Dagur - 08.01.1975, Blaðsíða 2

Dagur - 08.01.1975, Blaðsíða 2
2 Viðskiptam&nn athugið! Framvegis verður gengið ríkt eftir að öll við- skipti við smiðjur og bifvélaverkstæði verði stað- greidd, nema um annað semjist \ ið fasta við- skiptavini. I slíkum tihikum vierða reiknaðir 2% dráttar- vextir á mánuði á allar skuldir, sem ekki eru greiddar fyrir 20. dag mánaðar .eftir úttektar- mánuð. íþrólfafélagið Þór B 0 R G A R B í Ó sýnir í kvökl, Félagsfundur að Hótel Varðborg í kvöld ntið- miðvikudag vikudagskvöld kl. 8,30. r Rætt verður um knattspyrnumál og fleira. S 0 L S K I N Félagar fjölmennið. Allra síðasta sýning. STJÓRNIN. BORGARBÍÓ SÍMI 2-35-00. FÉLAG MÁLMIÐNAÐARFYRIRTÆKJA AKIJREYRI. Verkalýðsfélsgið Eining iheldur almennan félagsfund í Alþýðuluisinu sunnudaginn 12. ja-húar kl. 2 e. h. Fundarefni: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Kjaramálin. 3. Lagabreytingar. 4. Önnur mál. STJÓRNIN. Stjórn Sjómannafélags 'Eyjafjarðar héfur ákveð- ið, að kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs fyrir næsta starfsár fari fram að viðhafðri allsherjar- atkvæðagreiðslu í samræmi við lög félagsins og reglugerð ASÍ. Framboðslistum skal skila til. skrifstofu verkalýðs félaganna i' Strandgötu 7 á Akureyri eigi síðar en kl. 12 á hádegi laugardaginn 18. janúar 1975. Hverjum lista skulu fylgja meðmæli 28 fullgildra félagsmanna. Akureyri, 29. desember 1974, SJÓMANNAFÉLAG EYJAFJARÐAR. Verkafólk - Verkafólk Karlmenn og kvenfólk óskast til frystihúsavinnu. Fæði og húsnæði á staðnum. Nánari upplýsingar í símum 82-00 og 82-04. KAUPFÉLAG AUSTUR-SKAFTFELLINGA Höfn, Hornafirði. Höfum opnað verkfræðistofu að Skipa- götu 115, Akureyri. - SÍMI 11031 Veitum alhliða verkfræðiþjónustu. Verkfræðisiofa Norðurlands Árshátíð Fra nrsóknarf élagamta fer fram að Hótel K.E.A. laugardaginn 18. jan- úar n. k. Nánar auglýst í næsta blaði. Framsóknarfólk Akureyri Fundur verður haldinn fimmtudaginn 9. janúar 1975 kl. 20,30 í Halnarstræti 90. Óskum viðskiptavinum okkar gleðilegs nýs árs. Þökkum viðskiptin á liðnu ári. Sælgætissala B. P. íFundiðm Fundarefni: Fjárhagsáætlun ríkisins 1975 og fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir 1975. Frúmmælendur verða Ingvar Gíslason alþingis- maður og Sigurður Óli Brynjólifsson bæjarfulltr. Framsóknarfólk er hvatt til að fjölmenna og mæta stundvíslega. STJÓRNIR FRAMSÓKNARFÉLAGANNA. Fundist hefur skinn- jakki og lyklakippa. Uppl. í síma 2-36-80. Kettlingar fást gefins í Þingvallastræti 27 A. Frá Framkvæmdanefnd leiguíbúða á Akureyri: Verktakar - Byggingameistarar Akureyrarkaupstaður hefur í hyggju að festa kaup á 30 íbúðum, sem byggðar yrðu á þessu ári og fullgerðar eigi síðar en vorið 1976. Miðað er við, að keyptar verði 20 íbúðir í fjölbýlishúsum og 10 íbúðir í rað- húsum. íbúðirnar verða keyptar á grundvelli laga og reglugerðar um leiguíbúðir sveitarfélaga. Hámarksstærð íbúðá, sem til greina koma, er 100 fermetrar, miðað við innanmál útveggja, en íbúðir í fjölbýlishúsum þurfa að vera af mis- munandi stærðum. íbúðunum þarf að skila fullgerðum og með frá- genginni lóð og bílastæðum. Þau fyrirtæki eða einstaklingar á Akureyri, sent kynnu að hafa áhuga á að byggja íbúðir á þessu ári og selja bænum á framangreindum grund- velli, þurfa að senda inn tilboð sín fyrir 21. janúar. Æskilegast er, að tilhoðum fyjgj teikningar og tilgreint fast verð eða verð miðað við byggingarkostnað eins og hann er nú, en það verð breyttist síðan eftir verðbótareglum Húsnæðismálastofnunar ríkisins. Séu teikningar og verðútreikningar ekki fyrir hendi, skal tekið fram, hvenær þau atriði gætu legið fyrir. Tilboð sendist skrifstofu Akureyrarkaupstaðar, merkt: Framkvæmda- nefnd leiguíbúða. Allur réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboðum sem er eða hafna öllum. Nánari upplýsingar veita eftirtaldir, sem sæti eiga í Framkvæmda- nelnd leiguíbúða á Akureyri: Arngrímur Bjarnason, Oddeyrargötu 34, Sigurður Hannesson, Austurbyggð 12, Þorsteinn Jónatansson, Grund- argerði 3a. V/AV.VAVAV.V.VAV//A%VAV.,AV.V.,.V.,,VAV.V.V.V.V.V.,.V.V.V,V.W.'.V.V.,.V.V.V.V,V.,.V.V.,.V.V.,.V.V.,.V.V.V.V.V.V.VV.V.V.V.V, i i ;• í 'í. i! iíí > í í í í :■ HAPPDRÆTTIFRAMSOKNARFLOKKSINS Þeir aðilar sein fengið hafa heimsenda happdrættismiða, eru vinsamlegast beðnir að gera skil sem allra fyrst, til skrifstofunnar, Hafnarstræti 90 eða afgreiðslu Dags. !■■■■■! !■■■■■! !■■■■■■■ !■■■■■! !■_■_■_■ ■ |

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.