Dagur - 14.12.1974, Síða 7

Dagur - 14.12.1974, Síða 7
7 Kaupfélðgsstjórafundurinn 19J4 Árlegur kaupfélagsstjórafund- ui\ hinn 33. í röðinn, var hald- inn að Hótel Sögu í Reykjavík 22. og 23. nóvember. Fundinn sóttu flestir kaupfélagsstjórar landsins og auk þess fram- kvæmdastjórar og allmargir starfsmenn Sambandsins. Er- lendur Einarsson, forstjóri, setti furidinn og minntist látins fé- laga, ívars ívarssonar, kaup- féjagsstjóra á Rauðasandi, sem mjög setti svip sinn á fundi sam vinnufnanna um áratuga skeið. Fundarstjóri var kosinn Valur Arnþórsson, kaupfélagsstjóri á Akureyri, og fundarritari Gunn ar Grímsson. Erlendur Einars- son flutti ítarlegt yfirlitserindi, þar sem hann gerði grein fyrir starfsemi Sambandsins og af- komu þess það sem af er árinu. Þá ávarpaði Ólafur Jóhannes- son, viðskiptaráðherra, fundinn og svaraði einnig fyrirspurnum fundarmanna, og loks var flutt skýrsla um starfsemi Markaðs- ráðs samvinnumanna. Síðari daginn flutti Árni Jóhannsson, kaupfélagsstjóri á Blönduósi, arssonar kom m. a. fram, að veltuaukning hefur orðið hjá Sambandinu fyrstu níu mánuði þessa árs frá sama tímabili í fyrra. Fjórar deildir, Innflutn- ingsdeild, Véladeild, Skipadeild og Iðnaðardeild, sýna betri út- komu, Búvörudeild stendur í stað, en afkoma Sjávarafurða- deildar er nokkru lakari en í fyrra. Mest er veltuaukning hjá Innflutningsdeild 54% og Véla- deild 53%. Væri vonazt tií, að veltuaukning myndi ná að vega upp á móti stórauknum kostn- erindi um rekstrarvörur land- búnaðarins — fjármagnsþörf og útlán, og Halldór Ásgrímsson, alþingismaður, talaði um virðis- aukaskatt. Þó voru rædd á fund inum mál frá landsfjórðunga- fundum kaupfélagsstjóra, og um leið sátu forstjóri og fram- kvæmdastjórn fyrir svörum. Allrhargar fyrirspurnir komu fram, og miklar og fjörugar um- ræður urðu um einstaka mála- flokka. Útlit fyrir sæmilega afkomu Sambandsins. í yfirlitserindi Erlendar Ein- að'arhækkunum á flestum svið- um, svo að útlit væri fyrir sæmi lega afkomu hjá Sambandinu á árinu, ef gengistapi væri sleppt. Þá kom einnig fram í erindi for stjóra, að fýrstu níu mánuði ársins hefur Sambandið fjárfest fyrir 161,7 milljónir króna. Stærsti liðurinn er vegna bygg- ingar nýju Birgðastöðvarinnar í Reykjavík, en auk þess hefur alsvert verið fjárfest í vérk- smiðjunum á Akureyri og þjón- ustumiðstöð Véladeildar. FjármagnSþörf kaupfélaganna mikil. í ræðu Erlendar kom enn- fremur fram, að með vaxandi veltu hefði aukizt það fjármagn, sern Sambandið þarf að lána kaupfélögunum frá áramótum til hausts, meðan beðið er eftir innleggi vegna sláturafurða. Væri sveiflan í reikningsstöðu félaganna alltof mikil og skap- aði það stóraukna fjárþörf. Væri nú brýnna en nokkru sinni fvrr að efla eigið fjármálakerfi sam- vinnuhreyfingarinnar. Taldi for stjóri vandann, sem framundan væri í þessum efnum, mjög mikinn og kvaðst vera uggandi um afkomu kaupfélaganna af þeim sökum. Loks minntist hann á hina félagslegu hlið sam- vinnuhreyfingarinnar og kvaðst vera bjartsýnn á aukinn árang- ur á því sviði. Þjóðin hefur lifað um efni fram. Ólafur Jóhannesson, viðskipta ráðherra, var gestur fundarins og ávarpaði fundarmenn. Iiann sagði m. a. að verzlun og við- skipti væru mikilvægar atvinnu greinar, en væru hins vegar ekki alltaf metnar réttilega. Ráð herrann sagði, að innflutnings- og gjaldeyrismál þjóðarinnar hefðu ekki gengið sem skyldi á þessu ári. Hóflaus innflutningur og gjaldeyriseyðsla hefði miðazt við hæsta verð fyrir afurðir okkar, en það hefði brugðizt. Hann dró enga dul á, að gerðar hefðu verið ráðstafanir til að draga úr kaupgetu einstaklinga, en þær virtust enn ekki vera nægjanlegar, því að gjaldeyris- forðinn hefði haldið áfram að minnka. Þjóðin hefði lifað um efni fram á þessu ári, en yrði nú að sníða sér stakk eftir vexti. Ráðherrann ræddi einnig um bankamál, lánamál og verðlags- mál og sagði, að á síðastnefnda sviðinu hefði nú verið hafizt handa um endurbætur. Skipað- ir hefðu verið þrír nýir starfs- menn, þar af verðlagsstjóri og skrifstofustjóri, sem mundu kynna sér varðlagsmál erlendis og vinna síðan að því að koma þessum málum í viðunandi horf hér á landi. Dökk mynd af afkomu bænda. Árni Jóhannsson, kaupfélags- stjóri, flutti fróðlegt erindi, sem vakti mikla athygli fundar- (Framhald á blaðsíðu 6) Jólasvipurinn kominn bæinn Ljósaskreytingar, sem búið er að setja upp í bænum og verið að setja upp, setja jólasvip sinn á umhverfið, ennfremur jóla- trén. Verslanir eru fullar af vörum og kaupgeta almennings mikil. Flestir geta því veitt sér og öðrum eitthvað til gagns og gleði um þessi jól. En þrátt fyrir velmegun og mikla kaup- getu, er full þörf á að gæta allr- ar hagkvæmni, svo sem með samanburði á vöruverði og vöru gæðum. Á sú áminning meira erindi til fólks en nokkru sinni fyrr, þar sem verðskyn almenn- ings mun aldrei hafa verið minna en nú. □ Ríufnrhöfri • Bolungervílc SúgamÍEfjörSur o r@jG3(jor3ur Flsteyri * Tálkn»fiör8ur ° Þm3Sy" » * Btldudalur » Hölmavik • PatroksfjörBur Stjjl>jrj;iiC;ir « Úlíf3fjörcur * íiúsuvfti ® Skagaatrönd • Hofnés « Utslvlk Sauoáritrókur« Hjaltoyri <■ Þó.-ahöfn \ Blöndués “ Afeuröyri BákkafjörSur . VopnafjörSur • 1 Hvammatangi 1914 -1974 60 ÁR r i FAR&R- BRODDI Rifshöín * Óiafsvik • Stykkishólmur GrundarfjörSur SaySisfjörBur @ iJorÓfjorður a 1 Reyfiarfjörður • • Fáskrú8sf}örðurEsski,Íör5u' StöB’/arfjörBur , Broi8rialsvtk,‘ * Ojúpivogur • Boigarnes @ Akrarios , Gufunös @ Reykjovlk Koflavfk ©0 »® HáfnarfjörSúr NjáfSvfk Stráumsvik • Þcrlékshöfti HornafjörÖur . Ves«marin«oyj»r Á síðastliðnu ári komu skip Eimskipafélagsins og leiguskipa þess 701 sinhi viS á 46 innlendum höfnum után Reykjavíkur. Til Akureyrar komu skipin 61 sinni. H.F. EIMSKIPAFELAG ISLANÐS /msm/mmm/mm/mmmmhmmmmmmmmmmmm KaupiS jólatrén og greinarnar tímanlega Salan byrjar mánudaginn 16. desember

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.