Dagur - 22.01.1975, Blaðsíða 3

Dagur - 22.01.1975, Blaðsíða 3
3 HF HÖRÐUR Hún þarfnast hans Þið sem eigiðiíörubila og þungavinnuvélar, nu er óþarfi að koma að kaldri .vinnuvél, við höfum 100% vörn gegn þvi. PRIMUS vélarhitarinn sér um það. PRIMUS vólarhitarinn er fyrir vélar með allt að 100 lítra kælikerfi og hefur tvöfaldan öryggisbúnað gegn yfirhitun. PRIMUS vélarhitarinn gengur fyrir gasi, hefur sjálfstæðan rafkveikibúnað, tengdur 12-24 volta spennu frá rafgeymi tækisins og er algjörlega óháður öðru rafkerfi en vélarinnar sjálfrat*. PRIMUS vélarhitarinn er með 24 klst. hitunartímastilli. PRIMUS vélarhitarinn flýtir gangsetningu og lengir endingu vélarinnar, PRIMUS vélárhitárinn er sjálfvirkur, sparneytinn, fyrirferðarlítíll, * (stærð 16x10x30 cm) auðveldur i uppsetningu, ódýr i rekstri, eykur þægindi ogéryggi. Fastepir til sölu Einbýlishús við Byggðaveg. Raðhús í byggingu \ ið Einholt. Húseignir áð Lundi. Tivær íbúðir og útiliús. Tvö lítil einbýlishús á Oddeyri. 3ja herbergja íbúð við Skarðshlíð. Húsnæði fyrir léttan iðnað eða verslun við Strandgötu. 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir á ýmsutn stöðum í baenum. FASTEIGNASALAN HF., Hafnarstræti 101, AMARO-húsinu, SÍMI 2-18-78. - OPIÐ KL. 5-7. LAUST STARF Rafveita Akureyrar óskar eftir að ráða rafmagns- tæknifræðing eða rafvirkja, vanan rafveiturekstri. Verkefni: Umsjón með og stjórn verklegra fram- kvæmda rafveitunnar, svo og að sjá um dagleg- an rekstur bæjarkerfisins. Nánari upplýsingar urn starfið veitir rafveitu- Stjóri. Umsóknarfrestur er til 10. febr. n. k. RAFVEITA AKUREYRAR. Sfúlkur óskast Óskum að ráða stúlku í fást starf við framreiðslu í matsal hótelsins. — Vaktavinna. Há laun í boði fyrir duglega stúlku. Einnig vantar stúlku í afgreiðsliu á matstofu KEA Nánari upplýsingar veitir hótelstjórinn. HÓTEL K.E.A. Frá Sjúkrasanrlagi Ákureyrar Framvegis mun Olafur Hergill Oddsson læknir iiafa viðtalstíma sem hér segir. A stofu, pantaðir tímar, mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 9—10,45. Símaviðtáls'tími sötnu dagá kl. 11—12. Aðrir tímar eftir samkomulagi. SJÚKRASÁMLAG AKUREYRAR. Suðræn aldin VÍNBER (dökk), MANDARÍNUR, KLEMENTÍNUR, BANANAR, SÍTRÓNUR, GUL EPLI. Álafosslopi Plötulopi. Hespulopi. Tweetlopinn væntan- legur næstu daga. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNÐSSONAR Emm að taka upp einlitt jersey í síð pils og kjóla. Einnig smárósótt dökk kjólaefni. Tweed í pils og buxur. VERZLUNIN RÚN HAFNARBÚÐIN Skipagötu 4, ÚTIBÚ GRÆNUMÝRI 20. ÚTSALA - ÚTSALA Höfum útsölu á margskonar barnafatnaði þessa daga. VERSLUNIN ÁSGEIR SKIPAGÖTU 2. Kjólar, síðir og stuttir. Síð pils, margir litir og gerðir. Rúll u kragapey sur. Blússur. Síðbuxur (flauel). Samkvæmisbuxur. Vesti. Hálfsíð pils og fl. MARKAÐURINN Augiýsing frá F.I.B. um þjónustu iil Afsláttur af hinum ýmsu kostnaðarliðum til bifreiða. Aðstoð við útvegun varahluta. Lögfræðilegar leiðbeiningar í ýmsum áreinings- málum í sambandi við bifreiðar félagsmanna. Alþjóðaökuskírteini 50% afsláttur. Tæknilegar leiðbeiningar v/bifi-eiða. Vegaþjónusta. Aðstoð við útvegun ódýrra talstöðva í bifreiðar. Afsalseyðublöð og sölutilkynningar v/kaupa og sölu bifreiða. FÉLAG ÍSL. BIFREIÐAEIGENDA, ÁRMÚLA 27, Rvík. - SÍMI 3-36-14 og 3-38-55. Vélbálur fil sölu V/b Jóhanná Kristín iÞ.H. 51 sem er 10 tonna súðbýrðirigur er til sölu. í bátnum er 86 ha Ford Garsons vél 'méð \ ökvastýri, Simrad dýptanriæli m. m. Nánari upplýsingar gefa: AUÐUNN BENEDIKTSSON, Kópaskeri, sími 5-21-50 og JÓN SAMÚELSSON, Akureyri, sími 2-30-58. Viljum ráða afgreiðslustúlku allan daginn. SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL ATVINNA Viljium ráða verkamann. ULLARÞVOTTA- STÖÐ S. í. S.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.