Dagur - 23.10.1974, Blaðsíða 7

Dagur - 23.10.1974, Blaðsíða 7
7 Leikfélag Akureyrar FRUMSÝNIR Ævintýri á gönguför eftir J. C. HOSTRUP. Leikstjóri: Eyvindur Erlendsson. Aðgöngumiðasálan er opin frá kl. 16—18 dag- inn fyrir sýningardag og sýningardaginn. Einnig við innganginn. Munið áskriftarkort leikfélagsins. Kort fást er gilda á allar frumsýningar. L. A. Höfum ávalt úrval af húsgögnum og hús- munum. Pírasamstæða. Höfum kaupendur að vel með förnum sófa- settum. Bila- og Húsmunamiðlunin Hafnarstræti 88, sími 1-19-12. Ferðafélag Ákureyrar Kvöldvaka verður haldin að Hótel K.E.A. föstu- daginn 25. okóber kl. 21. 1. Myndasýning. 2. Upplestur. 3. Kaffi. 4. Myndagetraun. Allir velkomnir. FERÐANEFND. Garðræktarfélag Reykhverfinga hf,f biður félagsmenn vinsamlegast að skila arðmið- um frá 1972 og 1973 til undirritaðs sem fyrst. ATLI BALDVINSSON, Hveravöllum. Frá Félagsmálasfofnun Ákureyrar Fyrirhugað er að hefja HEIMILISÞJÓNUSTU á Akureyri við aldraða, sjúka, fatlaða og aðra sem þess þurfa með. Þjónustan mun hefjast í lok nóvember. Þeir sem telja sig í þörf fyrir þessa þjónustu gjöri svo vel að snúa sér til Félagsmálastofnunarinnar, Geislagötu 5 3. lr. (Búnaðarbankahúsið), sínri 2-10-00. Utnsóknir verða þá metnar áður en þjónustan hefst. óskar eftir fólki til starfa við heimilisþjónustu. Sérstaklega er fólki, sem getur unnið fáeina tíma á dag, bent á að hér er um hentuga vinnu að ræða. Áður en starfsemin hefst verður haldið námskeið fyrir starfsfólkið. Upplýsingar verða gefnar á Félagsmálastofnun- inni Geislagötu 5, 3. h. (Búnaðarbankahúsið), sími 2-10-00. Ódýr skófafnaður Seljurn ýmsar tegundir af skófatnaði á rnjög lágu verði. Ojrið frá kl. 1—6 í bakhúsi Brekkugötu 3. SIÍÓVERSLUNIN LEÐURVÖRUR Dansleikur Dansleikur verður í félagsheimili Gkesibæjar- herpps laugardaginn 26/10 kl. 21. Kveðjum sumar og heilsum vetri með hljómsveit Pálrna Stefánssonar. Fjölmennið. KVENFÉLAGIÐ. Tilkynning um hunda- hreinsun í Akureyrar- kaupsfað Hundaeigendur í lögsagnarumdæmi bæjarins skulu mæta með hunda sína til hreinsunar við hús bæjarins \ið Tryggvabraut, næsta hús aust- an \ið Bifreiðaverkstæðið Þórshamar (norður- dyr) finnntudaginn 24. október 1974 kl. 13—15. Sérstaklega skal þess getið, að heimilt er að lóga þeian hundum, sem ekki verða færðir til hreins- unar og greidd af þeim gjöld. Hundaeigendur skulu hafa greitt skatt og hreinsunargjald af hundum sínum til heilbrigðisfulltrúa, Geisla- götu 9, fyrir 24. október 1974. HEILBRIGÐISNEFND AKUREYRAR. TIL SÖLU: 2ja herbergja íbúð við Norðurgötu. 2ja herbergja íbúð við Víðilpnd. 3ja herbergja íbúð við Skarðshlíð. 4ra herbergja íbúð við Elafnarstræti. 4ra herbergja íbúð við Hvannavelli. GUNNAR SÓLNES hdl., Strandgötu 1. — Sími 2-18-20. — Akureyri. ATVINNA Getum bætt við rnanni í sníðadeild. Hálfs dags vinna kemur til greina. Uppl. gefnar í síma 2-19-00, innanhússími 51. FATAVERIÍSMIÐJAN HEKLA AKUREYRI. Bændui athugið Höfum fyrirliggjandi LOFTVENTLA úr járni og áli. Hentugir í gripahús. SLIPPSTÖÐIN H.F. KJÖRDÆMISPING F.F.N.E. verður sett í Félagslieimili Húsavíkur föstudaginn 25. október kl. 20. - Dagskrá samkvæmt lögum sambandsins. Fulltrúar hvattir til að mæta vel og stundvíslega - Athugið breyttan fundardag. STJÓRNIN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.