Dagur - 08.01.1975, Blaðsíða 6

Dagur - 08.01.1975, Blaðsíða 6
6 I.O.O.F. Rb 2 — 1241881/2 I.O.O.F. 155011081/2 — I iZ) HULD 5975187 IV/V 2. Messað verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar: 221, 209, 112, 250, 243. Bílaþjónusta í síma 21045. — B. S. Sunnudagaskóli Akureyrar- kirkju hefst aftur á nýju ári á sunnudaginn kemur kl. 10.30 f. h. í kirkju og kapellu eins og venjulega. Oll börn eru velkomin. — Sóknar- prestar. Kristniboðshúsið Zíon: Sunnu- daginn 12. jan. Sunnudaga- skáli kl. 11 f. h. Öll börn vel- komin. Samkoma kl. 8.30 e; h. Ræðumaður Reynir Hörgdal. Tekið á móti gjöfum til kristni boðsins. Allir hjartanlega vel- komnir, j Hjúkrunarkonur. Fundur verð- ur haldinn að Systraseli mánudaginn 13. janúar kl. 20.30. — Stjórnin. Ungur var ég, og gamall er ég orðinn, en aldrei sá ég rétt- látan mann yfirgefinn, né niðja hans biðja sér matar. Sálm. 37. 25. Hugfestu þetta. — Sæm. G. Jóhannesson. I.O.G.T. st. Akurliljan nr. 275. Fundur í félagsheimili templ- ara, Varðborg, föstudaginn 10. þ. m. kl. 8.30 e. h. Fundar- efni: Vígsla nýliða, hagnefnd- aratriði og venjuleg fundar- störf. Kaffi eftir fund. — Æ.t. Gjafir. Kvenfélagið Framtíðin hefur nýlega fært Elliheimili Akureyrar að gjöf vandaða hárþurrku, sem kemur að góðum notum. Sömuleiðis var nýlega afhent dánargjöf frá Jónínu Jónsdóttur frá Borgar hóli að upphæð kr. 20.000, en hún dvaldi á Kristneshæli síðustu æviár sín. — Fyrir báðar þessar gjafir flytur stjórn Elliheimilis Akureyrar gefendum beztu þakkir. Frá skyndihappdrætti Flug- björgunarsveitar Akureyrar. Dregið var 23. des. Upp komu þessi númer: 1. vinningur......nr. 7936 2. vinningur......nr. 4434 3. vinningur...... nr. 4189 4. vinningur .....nr. 5550 5. vinningur .....nr. 8989 6. vinningur......nr. 6615 7. vinningur...... nr. 5028 Vinninga má vitja í Félags- heimili sveitarinnar að Lauf- ásgötu 2, næstu mánudags- kvöld. Sími 96-21023. Samkoma votta Jehóva að Þing vallastræti 14, 2. hæð, sunnu- daginn 12. janúar kl. 16.00. Fyrirlestur: Treystið á sigur Guðs. Allir velkomnir. Nýlega var dregið í happdrætti Blindravinafélagsins. og upp kom nr. 2868, vinnurur flug- far fyrir tvo til Kaupmanna- hafnar. Frá innanfélagshappdrætti K.F.U.K. Enn hefur ekki ver- ið vitjað vinninga sem komu á eftirtalin numer: 102, 263, 396, 497. Vitjið vinninganna, sem fyrst að Möðruvalla- stræti 1. Lióhsldúbbur Akureyr- ar. Fundur fimmtudag 10. þ. m. kl. 12 í Sjálf- itæðishúsinu. Kveunadcild Sfyrktarfélags van gefinna á N'ói?ðurlandi heldur fund á Sólborg miðvikudag- inn 15. janúar. Tekið á móti árstillögum. Sjónarhæð. Verið velkomin á samkomu okkar n. k. sunnu- dag kl. 17. Sunnudagaskóli kl. 13.30. Drengjafundur á mánu- dögum kl. 18.15. — Sjónar- hæðastarfið. Glerárhverfi. Sunnudagaskóli n. k. sunnudag kl. 13.15 í skóla húsinu. Öll börn velkomin. Náttúrugripasafnið er lokað vegna flutnings. Nonnahúsið verður opið 15. des. kl. 3—5. Afhentar pantaðar bækur. Sími safnvarðar er 22777. Minjasafnið á Akureyri er lokað vegna byggingarframkvæmda. Þó verður tekið á móti ferða- fólki og skólafólki eftir sam- komulagi við safnvörð. Sími safnsins er 11162 og safn- varðar 11272. Amtsbókasafnið. Opið mánud.— föstud. kl. 1—7 e. h. Laugar- daga kl. 10 f. h. — 4 e. h. Sunnudaga kl. 1—4 e. h. SFrá Sjálfsbjörg. Takið eftir! Opið hús verður í Bjargi (gengið inn að sunnan) sunnudaginn 12. janúar kl. 3—6 síðd. Skorað á félaga að fjölmenna. — Félagsmálanefnd. Þuríður Þorbergsdóttir, Klambraseli í Reykjahverfi, varð áttræð í gær, 7. janúar. Hún dvelur nú í sjúkrahúsi á Húsavík. Bifreidir Tilboð óskast í Chrysler franskan árg. 1971 ekinn 29 þús. km., í því ástandi sem hann er í eftir árekstur. Einingarfélagar! Mynda- og kaffikvöld verður í Þingvallastræti 14 laugardagskvöldið 11. janúar kl. 8,30. Þess er sérstaklega vænst að sem flestir þeirra, er tóku þátt í skemmtiferð um félagsins í sumar mæti og þeir sem tóku myndir í ferðunum hafi þær meðferðis. V erkal ýðsf élagið Eining. Til sýnis við bifreiða- verkstæðið Víking, sími 2-16-70. Til sölu Ford Cortína árg. 1970. Uppl. í síma 2-16-37 á kvöldin. Til sölu Volkswagen sendiferðabifreið A-2715 árg. 1971 ekin 76 þúsund km. Uppl. í síma 2-12-05, Matthías Gestsson. Húsnæói Skagfirskur prentnemi óskar eftir að taka her- bergi á leigu. Þarf helst að vera í Möðruvalla- stræti eða þar í nágrenni Uppl. gefur Guðbrand- ur Magnússon í Prent- verki Odds Björnssonar. Ungur reglusamur menntaskólanemi óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 2-11-29 eftir kl. 18. Herbergi eða lítið íbúð óskast til leigu strax. Uppl. í síma 1-11-65 eftir kl. 19. Einbýlishús til leigu að Beikilundi 8. Uppl. í síma 2-26-50 milli kl. 12-1 og 19-20. Til sölu er íbúð í húsinu Norðurgötu 21, Hrísey. Uppl. í síma 6-12-20. Ungt par óskar eftir íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 2-17-36 á kvöklin. Vil kaupa góða 4ra her- bergja íbúð. Helst á Brekkunni. Uppl. í síma 2-19-88. Herbergi óskast til leigu helst á Brekkunni. Uppl. í síma 2-22-30. Atvinna Stúlka óskast til að gæta barna frá 4,30 til 8, fimm daga vikunnar. Uppl. milli kl. 1 og 3 í síma 2-38-46. Kona óskast til að gæta 2ja ára drengs frá kl. 9-5. Uppl. í síma 2-14-38 milli 1 og 5. MÆÐUR! Get tekið barn í fóstur á daginn. Er í Brekkugötunni, sími 1-13-74. BLAÐBURÐUR. Vantar krakka eða eldri mann ti! að bera Tím- ann út á Vellina og Eyr- arveg, Fjólugötu og Grænugötu. Kaup ca. kr. 2.000 á rnánuði. Uppl. í síma 1-14-43 f.h. Umboðsmaður. Afgreiðslumaður eða stúlka óskast sem fyrst. BÓKVAL. rl r \ | r 1 r «%>» ibuoarhusalodir Upplýsingar lum íbúðarhúsalóðir m. a. nýjar ein- býlishúsalóðir og raðhúsalóðir í Glerárhverfi eru veittar á skrifstofu byggingafulltrúa Akureyrar, Geislagötu 9, í viðtalstima kl. 10,30—12,00 f. h. alla viika daga nema laugardaga. Þeir sem óska eftir lóðarveitingu fyrir 1, íebrúar n. k. leggi inn umsóknir sínar fyrir 18. jánuar. Nauðsynlegt er að endurnýja eldri umspknir. BYGGINGAFULLTRÚI AKUREYRAR. 1 t | 4 Alúðar þakkir sendurn við öllum þeim sem á ár- g inu 1974 sóttu oJtkur lieim eða sendu okkur gjaf- 5 t ir og sýndu þannig vinarhug sinn i verki. © & Sérstakar þakkir fcerum við Leikfélagi Akureyr- ý á ar fyrir boð á leiksýningar og Hjálprceðishernum ® á Akureyri fyrir boð á jólatrésfagnað, svo og 'f ¥ heimsóknir. ® % Rebekhu-systrum á Akureyri, Lionsklúbbi Akur- ? ? eyrar, Lionskklúbbinum Huginn og félaginu :'c j; Berklavörn á Akureyri þökkum við góðar gjafir og veitta vinsemd. % % Óslium ykltur og öllum velunnurum allra heilla « & á nýju ári og á hverri tið. f SJÚKLINGAR KRISTNESHÆLIS. | Eiginmaður tninn, SIGURÐUR O. BJÖRNSSON, prentsmiðjustjóri, sem andaðist föstudaginn 3. janúar sl., verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju laugardaginn 11. janúar kl. 1.30 e. h. Kristín Bjarnadóttir. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför eiginkonu, móður, tengda- móður og ömmu ÞÓREYJAR KOLBRÚNAR INDRIÐADÓTTUR. Sérstakar þakkir færum við Þóroddi Jónassyni, læknum og hjúkrunarliði Fjórðungssjúkrahúss- ins á Akureyri. Ferdinand Jónsson, Jón Óskar Ferdinandsson, Steinunn Ferdinandsdóttir, Viðar Valdimarss., Valdimar Þór Viðarsson. MARÍA RAGNARS verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju fimmtu- daginn 9 þ. m. kl. 13,30. Sverrir Ragnars, Ellen Sverrisdóttir, Arngrímur Sigurðsson, Ragna Ragnars, Ólafur Egilsson. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför ástkærs sonar okkar, bróður og barnabarns, BERNHARÐS GRÉTARS KJARTANSSONAR, Kambsmýri 10. Svanhildur Bernharðsdóttir, Kjartan Sigurðsson, Kristbjörg Kjartansdóttir, Margrét Kjartansd., Kristltjörg Árnadóttir, Margiét Hálfdánardóttir, Rernharð Jósefsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.