólfur Árnason, Freyr Ófeigsson, Gísli Jónsson, Sigurður J. Sigurðs- son, Sigurður Hannesson, Sig- urður Óli Brynjólfsson, Bjarni Rafnar og ennfremur Bjarni Einarsson bæjarstjóri. Jakob Frímannsson, sem varð 75 ára 7. október og hefur nú verið kjörinn heiðui'sborgari Akureyrarkaupstaðai’, er bor- inn og barnfæddur Akureyring ur, sonur hjónanna Frímanns Jakobssonar trésmíðameistara og konu hans, Sigríðar Björns- dóttur, og’ hefur hann alla ævi átt heima á Akureyri. Gagnfræð ingur varð hann 1915 og lauk vei’slunai’skólaprófi 1918. Sama ár hóf hann starf hjá Kaupfé- lagi Eyfii'ðinga og var fulltrúi kaupfélagsstjóra og staðgengill hans frá 1924—1939. Þá varð hann kaupfélagsstjóri og hafði það starf á hendi óslitið til árs- ins 1971. Bæjarfulltrúi, kosinn af framsóknar- og samvinnu- mönnum, var hann í 28 ár sam- fleytt eða frá 1942 til 1970. Hann var um fjölda ára í sóknar- nefnd Akureyi'arkirkju og nú síðari árin hefur hann verið stjórnarformaður Utgerðarfé- lags Akureyringa h.f. Hann sat lengi í stjórn Sambands ísl. samvinnufélaga og er stjórnar- formaður þess hin síðari ár. í stjórn Flugfélags íslands hefur hann verið um fjölda ára og for- maður blaðstjórnar Dags var hann um áratuga skeið. Sænsk- ur vararæðismaður var hann á þriðja áratug. En sem ungur maður var hann ötull ung- mennafélagi í Ungmennafélagi Akureyrar, sem var þróttmikið og athafnasamt félag á þeim ár- um. Kona Jakobs er Borghildur Jónsdóttir, bankaritara á Akur- eyri, Finnbogasonar. Áður hafa eftirtaldir menn verið kosnir heiðursborgarar Akuréyrar: Matthías Jochumsson 1920 Finnur Jónsson 1928 Jón Sveinsson (Nonni) 1930 Oddur Björnsson 1935 Margrethe Schiöth 1941 Davíð Stefánsson 1955 Sauðárkróki 8. október. Héðan róa fjórir dekkbátar og þrjár trillur, auk skuttogaranna þriggja, sem mestan afla leggja á land. Aflinn hefur verið svona sæmilegur. Það er því mikil vinna í hraðfrystihúsunum og alveg stöðug vinna og vantar alltaf fólk. Fólksvöntunin nú í haust er tilfinnanleg vegna þess hve mikið vinnuafl er nú bundið við sauðfjárslátrun- ina. En mjög margt af sveita- fólki vinnur þar þessar vik- urnar. Tveir togarar eru inni nú, Hegranes og Di’angey, og komu þeir með allgóðan afla að venju. G.Ó.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.