Dagur - 27.11.1974, Page 8

Dagur - 27.11.1974, Page 8
T!L JÓLAGJAFA | . GUI.LSMIDIR Y SIGTRYGGÚR 1 6. DCTI ID Aldrei meira úrval. m Ot/ r.L 1 Urt ^— f AKUREYRI I' ’ Flugbjtirgunarsveitin Akureyri gefur skólabörnum í bænum í 7, 8 og 9 ára bekkjum glitmerki. Börnin í Oddeyrarskóía fcngu þau í gær. (Ljósmyndastofa Páls) Hrísey, 26. nóvember. Öll hús í Hrísey nema tvö eru hituð með heitu jarðvatni. Það er allt ann- að líf síðan heita vatnið kom og eru það bæði notalegheitin og svo kostnaðurinn. Hitunarkostn ÞESSA daga er að koma út nýtt hefti af norðlenska tímaritinu Súlum, sem gefið er út á Akur- eyri. Er það áttunda hefti rits- ins og hið síðara á þessu ári. Útgefandi er Fagrahlíð á Akur- eyri og ritstjórar Jóhannes Óli Sæmundsson og Erlingur Davíðsson. Þetta nýja hefti er á annað hundrað blaðsíður og hefst á grein eftir Finn Sigmundsson, fyrrum landsbókavörð 'og heitir hún Nafngiftamálin í Kaupangs sveit, Steinunn Hjartardóttir ritar greinina Snjóflóðið á Auðn um og Hjörtur L. Jónsson rifjar upp skólaferð, er farin var fyrir 50 árum. Aðrir, sem í ritið skrifa eða skrifað eftir þeirra frásögn eru: Sigmar I. Torfason, Finnbogi Bjarnason, Kristinn Jónsson, Grímur Valdimarsson, Hólmgeir Þorsteinsson, Helgi Daníelsson og Haraldur Zop- honíasson. Auk þess skrifar Jó- hannes Óli Sæmundsson um brúðkaupsveisluna að Kálf- skinni og þáttinn Heyrt og séð á Hræreksströnd, og Erlingur Davíðsson skrifar greinarnar Gestkoma við ána og Klukkna- hljómprinn. Má af framanskráðu ráða, að efnið er fjölbreytt, eins og í hin- um fyrri heftum, og það er inn- an þess ramma, sem í upphafi var settur. Ritið verður sent skuldlaus- um kaupendum um næstu helgi. UMFERDARÖHAPP UM hádegi í gær varð það óhapp, að 9 ára gamall drengur varð fyrir bifreið á Þórunnar- stræti. Hann var þegar fluttur í sjúkrahús, eitthvað meiddur en þó vonum minna, að því er lögreglan tjáði blaðinu. Q aðurinn er miðaðu við olíuverð- ið kr. 5,80 lítrinn. Geta menn ímyndað sér hver sparnaður þetta er núna. Okkur þykir innheimta á símagjöldum ekki nógu góð. Þetta norðlenska tímarit, Súl- ur, hefur nú komið út í fjögur ár, alls átta hefti. Það er að- stándendum rit-sins mikils virði, hvað fólk hefur tekið því vel og fjölgar óskrifendum stöðugt. Má því ætla, að ritið eigi verulega framtíðj ef svo heldur sem nú horfir. Það 'eru vinsamleg tilmæli tímaritsins, að fólk láti það njóta efnis, sem það kann að eiga í fórum sínum og þar getur átt heiina. Ábendingar um efni eru einnig vel þegnar. Q ÞAÐ veldur löngum áhyggjum öllum unnendum mennta og menningar, hversu sjálfstæð list viðleitni alþýðu manna hefur að undanförnu mátt þoka fyrir fjöl miðlun hverskonar efnis, há- vært auglýstri fjöldaframleiðslu á stjörnulist og svo síðast en eklíi síst, fyrir hreinum og klárum hávaða og fyrirgangi sem virðist ekki innihalda neitt nema tilhneiginguna til að yfir- gnæfa allt annað. Sérhver vott- ur þess að þjóðin sé ekki orðin endanlega sljó af „Beat-kirk.‘, byssuhasar, lovesoundofmusik og upphrópunarkenndu aug- lýsingaskrumi um lífshamingju til sölu, hlýtur því að gleðja mann. Skáldverk Kristínar Sigfús- dóttur um Melkorku íraprins- essu, Höskuld Dala-Kollsson og húsfreyju hans er lítllátt menn- ingarfyrirbæri án nokkurs stimpils frá BroadWay. Það er einungis eitt af þeim gróðri sem sprottið hefur hér í firðinum. En það er bæði skrifað og flutt Auk þess, sem ársfjórðungslega er greitt fast gjald, svo sem reikningur sá hljóðar upp á, er svo til viðbótar sett umfram- gjöld, án sundurliðunar, og án einingarverðs. Án þess að vera tortrygginn, veit maður ekkert hvað maður er að borga. Kvart- anir yfir þessu hafa ekki borið árangur. Aflinn er lítill og lítil vinna í hraðfrystihúsinu. Síðasta mán- uðinn erum við að borga fólk- inu tryggingar. Við þurfum að greiða því fyrstu þrjá atvinnu- leysisdagana í viku. Það er dauft yfir atvinnulífinu, og þótt við séum nú vön því suma árs- tíma, virðist ekkert auðvelt að lifa ár. þess að hafa góða atvinnu. Nautastöðin er komin undir þak og haldið verður áfram að vinna þar, eftir því sem unnt af sannri ástúð á söguefninu, mikilli umhyggju fyrir verk- inu og nær algeru tilgerðar- leysi sem nú á þessum síðustu og verstu tímum er fátítt. Sýning Leikfélagsins Iðunn uiidir stjórn Júlíusar Oddssonar vitnar um trúmennsku við höf- undinn og skáldskap lians, leik- mátinn hógvær, umbúnaður sviðsins einfaldur á að sjá og það eitt haft á sviðinu sem nauðsynlegt er til skýringar á því hvar við erum stödd í það og það sinni. Búningar sýna vel stétt manna og stöðu og hafa auk þess, fyrir liti sína, blæ þeirrar mildi sem tilheyrir sög- unni. Hvort gerfi þau hin miklu sem í sýningunni sjást eru þörf eða óþörf skal ósagt látið. Allt um það, þau eru, eins og flest annað í sýningunni, unnin af þesskonar natni og þolinmæði sem vekur traust. Það að alþýða manna hefur ekki enn lagt á hilluna sjálf- stæða óstundun lista og skáld- skapar, er fagnaðarefni, sýning- SÚLUR komnar út SMATT & STORT SLYSASTAÐURINN VIÐ E Y J AF J ARÐ ARÁRBRÚ Dauðaslys varð við vestustu brú Eyjafjarðarár í síðustu viku. Okumaður ók norður úr beygj- unni austan við brúna á leið sinni til Akureyrar. Daginn áður lenti annar niaður tit af á sama stað. Allmörg umferðar- óhöpp hafa orðið við þessa brú undanfarið. Ökumenn á leið vestur yfir flatlendið í nátt- myrkri, truflast mjög af ljósum beint framundan, þ. e. á flug- vellinum og liinu mikla ljóshafi Akureyrar. Hættumerki á þess- um hættulega stað þurfa því að vera sérstaklega áberandi. Til þess verður að ætlast, að úr- bætur dragist ekki lengi úr þessu. BYGGDASTEFNA f VERKI Hvar sem farið er um landið, vitnar fólkið og staðirnir, smáir og stórir, um alger þáttaskil í atvinnu- og framleiðslumálum. Þau þáttaskil urðu með tilkomu vinstri stjórnarinnar. Ný at- vinnutæki, svo seín skuttogarn- ir, nýjar eða endurbættar fisk- verkunarstöðvar, yfirdrifin at- vinna, meiri kaupgeta en nokkru sinni áður, íbúðabygg- ingar og stöðvun fólksflóttans til Suðvesturlands, eru vitnis- burðir um vinstri stjórn í land- inu. FATAHRÚGUR, SEM ENGUM VERÐA AÐ GAGNI Margir hafa hringt til blaðsins til þess að spyrjast fyrir um það, livert senda megi fatnað, er kom ið gæti klæðlitlum að gagni. Þetta mál var tekið á dagskrá í blaðinu fyrir skömmu, í þeirri von að einhverjar stofnanir tækju sig til, söfnuðu fatnaði og kæmi áleiðis til þeirra sem þurf andi eru. Þetta hefur þó ekki orðið, enda vafalaust ýmsum vandkvæðum bundið. Hitt er aftur á móti staðreynd, að á heimilum fólks er margskonar, lítt notaður fatnaður, sem bíður þess að einhver vilji hirða hann — ef ekki þá liggur leiðin á öskuhaugana. ar ai þessu tagi ekki hégóma- mál heldur eitt af þeim verkum sem vinna þarf í hverri byggð eigi þar líf að vera. Partur af baráttu (og hann elcki lítilvæg- ur) fyrir tilverurétti hávaða- lausra hugðarefna alþýðu manna í öskurveröld einka- gróðans. Eyvindur Erlendsson. Akureyrartogararnir Harðbakur landaði 101 tonni fiskjar á Akureyri á mánudag- Sólbaltur landaði 13. nóvem- ber 109 tonnum og er væntan- legur síðar í vikunni. Svalbakur landaði 19. nóvem- ber 116 tonnum. Sléttbakur landaði 11. nóvem- ber 138 tonnum og síðan hefur farið fram viðgerð á lestum skipsins. Nýi Kaldbakur er í Hamborg. Ekki tókst blaðinu að afla upp- lýsinga um heimferð skipsins, en væntanlega kemur það heim fyrir jól. Q BYGGÐASJÓÐUR Byggðasjóður hefur fengið fyrir heit um stóraukið framlag á næsta ári. En efling hans má eltki vcrða til þess að framlög til annarra þátta byggðamála verði skert, enda ná byggðamál- in yfir langtum stærra svið en verksvið Byggðasjóðs nær til. Byggðasjóður á fyrst og fremst að veita viðbótarlán til atvinnu- rekstursins og til þess að örva framkvæmdir og framleiðslu, þar sem þörfin er brýnust. Stofn lán verða að fást frá stofnlána- sjóðunum eins og áður, og að- stoð Byggðasjóðs að auki. MENNIN G ARNE Y SL AN Mönnum hefur orðið tíðrætt um kvikmyndina Fiskur undir steini, sem gerð var í Grinda- vík, sýnd í sjónvarpi og átti að gefa mynd af menningarneyslu íbúa í íslenskum útgerðarbæ. Til þess að dæma um þessa mynd og til þess að hugleiða menningarneyslu fólks, verður að skilgreina orðið menningu og þar með menningarneyslu. Af viðbrögðum fólks má ráða, að myndin hneykslaði marga, og er ekki undarlegt vegna þess hve mcnningunni var þar þröng ur stakkur skorinn. VERKMENNIN GIN Sjósóknin, fiskverkunin, upp- bygging sjávarþorps og heimil- in sjálf bera víðast verkmenn- ingunni -og öðru menningarlífi Ijósan vott, hvar sem komið er. Félagsmálastörf fólksins gera það einnig og þar yrði mikið upp að telja. Mannúðar- og líkn armálin eiga þar sína sögu, og fólk auðgar anda sinn með bók- lestri. Aðflutt list um helgar, livcrju nafni sem nefnist, svo sem sýningar, er flestu fólki fremur lítils virði, en þar telja ýmsir, og af hinni mestu van- þekkingu, alla menninguna fólgna. STÓRA BILIÐ Kvikmyndin úr Grindavík og umræður um liana, sýna glögg- lega, að það er orðið langt bil á milli sjóaranna í Grindavík, fiskikerlinganna og annars þorpsfólks og hins stóra lióps langskólafólks, sem lieldur að það sé að skapa menningu og gerir það að vísu stundum. Sjó- mennirnir skapa verðmæti, einnig fiskikerlingar og öll sú verðmætasköpun byggist á ýms um þáttum mcnningar — verk- menningunni. Það eru meira en lítið glámskyggnir menn, sem ekki sjá verkmenningu svo að segja í liverju spori, er þeir ganga um sjávarþorp á ’íslandi. Og það er hvorki fiskikörlum og fiskikerlingum að kenna, þótt landskólauppeldið mistak- ist stundum og breikki bilið milli þeirra, sem vinna hörðuni höndum og þeirra, sem ávaxt- anna liafa notið, án þess að drepa hendi í kalt vatn. AÐ LEGGJA NIÐUR LANDBÚNAÐ Vísir hefur lagt til, að landbún- aður verði lagður niður liér á landi, en landbúnaðarvörurnar fluttar frá útlöndum. Gunnar Guðbjartsson svaraði Vísi með þessum orðum m. a.: „Nú eru notaðir hérlendis um (Framhald á blaðsíðu 5)

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.