Dagur - 08.01.1975, Blaðsíða 3

Dagur - 08.01.1975, Blaðsíða 3
3 Bómullargarn margir litir. Alafosslopi. Hespulopi. Plötulopi. Tweedlopi. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR rrC«/«r— = mMfm == Til sölu HONDA SS 50 árgerð 1973. Uppl. í síma (96) 2-25-40 eftir klv 7 e. h. Til sölu svo til nýr Johnson skeehouse vélsleði, vel með farinn. Uppl. í síma 2-30-54. Til sölu skíði, skór no. 40 og stafir. Uppl. í síma 2-30-54. Til sölu M.B. Sigurveig EA 152. Uppl. í síma 6-17-52 eftir kl. 8 á kvöldin.. Hver vill ekki eignast fallegan grip í stofuna á sérlega hagstæðu verði? En af sérstökunr ástæð- unr er.'til sölu nrjög fallegur borðstofu- skenkur á tækifærisverði Látið ekki happ úr hendi sleppa. Allar nánari upplýsing- ar í síma 1-11-67. Hey óskast til kaups Kaupfélag Eyfirðinga hefir verið beðið að útvega hey til Noregs. Til greina kemur aðeins vel verkað og vélbundið hey. Þeir bændur, senr kynnu að lrafa aflögu lrey, sem þeir vildu sel ja, eru vinsamlegast beðnir að hafa tal af fulltrúa kaupfélagsstjóra hið allra fyrsta og gefa upplýsingar um verð og hve mikið rnagn þeir geta selt. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Frá Sjúkrasamlagi Akureyrar ÞÓRODDUR JÓNASSON, héraðslæknir, lét af störfum sem samlagslæknir hinn 1. janúar sl. Samlagsmenn, senr lröfðu hann senr 'lreimilis- Eékni, konri nú þegar a afgreiðslu S.A. crreð skír- teini sín og velji annan heimilislækni. SJÚKRASAMLAG AKUREYRAR. OPÍÐ HUS fyrir aldraða á vegunr Félagsmálastofnunar Ak- ureyrar hefst að nýju finrnrtudaginn 16. janúar. Starfsenrin fer franr nreð sanra Irætti og áður í veitingastofu Hiitels Varðborgar milli kl. 15,00 og 19,00 en verður nú aðeins annan lnvorn finmrtudag. o FÉLAGSMÁLASTOFNUN AKUREYRAR. TIL SÖLU: Einbýlishús á Ytri-Brekkunni. Mikið úrval af þriggja og fjögurra herbergja rbúðunr víðsvegar unr bæinn. 2ja herbergja íbúð við Víðilund. Þriggja herbergja íbúð, 120 fernretra ásanrt bílskt'ir við Vanabyggð. RAGNAR STEINBERGSSON hrl., Geislagötu 5, viðtalstimi 5—7 e. h. sími 2-37-82. HEIMASÍMAR: Kristinn Steinsson sölustjóri, 2-25-36. Ragnar Steinbergsson hrl., 1-14-50. Fataverksmiðjan Hekla Getum bætt við stúlkum f skinnadeild. Upplýsingar gefur verkstjórinn. Einnig vantar nrann í pökkun. Unglingur kæmi til greina. Glæsibæjarhreppur í óskiluirr er jarpsokkótt lng'ssa nreð Irvíta slettu á faxi og bóg, á að giska 3ja til 4ra vetra. Mark alheilt lrægra, lreilrifað vinstra. HREPPSTJÓRINN. Starfsstúlkur óskast við Skíðalrótelið’í Hlíðarfjalli eftir áramót. VAKTAVINNA, SKÍÐAHÓTELIÐ. AKUREYRINGAR TAKIÐ EFTIR! 10. JANÚAR 1975 BJÓÐUM VIÐ AFTUR HINAR VINSÆLU HELGARFERÐIR OG LEIKHÚSFARGJ ÖLÐ HELGARFERÐIR: Hótel Esja 2 nætur kr. 6.250,00 Hótel Holt 2 nætur kr. 6.600,00 Hótel Saga 2 nætur kr. 7.300,00 Hótel Esja 3 nætur kr. 7.400,00 Hótel Holt 3 nætur kr. 7.900,00 Hótel Saga 3 nætur kr. 8.800,00 Innifalið í verðinu: Fargjald frá og til Akureyrar, gisting og morgunmatur. FLUGFELAG ISLANDS AUGLÝSIR ; \ ’L,i LEIKHÚSFARGJALDIÐ: Verð frá og til Akureyrar kr. 3.420,00 Hópur sé af stærðinni 10 til 25 rnanns og ferðist sanran báðar leiðir. Hánrarksdvöl er 3 dagar og 2 nætur. Börn innan 12 ára greiða 50%. Aðstoð veitt við útvegun lrótels og leikhúsírriða o. s. frv. 1, .A ‘w.‘ "4% I*T ''' *vi ALLAR NÁNARIUPPLÝSINGAR Á SÖLÚSKRIFSTOFU FÉLAGSINS KAUPVANGSSTRÆTI 4 - SIMI 22005 ■ t^w^w^w^^^w^#####^#^#######r#####w^#####r####r#########r###r################w#########<^#########r#r#################f###w####r#############

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.