Dagur - 23.10.1974, Blaðsíða 2

Dagur - 23.10.1974, Blaðsíða 2
r iAtvinna í BEINU framhaldi af hugleið- ingum um betl íslendinga hver af öðrum, má benda á grein í Morgur.blaðinu 18. okt. Greinin er skrifuð af sr. Bernharði Guð- mundssyni, en hann dvelur í Addis Abeba í Eþíópíu, og sér .þar klæðlausa fátæklinga í kulda og hungri. Hann sagir að við munum ætla landið heitt, en það er í sömu hæð og Oræfa- jökull og því svalt um nætur og mjög erfitt á regntima síðari hluta vetrar. Honum verður hugsað til allra fatahauganna í kjöllurum og háaloftum á ís- landi (hvað þá klæðaskápum), og telur að vel þegið yrði ef sent væri suður þangað föt og skótau héðan. Væri þetta ekki verðugt viðfangsefni einhverra Frá Húsavsk RJÚPNASKYTTUR hafa feng- ið fremur litla veiði það sem af er og freistuðu þó margir gæf- unnar, þegar sá tími rann upp. Þeir hæstu fengu 30 til 40 stykki yfir daginn. En miklu fleiri fengu fáar eða engar. Sauðfjárslátrun er lokið. Lóg- að var 42.890 kindum. Meðalfall þungi dilka var 14,34 kg, sem er meira en einu kílói léttara en í fyrrahaust. □ SKAK Haustmótið hefst að Hótel Varðborg kl. 20,00, fimmtud. 24/10. Munið einnig að taflfél. Hreyfils kemur sunnud. 27/10. Það er liður í deildar- keppninni. Stjórnin. Barnasokkabuxur úr ull og orlon. Stærðir 1 til 12. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1-15-21. Kaupum 1 Vi pela flöskur Efnagerðin Flóra 2 KG. POKAR góðgerðarfélaga, eða kirkju? Þetta er eitt elsta kristið land í heimi. Við yrðum lifandi fegin að losna við eitthvað af fötum, sem eru „úr móð“. Þau, sem ekki eru þegar komin í ösku- tunnur. Hér eru engir landlægir sjúkdómar og ætti ekki að þurfa að óttast að fatnaður héðan bæri með sér smit. Kannski er og tækni til sótthreinsunar birgðana á .ejnu bretti. Gefepd- ur þyrftu helst að lpsna við.alla fyrirhöfn, nema hafa fatnaðinn til, þegar sendimenn .góðgerðar- félaganna kæmu að sækja þau, til sendiiigar suður í heim, til séra Bernharðs. Þetta væri góð rýmkunaraðferð fyrir okkur, sem eigum of mikið, og gott fyrir sálina að vita það umfram- dót okkar notað af þeim, sem eiga of-lítið. x x [ Húsnæði Ibúðarhúsið Austurlilíð, 9 km frá Akureyri er til leigu. Sími 1-16-38 á kvöldin. Til sölu 3ja herbergja íbúð. Uppl. í sírna 1-21-87. Tilboð óskast í einbýlis- hús sem verður fokhelt fyrir 15. nóvember n. k. Húsið er 154 ferm. Steypt loftplata og húsið fulleinangrað. Steypt bílskúrsplata. Á sama stað er til sölu 4ra herb. íbúð. Uppl. í síma 2-22-68 eftir kl. 8 á kvöldin. 3ja herbergja íbúð til sölu. Eignarlóð. Sími 2-15-62. Til sölu er fjögra her- bergja íbúð í Oddeyrar- götu 32, efstu hæð. Uppl. í síma 1-16-77. Óska að taka á leigu 2ja til 3ja herbergja íbúð sem fyrst. Látið vita í síma 2-27-06. íbúð óskast til leigu strax eða sem lyrst. Uppl. í BÓKVAL. f Jtifreiðjram Til sölu Ford Anglia árg. 1962. Uppl. í síma 1-19-86 á kvöldin. Til sölu Toyota Crown 2000 station árg. 1967. Bíll í sérflokki. Uppl. í síma 1-11-56. Fundid Fundist hafa peningar! Eigandi vitji jreirra í Hafnarstræti 85, 5. liæð. Tveir röskir unglingar óskast til innheimtu- starfa um nokkurt skeið, í frítímum sínurn. Uppl. í síma 2-29-19 milli kl. 7—8 á kvöldin. Afgreiðslustúlka óskast eftir hádegi. Uppl. í síma 1-10-94. rSala Til sölu SUZIJKI AC 50 árgerð 1974. \rel með-l’arði. Sírni 2-24-39. Til sölu steríótæki, magnari með innbyggð- um plötuspilara og út- varpi -)- tveir .stórir liá- talarar og 8 rása upp- tökutæki. Einnig fjögur ný jeppa- dekk, negld, 650x16. Uppl. í síma 2-27-77. Til sölu ZETOR- drátt- arvél, 40 hestafla, vel með farin. Notuð í 850 klst. Einnig lnternation- al 430 heybindivél. Biiið að binda í henni 5 þús. bagga. Pétur Steindórsson, Krossastöðum. Barnakerra til sölu. Einnig Passap Duomatic prjónavél með rafmótor. Uppl. í síma 2-27-89. SINGER prjónavél til sölu. Uppl. í síma 2-14-77 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu senr nýtt Pioner Doldy Casettu sett. Sími 2-21-36. Notað mótatimbur til sölu, l”x6” og l”x4”. Allt hrisþurr viður. Uppl. gefur Guðmund- ur Sigurðsson, Reyni- lundi 3, sími 1-14-23 á daginn. Vil selja mótorhjól, Jjýskt, árg. 1952 að heiti U.T. Hamborg. Ósamsett, liálf uppgert, ca. 10—12 hestafla. BÍLA- OG VÉLASALAN sími 1-19-09. VEIÐIMENN! 3” magnum haglabyssa, Stevens til sölu. Uppl. í síma 2-17-89. rTapaðmmm Silfurarmband með nafninu Þóra tapaðist síðari hluta ágústmán- aðar. Skilvís finnandi láti vita í síma 1-15-30. bÝmislegt^a JÖRÐ óskast. Vil kaupa jörð á Norð- urlandi. Skipti á íbúð á Akureyri mÖguleg. Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn sín inn á afgr. blaðsins fyrir 10. nóv. merkt „Jörð 74“. Eldri dansa klúburinn heldur dansleik í Al- þýðuhúsinu laugard. 26. okt. Fyrsta vetrardag. Húsið opnað kl. 21. Miðasala við inngang- inn. STJÓRNIN. í haust var mér dregin ær með mínu marki, sýlt hægra og stíft vinstra. Ana á ég ekki. en rétt- ur eigandi gefi sig fram sem fyrst. Guðrún Jakobsdóttir, Bjarkarbraut 17, Dalvík. Nýkomnar smellutangir. Sólstóresar. Pífu-gluggatjöld. Baðmottusett. Rifflað flauel og kjól- efni. VERZLUNIN SKEMMAN Úrval nýlegra og notaðra bíla, með góðum greiðslu- skilmálum eða gegn staðgreiðslu. Hjá okkur seljast bílarnir. Bíla- og vélasalan Hafnarstræti 86, sími 1-19-09. Ólafur Ásgeirsson, sími 2-16-06. BÍLASALA Opnum BÍI.ASÖLU að Tryggvabraut 12 fimmtudaginn 24/10. Erum með úrval af notuðum bílum. Skoðið bíla í sýningarsal. Opið frá kl. 10—12 og 2—7 virka daga og laugar- daga frá kl. 10-12. BÍLASALAN SF., TRYGGVABRAUT 12. - SÍMI 1-11-19. ATVINNA SKRIFSTOEUSTÚLKA óakast til almennra skrifstofustarfa og innheimtustarfa. Einhver bókhalds- og vélritunarkunnátta nauð- synleg. Þarf að hafa bílpróf. ★ -K ★ VÉLAMADUR óskast á Broyt-gröfu, helst vanur. ★ -K ★ VERKAMENN óskast í byggingarvinnu. SMÁRI II. F. FURUVÖLLUM 3. - SÍMI 2-12-34. Hið vinsæla reykta FOLALDAKJÖT loksins komið. KJÖTVERZLUN SÆVARS AÐALFUNDUR FERDAMÁLAFÉLAGS AKUREYRAR verður haldinn að Hótel K.E.A. fimmtudaginn 24. október kl. 8,30 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.