Dagur - 22.01.1975, Blaðsíða 2

Dagur - 22.01.1975, Blaðsíða 2
2 haldið í Um síðustu helgi var Stórhríðar mótið haldið í Hlíðarfjalli. — Helstu úrslit urðu sem hér segir: Tími Kvennaflokkur. Tími Margrét Baldvinsd,. KA 94,1 Guðrún Frímannsd., KA 106,6 Karolína Guðmundsd., KA 109,7 Karlaflokkur. Tími Viðar Garðarsson, KA 89,8 Jónas Sigurbjörnsson, Þór 89,9 Bjarni Sigurðsson, HSÞ 90,3 Teodor Sigurðsson, ÍMA 90,9 Ðrengir 13—14 ára. Ólafur Grétarsson, Þór 75,4 Finnbogi Baldvinsson, KA 81,5 Kjartan Snorrason, Þór 83,6 Birgir Örn Arnarsson, KA 86,2 Stúlkur 13—15 ára. Tími Katrín Frímannsd., KA 97,7 Aldís Arnardóttir, Þór 99,0 Sigurlaug Vilhelmsd., KA 104,7 Guðrún Leifsdóttir, KA 186,2 Drengir 15—16 ára. Tími Karl Frímannsson, KA 86,3 Öttó Leifsson, KA 88,7 Sala Sementsverksmiðju ríkis- ins sl. ór nam aíls 158.596 tonn- um af sementi og skiptist hún þannig: Til virkjunarfram- kvæmda í Sigöldu Til Mjóikurár- og Lagarf ossvirkj ana Til húsbygginga og annarra framkvæmda 151.113 Á árinu 1973 nam salan 135.874 tonnum, þar af fóru 2.302 tonn til virkjunarfram- kvæmda á Norður- og Austur- Tonn landi. 6.449 Á árinu 1972 nam salan 128.572 tonnum, þar af fóru 1.034 11.269 tonn til Vesturlandsveg. virkjana og í Tonn 158.596 - Fjárhagsáætlun (Framhald af blaðsíðu 1) afleiðing af verðbólguþróuninni í landinu á síðasta ári. Tekju- áætlunin hækkar um 55%, en það, sem fært er upp sem rekstr argjöld hækkar um 59%, en innifaldar í rekstrargjöldum eru verulegar fjárhæðir til fram- kvæmda, svo sem til nýrra gatna og endurbyggingar gatna, að upphæð 110 milljónir króna. Til nýbygginga, húsakaupa og vélakaupa er eftirfarandi áætl- að talið í þúsundum króna: Glerárskóli, II. áfangi (íþróttahús) ........ 13.000 Lundarskóli I, lökaframl. 8.000 Lundarskóli II ......... 15.000 Iðnskóli................. 3.600 Fjórðungssjúkrahúsið . . 14.000 Dagvistunarheimili (teikn. + grunnur) . . 2.000 Leikvallahús: Fjöruvöllur .... 3.000 Holtavöllur .... 3.000 --------- 6.000 Leikskólinn Árholt .... 920 íþróttahús, svæðishús . . 3.000 Framkv. í Klíðarfjalli .. 2.000 Náttúrugripasafnið, innrétting'............. 650 Skrifstofuhús, innréttirig 2.000 Til kaupa á „Lóni“ .... 2.000 Slökkvibifreið ......... 1.000 Asfalt-geymir............ 5.000 Vinnuvélar ............. 25.000 Ingvar Þóroddsson, KA Kristinn Kristinsson, KA Stúlkur 11—12 ára. 89,4 90,1 Tími Sala verksmiðjunnar skiptist þannig eftir tegundum: Tonn 1. Portlandsement 128.527 2. Hraðsement 23.519 3. Pozzolansement 6.425 4. Lágalkalisement 125 Tonn 158.596 Pozzolansementið er framleitt sérstaklega fyrir Sigölduvirkj- un. Lágalkalisementið var flutt inn og malað sérstaklega fyrir . ákveðnar framkvæmdir. Innlend framleiðsla verk- smiðjunnar sl. ár nam 99 þús. tonnum af gjalli og er það svip- að og undanfarin ár, enda fram leiðslugeta verksmiðjunnar nýtt til fullnustu. Flutt- voru inn 35.006 tonn a£ gjalli og 9.714 tonn af gipsi til sementsgerðarinnar. Árið 1973 voru flutt inn 32.859 tonn af gjalli og 1972 voru flutt inn 12.207 tonn. Þá vpru ennfremur flutt inn 4.709 tonn af sekkjuðu sement'i. . Árið 1973 voru flutt inn 1.600 tonn. Ástæðan til þessa innflutnirigs var fyrst og.'fremst sú, að sementsnotkuri í landinu var orðin meiri en áfkastageta. ve.rk smiðjunnar.. Á sl. .ári var .því tekin í notku nný sementskvörn og þarf því ekki af þeim sökum ' að koma til innflutningur á sementi um næstu framtíð. □ Frá Akureyri Kl. 13.30 Kl. 16.30 Kl. 19.30 Kl. 9.30 Kl. 12.30 Kl. 13.30 Kl. 10.30 Kl. 13.00 Kl. 16.00 Kl. 18.00 Viðkomustaðir eru: Glerárstöð v/Tryggvabraut.. Bílastæði við B.S.O. Við Iðriskólárin. Við Aðalspennistöðina. GR! IFRJÁLSRIVERSLUN Nanna Leifsdóttir, KA 69,2 Anna Hauksdóttir, KA 80,1 Lilja Stefánsdóttir, KA 140,2 Drengir 11—12 ára. Tími Jón G. Viðarsson, KA 64,0 Jón R. Pétursson, ■ KA 69,5 Helgi Eðvarðsson, Þór 70,0 Ólafur Harðarsori, KA 71,9 jnc. Stúlkur 10 ára og yngri. Tími Lena Hallgrímsdóttir, KA 23,5 Ásdís Frímannsdóttir, KA 25,5 Hrefna Magnúsdóttir, KA 26J0 Signe Viðarsdóttir, KA 27,2 Drengir 10 ára og yngri. Tírrii . Erling Ingvason - 23,0 Eyjólíur Magnússon,. Þór 23,7 Ingólfur Gíslason • 24,0 Sverrir Þorvaldsson, KA 27,0 AÆTLUNARFERÐIR í HLÍÐARFJALL í VETUR Áætlunarferðir í Hlíðarfjall í vetur verða sem hér segir: Mánudaga til föstudags. Frá Skíðahóteli Kl. 17.40 Kl. 22.30 Laugardaga og sunnudaga. . Frá Akureyri Frá Skíðahóteli Þrjú síðustu tölublöð þessa ár- gangs af tímaritinu Frjálsri verslun hafa komið út nær sam- tímis. Birtir hún viðtal við Eyjólf ísfeld Eyjólfsson, forstjóra Sölu miðstöðvar hraðfrystihúsanna. Er þar aðallega fjallað um sölu- horfur og markaðsmál fyrir hraðfrystar sjávarafurðir auk þess sem Sölumiðstöðin og fyrir tæki hennar eru kynnt. Af öðru efni þessa blaðs skal sérstaklega nefndur greinaflokk ur frá Austfjörðum með viðtöl- um við fulltrúa fyrirtækja og atvinnulífsins í nokkrum kaup- túnum á Austurlandi. í 11. tölublaði er samtal við Val Arnþórsson, kaupfélags- stjóra KEA og forseta bæjar- stjórnar á Akureyri. Kaupfélag Eyfirðinga á Akureyri er eitt stærsta fyrirtæki landsins sem rekur mikla verslun um mikinn hluta Norðurlands og á að auki mörg framleiðslufyrirtæki, sem senda vörur sínar um allt land. Valur greinir frá rekstri KEA og leggur sitt persónulega mat á orsakir vaxtar og viðgangs kaupfélagsins en fjallar að auki um málefni Akureyrarbæjar. „Dg ég labbaði inn á Lauga- veg um daginn“ heitir grein, sem rituð var að loknu búða- rápi blaðamanns FV. um Lauga veginn, mestu verslunargötu höfuðstaðarins. Síðasta tölublað ársins er svo helgað ísrael, en fulltrúar Frjálsrar verslunra voru stadd- ir þar í landi fyrir nokkru og gafst þeim kostur á að kynnast ýmsum þáttum í lífi fólks í ÞRETTÁN PRESTAKÖLL LAUS Biskup íslands hefur auglýst eftirtalin prestaköll og embætti laus til umsóknar með umsókn- arfresti til 15. febrúar n. k.: 1. Annað prestsembættið í Vestmannaeyjum, Kjalar- nessprófastsdæmi. 2. Keflavíkurprestakall, Kjal- arnessprófestsdæmi. 3. Njarðvíkurprestakall, Kjal- arnessprófastsdæmi, nýtt prestakall, veitist frá 1. janúar 1976. 4. Fellaprestakall í Reykjavík- urprófastsdæmi, í Breiðholti 5. Sauðlauksdalsprestakall í Barðastrandarprófastsdæmi. 6. Árnesprestakall, Húnavatns- prófastsdæmi. 7. Bólstaðarprestakall, Húna- vatnsprófastsdásmi. 8. Staðarprestakall, Þingeyjar- próíastsdæmi. 9. Raufarhafnarprestakall, Þingeyjarprófastsdæmi. 10. Bergþórshvolsprestakall, Rangárvallaprófastsdæmi. 11. Embætti farprests. 12. Embætti sendiráðsprests í Kaupmannahöfn. 13. Staða aðstoðaræskulýðsfull- trúa. » □ krá fyrir skíðalyflur Fullorðnir Börn kr. kr. 1 ferð. upp í stólalyftu 80 40 1 ferð niður í stólalyftu 40 20 1 ferð upp og niður í stólalyftu 100 50 1 dagur í allar lyftur . .' 600 300 V2 dagur eftir kl. 14 400 200 1 kvöld allar lyftur 200 100 Árskort 5.000 2.500 SRA keppendur, árskort 3.000 1.500 þessu landi, sem svo oft er efst á baugi í heimsfréttunum. Birt er viðtal við sendiherra ísraels á íslandi, Moshe Leshem, sagt frá ferðamennsku í landinu helga, hinum helgustu stöðum kristinna manna, ferðalagi um hernumdu svæðin, sem áður til- heyrðu Jórdaníu og Sýrlandi. \ (Ur fréttatilkynningu) Atvinna KO.NUR! Get tekið barn í fóstur á daginn. Er í Brekkugötunni. Sími 1-13-74. Aðstoða við framtöl einstaklinga. Uppl. í síma 2-22-70 á skrifstofutíma. Telpa óskast til að gæta þriggja ára drengs kl. 5-7. Sími 2-24-79. Get tekið barn í gæslu á daginn. Uppl. í síma 2-37-77 milli kl. 1—6. Bifheiöir Tilboð óskast í bifreið- ina A-5468, Volkswagén árg. 1962. Uppl. í síma 2-14-40 kl. 17—19 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu Comet árg. ’74 ekinn 6.000 km. Uppl. í síma 2-14-44. Opel sendiferðibifreið Gefjunar er til sölu. Uppl. gefur Hrafn Sveinbjarnarson, Þórshamri. Til sölu sem ný Bronco vél, 8 cyi. með fylgi- hlutum. Uppl. gefur Benedikt Arthúrsson, Akureyrar-Apóteki, sími 2-24-44.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.