Dagur - 22.01.1975, Blaðsíða 7

Dagur - 22.01.1975, Blaðsíða 7
7 Húsnæói Óskum eftir 3ja til 4ra lierbergja íbúð á Dalvík á leigu eða til kaups. Sími 2-14-09 eftir kl. 7 á kvöldin. Herbergi óskast til leigu fyrir starfsmann. Uppl. hjá starfsmanna- st jóra. SLIPPSTÖÐIN HF. Herbergi óskast til leigu. Reynir Lyngdal. Afgreiðslan tekur á móti nöfnum og síma- númerum. 3—4ra herbergja íbúð óskast til leigu. Vinsamlegast liringið í síma 2-18-24, (Norðurflug). Tvær reglusamar menntaskólastúlkur óska eftir sitt hvoru herberginu, helst á sama stað. Uppl. í síma 2-32-99 1 eftir kl. 5. Ymisleöt Tveir fallegir og þrifnir kettlingar fást gefins. Uppl. í Suðurbyggð 27, sími 2-10-44. Tek í vélprjón nærföt og sokkabuxur barna. ERLA, sími 1-10-85. Nýkomnar Dömupeysur, þykkar með rúllukraga. Dömupeysur með rennilás. Dömupeysur með V hálsmáli. YERZLUNIN DRÍFA SÍMI 2-35-21. TELPUÚLPUR KVENÚLPUR KVENKÁPUR m/hettu MOKKAJAKKAR MOKKAKÁPUR SKINNLÚFFUR Árshátíð Framsóknarfélðganna sem frestað \ar, verður haldin að Hótel K.E.A. föstudaginn 31. janúar n. k. og hefst kl. 7,00 e. h. með borðhaldi. Gestur háttðarinnar verður Vilhjálmur Hjáhn- arsson menntamálaráðherra. Dagskrá: Gamanvísur. Ávarp, Viíhjálmur Hjálmarsson nnenn tam álaráðhe rra. Kristján Einarsson skáld frá Djúpalæk les upp. Danssýning. Aðgöngumiðasala og pantanir á skrifstofu Fram- sóknarflokksins Hafnarstræti 90, kl. 2,00—6,00, sími 2-11-80. STJÓRNIR FRAMSÓKNARFÉLAGANNA. Bulgarskar sulfur! SEX TEGUNDIR. VIÐURKENND VARA. Snyrtisérfræðingur óskar eftir 2ja—3ja lier- bergja íbúð til leigu, sem fyrst. Uppl. gefnar í síma (91)8-40-28. Gott forstofuherbergi til leigu. Uppl. í síma 2-31-22i Kulturhistorisk, lexikon for Nordisk-middelalder ] .—6. bindi óskast keypt. Jóhannes Óli Sæmundsson. Rafmagns-hitablásari 5—10 kw óskast keyptur. Sími 2-10-83. Snjósleði óskast til kaups Einungis stórir sleðar koma til greina. Uppl. veitir ívar Sig- mundsson í símum 2-29-30 eða 2-17-20. Fæst í kaupfélaginu VEFN ADARV ÖRUDEILD HAFNARSTR. 91—95 AKUREYRI SÍMI (96)21400 Skíðaskólinn tekur til starfa mánudaginn 27. janúar. Innritun og upplvsingar í Skíðahótelinu, sími 2-29-30. KJÚRBÚÐIR K. E. A. Til sölu NÝTT A SÖLUSKRÁNNI! 6 herbergja góð íbúð við Gránufélagsgötu. 4ra herbergja raðhúsaíbúð við Einholt. Ennfremur mikið úrval íbúða og húsa á flestum stöðum í bænura. RAGNAR STEINRERGSSON hrl., Skrifstofan Geislagötu 5, opin daglega kl. 5—7 e. h., sími 1-17-82. HEIMASÍMAR: RAGNAR STEINBERGSSON, hrl.,sími 1-14-59 KRISTINN STEINSSON, sölustj. sími 2-25-36 Sanderson er ekki lyftingamaður heldur einn hentugasti lyftari sem vöi er á. Sanderson lyftarinn er einkar hentugur fyrir (u loðnubræðslur, frystihús og vörugeymslur úti og inni. Sanderson lyftarinn hefur 3500 kg lyftigetu og sem ámokstursskófla hefur hann 2000 litra SkÓflu. ,,;j Hann er fáanlegur með veltigöfflum. •fíÁik’fýT:' Lyftihæð er 4 metrar. Við bjóðum Sanderson lyftara á hagstæðu verði. HF HÖRÐVR 0UHHARSS0H HEILDVERSLUN - SKÚLATÚNI 6 REYKJAVÍK - SÍMI 19460 Sanderson

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.