Dagur - 23.10.1974, Blaðsíða 6

Dagur - 23.10.1974, Blaðsíða 6
6 I.O.O.F. 2 — 155102581/2 I.O.O.F. Rb 2 12410238V2 III E íIULD 597410237. VI. Frl. Messað verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Þess verður minnst, að þann dag eru þrjú hundruð ár liðin frá andláti séra Hallgríms Péturssonar. Sungnir verða sálmar eftir séra Hallgrím og tekið verður á móti gjöfum til Hallgrímskirkju í Reykjavík. — B. S. S u n n u dagaskóli Akureyrar- kirkju verður n. k. sunnudag kl. 11 f. h. Börn uppi í kirkj- unni taki með kr. 100 fyrir námsefni. — Sóknarprestar. Kristniboðshúsið Zíon: Sunnu- daginn 27. okt. Sunnudaga- skóli kl. 11 f. h. Öll börn vel- komin. Fundur í Kristniboðs- félagi kvenna kl. 4 e. h. Allar konur hjartanlega velkomnar. Samkoma kl. 8.30 e. h. Ræðu- maður Bjarni Guðleifsson. Allir velkomnir. Sjónarhæð. Sæmundur G. Jó- hannsson talar á samkomu okkar n. k. sunnudag kl. 17. Ræðuefni: Hverju hefur bæn- in komið til leiðar? Verið vel- komin. Hugsið um eilífðar- mál. Drengjafundur n. k. laug ardag kl. 16. Sunnudagaskóli í Glerárhverfi n. k. sunnudag kl. 13.15 í skólahúsinu. Öll börn velkomin. Grenivíkurkirkja. Sunnudaga- skóli n. k. sunnudag kl. 10.30 fyrir hádegi. Guðsþjónusta sama dag kl. 2 eftir hádegi. — Sóknarprestur. Möðruvallaklaustursprestakall. Guðsþjónusta að Möðruvöll- um n. k. sunnudag kl. 2 e. h. — Sóknarprestur. Til unga fólksins. „Með hverju getur ungur maður haldið 1 vegi sínum hreinum"? Með því að gefa gaum að orði j þínu. (Órð Guðs í Biblíunni) (Sálm. 119. 9.). Þið eigið nýja testamentið, munið að lesa það. — S. G. Jóh. Frá Sjálfsbjörg. Spiluð verður félagsvist í Al- þýðuhúsinu n. k. sunnu- dag 27. okt. kl. 8.30 síðd. Fjölmennið stundvís- lega; — Nefndin. Hjálparsveit skáta. Munið nám- skeiðið fimmtudaginn 24. okt. kl. 8. — Stjórnin. Sjá auglýsingu frá Ferðafélagi Akureyrar á öðrum stað í blaðinu. Náttúrugripasafnið verður opið sunnudaginn 5. október kl. 1—3 e. h., en eftir það verður safnið lokað fram yfir áramót vegna breytinga á húsnæði og flutnings. Nonnahús er aðeins opið eftir samkomulagi við safnvörð, sími 22777. Minjasafnið á Akureyri er lokað vegna byggingarframkvæmda. Þó verður tekið á móti ferða- fólki og skólafólki eftir sam- komulagi við safnvörð. Sími safnsins er 11162 og safn- varðar 11272. Amtsbókasafnið. Opið mánud.— föstud. kl. 1—7 e. h. Laugar- daga kl. 10 f. h. — 4 e. h. Sunnudaga kl. 1—4 e. h. Mattlu'asarhús verður lokað frá 15. september n. k. I.O.G.T. St. Brynja nr. 99 held- ur fund mánudaginn 28. okt. kl. 9 síðd. í Varðborg, félags- heimili templara. Lesið verð- ur úr ritverkum Hannesar J. Magnússonar Allir templarar velkomnir. — Æ.t. I.O.G.T. stúkan Ísafold-Fjall- konan nr. 1. Fundur í félags- heimili templara, Varðborg, fimmtudaginn 24. október kl. 8.30 e. h. Vígsla nýliða. Venju leg fundarstörf. Eftir fund Bingó. — Æ.t. Basar. Muna- og kökubasar verður að Hótel Varðborg sunnudaginn 27. október n. k. kl. 3.30 e. h. Gerið góð kaup. — Friðbjarnarhúsnefnd. Frá Kvenfélagi Akureyrar- kirkju. Framhalds aðalfundur félagsins verður í kirkju- kapellunni þriðjudaginn 29. okt. kl. 8.30 e. li. — Stjórnin. Áheit í Kristínarsjóð frá manni í Saurbæjarhreppi í Eyjafirði kr. 5.000. — Með þökkum mót tekið. — Laufey Sigurðar- dóttir. Áheit á Munkaþverárkirkju: Frá Th. Th. kr. 1.000. Frá H. J. kr. 500. Frá Ó. Th. kr. 1.000. Frá H. T. kr. 2.000. Frá V. G. Þ. kr. l.ÓÓÖ'. — Kærar þakkir. — Bjartmar Kristjánsson. Frá Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Sjúkrahúsinu hafa borist gjafir: Frá N N. kr. 10.000. — Til minningar um Sigurjón Benediktsson frá eiginkonu og börnum kr. 25.000. — Áheit til Barnadeild ar frá þakklátri ömmu kr. 2.000. — Til minningar um Þórunni Friðjónsdóttur og Jón J. Jónatansson járnsmið frá dætrum þeirra kr. 100.000. — í tilefni aldarafmælis Ragn heiðar Halldórsdóttur frá Steinkirkju frá Þorbjörgu, Elinu og Önnu systurdætrum hennar kr. 30.000. — Til minn ingar um Svein S. Kristjáns- son, frá Uppsölum frá H. P. kr. 2.000. — Til minningar um Hilmar Steingrímsson, frá Borgum frá H. P. kr. 2.000. — Beztu þakkir. — Torfi Guð- laugsson. Eftirfarandi gjafir í söfnun Blaðamannafélags íslands til kaupa á eyðarbíl hafa borist á afgreiðslu blaðsins og verið afhentar Rauða krossi fs- lands: Frá Arnari, Elvari, Sig urði og Jóhannesi kr. 304, frá Stefáni Ásgeirssyni og frú kr. 1.000, frá Magðalenu Ásbjarn ardóttur kr. 1.000, frá Jóhanni og Elsu kr. 1.000, frá Ólafi Kristjánssyni kr. 500, frá Sig- urði Jóhannessyni kr. 5.000. Áður skilað kr. 1.692 frá þrem stúlkum. Söfnun Blaðamannafélagsins vegna neyðarbílsins. L. H. kr. 20.000, starfsmenn Atla h.f. kr. 16.500, Bergþóra Jóhanns- dóttir kr. 500, Gígja Viðars- dóttir, Harpa Viðarsdóttir og Hrefna Magnúsdóttir kr. 3.650, Þórdís Magnúsdóttir kr. 2.000, bifreiðaverkstæðið Baugur kr. 5.750, Bragi Egils- son kr. 1.000, mæðgur kr. 2.000, þrjár systur kr. 3.000, Atlabúðin h.f. kr. 5.000, Véla- og plötusmiðjan Atli h.f. kr. 20.000, Lára Gísladóttir kr. 1.000, Hulda Benediktsdóttir kr. 1.000, Hulda Rögnvalds- dóttir kr. 2.000, K. Jónsson & Co. starfsfólk kr. 30.000, á afgreiðslu Dags kr. 8.804. — Með þakklæti móttekið. — Guðm. Blöndal. Brúðhjón: Hinn 16. október voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Þóra Guðlaug Ásgeirsdóttir starfsstúlka E.H.A. og Her- man Henricus Huijbens kjöt- iðnaðarmaður. Heimili þeirra verður að Hafnarstræti 20, Akureyri. Hinn 19. október voru gefin saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju ung'frú Aldís Ragna Hannesdóttir og Krist- ján Friðrik Júlíusson krana- stjóri. Pleimili þeirra verður að Furulundi 10 H, Akureyri. Kvenfélagið Framtíðin heldur fund fimmtudaginn 24. þ. m. kr. 8.30 í Elliheimili Akur- eyrar. — Stjórnin. Lionsklúbbur Akureyr- ar. Fundur á fimmtu- daginn 24. þ. m. kl. 12 á hádegi. Hjálpræðisherinn. — Fimmtudag kl. 17.00: Kærleiksbandið. Sama dag kl. 20.00: Æskulýð- ur. Sunnudag kl. 14.00: FJÖL SKYLDUSAMKOMA. Mánu- dag kl. 16.00: Heimilasam- bandið. Kaptein Áse Endre- sen. Lautnant Hildur K. Stavenes stjórnar og talar. Söngur og vitnisburðir. — Atli. Barnasamkomur alla daga frá miðvikudegi 23. okt. til 30. okt. kl. 17. — ATH. HEIMSÓKN FRÁ NOREGI: H J ÁLPRÆÐISHERINN. — Ofursti Frithjof Mollerin sem er einn af yfirforingjum Hjálp ræðishersins, kemur til Akur- eyrar og heldur samkomur í sal Hjálpræðishersins. Þriðju- dag 29. okt. kl. 20.30: Almenn samkoma. Miðvikudag 30. okt. kl. 20.30: Almenn samkoma. Deildarstjóri Brigader Óskar Jónsson stjórnar. Allir vel- komnir. Slysavarnafélagskonur, Akur- eyri. Munið föndrið á þriðju- dagskvöldum kl. 8. — Nefnd- in. Munið minningarspjöld Kven- félagsins Hlífar. Allur ágóð- inn rennur til barnadeildar Fjórðungssjúkrahússins á Ak- ureyri. Spjöldin fást í bóka- búðinni Huld, hjá Laufeyju Sigurðardóttur, Hlíðargötu 3, Ólafíu Halldórsdóttur, Lækj- argötu 2 og skrifstofu sjúkra- hússins. Basar hefir Kristniboðsfélag kvenna í Zíon kl. 4 e. h. laug- ardaginn 26. okt. Margt góðra muna, einnig kökur og blóm. Komið og gerið góð kaup. Gjöf: Hinn 29. september gáfu Anna S. Björnsdóttir og Björn Jónsson, Skólastíg 11, Hjálparstofnun kirkjunnar kr. 8.000 til minningar um Guðrúnu Jónsdóttur, sem and aðist þann 19. september 1973. — Beztu þakkir. Guð blessi ljúfar minningar. — Birgir Snæbjörnsson. Hesfamannafélagið LÉTTIR heldur almennan félags- fund í Hvamrni fimrntu- daginn 24. október kl. 8,30 e. h. Rætt verður um tillög- ur til Landsþings Hesta- manna 1974. Félagar eru hvattir til að mæta vel og stundvís- lega. STJÓRNIN. & I Innilegt pakklæti sendi ég öllum peini nær og J- £ U BLEOiR I i I I- á> i I i I fjær, sem glöddu mig með heimsóknum, blóm- ;> um og skeytum, d áttræðisafmæli mínu. . Guð blessi ykkur öll. ÓLÖF GUÐMUNDSDÓTTIR, Fjólugötu 10. Innilegar pakkir fyrir gjafir, góðar ósldr og hlýjar kveðjur d áttatíu ára afmæli minu pann 16. októ- ber sl. Lifið heil. GUÐNI SIGURJÓNSSON. Börnum minum, tengdabörnum, barnabörnum og barnabarnabörnum, pakka ég góðar gjafir. Ennfremur pakka ég ykkur öllum sem minntust min á sjötugsafmæli mínu 16. október s. I. Lifið lieil. PETREA JÓNSDÓTTIR, Grænugötu 12, Akureyri. Minar innilegustu pakkir færi ég vinum og vandamönnum sem glöddu mig á 75 ára afmœli minu 16. október sl. Lifið heil. DÝRLEIF ÓLAFSDÓTTIR, Fjólugötu 18. Fæst í kaupfélaginu Innilegar þakkir færum við öllum þeirn er sýndu okkur sarnúð og h’lýhug við andlát og jarðarför móður okkar FREYGERÐÁR BENEDIKTSDÓTTUR, Háagerði. Sérstakar þakkir færum við læknuin og hjúkrun- arliði Lyflæknisdeildar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Benedikt Jóhannsson, María Jóhannsdóttir. Aðalsteinn Jóhannsson, Guðrún Jóhannsdóttir. Innilegar þakkir til allra þeirra er sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og jarðarför móðtif okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu ÖNNU JÓHANNNESARDÓTTUR frá Ytra-Garðshorni. Aðstandendur. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför föður okkar, tengdaföður og afa VALDIMARS THORARENSEN, Ásgarði 1, Akureyri. Börn, tengdabörn og barnaböm.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.