Dagur - 12.02.1975, Síða 3
Til sölu
2 einbýlishús í Gerðahverfi.
6 herbergja íbúð við Gránufélagsgötu.
5 herbergja íbúð við Ásveg og Hrafnagilsstræti.
4ra herbergja íbúðir við Þónunnarstræti, Vana-
byggð, Oddeyrargötu og Hafnarstræti.
3ja herbergja íbúðir við Norðurgötu, Víðilund,
Skarðshlíð, Krabbastíg og Byggðaveg.
3ja herbergja einbýlishús við Holtagötu.
2ja herbergja íbúðir við Víðilund og Strandgötu.
RAGNAR STEINBERGSSON hrl.,
Geislagötu 5, viðtalstími 5—7 e. h. sírni 2-37-82.
HEIMASÍMAR:
Kristinn Steinsson sölustjóri, 2-25-36.
Ragnar Steinbergsson hrl., 1-14-59.
ÍBÚÐIR
Til sölu fokheklar raðhúsaíbúðir.
Tii afhendingar með stuttum fyrirvara.
HÚSRYGGIR SF.
MARINÓ JÓNSSON, SÍMI 2-13-47.
TIL SÖLU:
2ja herbergja íbúð í fjölbýlishúsi.
Tvær 5 herbergja íbúðir í tvíbýlishúsi á Nyrðri
Brekkunni.
Ráðhús í smíðurn í Gerðunum. Selst tilbúið
undir tréverk.
Tivær 4ra herbergja íbúðir í timburhúsum við
Hafnarstræti.
6 herbergja íbúð við miðbæinn.
3ja hefbergja íbúð, nýuppgerð, við Hafnarstræti.
ÁSMUNDUR S. JÓHANNSSON hdl.,
Glerárgötu 20, Akureyri, sími 2-17-21.
Sölustjóri:
KRISTBJÖRG RÚNA ÓLAFSDÓTTIR,
heimasími 2-22-95.
Vélstjóra og háseta eða tvo vana menn vantar á
netabát.
Upplýsingar í síma 6-14-17.
GOLFKLÚBBS AKUREYRAR
verður haldinn miðvikudaginn 12. febrúar 1975
'kl. 8,30 e. h.
Tundarefni:
Reikningarnir.
Önnur mál.
STJÓRNIN.
Útsala á ullar-, jersey- og teryJine-kápum er hafin,
verð frá lcr. 3.500.
Enn má gera kjarakaup á kjólaútsölunni.
VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL
AKUREYRI.
Féla§svist o| dans
að Hótel K.E.A. föstudaginn 14. feb. kl. 8,30 e. li.
KvöldverðJaun.
Heildarverðlaun.
Miðasala frá kl. 19,30 i anddyri liótelsins.
Allir velkomnir.
SKAGFIRÐINGAFÉLAGIÐ Á AKUREYRI,
SKÓGRÆKTARFÉLAG TJARNARGERÐIS.
AUGLÝSINGASÍMI DAGS ER 11167
HÖFUM AÐ JAFNAÐI
SOÐINN MAT
í HÁDEGINU
Ú.K.E. BREKKUGÖTU 1
Ú.K.E. STRANDGÖTU 25
ÚK.E. HÖFÐAHLÍÐ 1
KJÖRBOÐIR K.E.A.
Vantar konur og ‘karla á dagvakt og 3. vakt (frá
miðnætti til kl. 8 á morgnana) nú þegar.
ULLARVERKSMIÐJAN GEFJUN
SÍMI 2-19-00.
Fasteignir til sölu:
Einbýlisliús við
Grænumýri.
Góð 5 lierb. sérliæð við
H ra f nagilsstræ ti.
3ja herbergja íbúð við
Skarðshlíð.
FASTEIGNASALAN h.f.
Hafnarstræti 101
AMARO-húsinu, Ak.
Sími 2-18-78.
Opið milli kl. 5 til 7 e.h.
BÁTAR
Smíðaár 71 4 tonn, vél
Petter dísel, Simrad
tnælir, spil.
Smíðaár 73 3j/2 tonn,
vél Saah dísel, Furuno
mælir.
Smíðaár ’60 4 tonn, vél
Marna dísel, Elac mælir
skipti á jeppa.
Smíðaár ’60 2,2 tonn, vél
Man dísel, Þingeyrarspil
Smíðaár 70 7 tonna, vél
45 hö. Petter dísel,
Kelvin Huges mælir,
spil.
Hraðbátur 14 feta,
Mahony.
Ný Mercury utanborðs'-
vél 20 hö., fylgir vagn á
fjöðrum.
BÁTA- OG
BÍLASALAN
Glerárgötu 20,
Sírni 2-24-67.
Opið 10-12 f. h. og 4-9
e.h., laugardaga 1—5 e.h.
Nýlegar stálbarnakojur
til sölu. Einnig svefn-
bekkur.
Uppl. í síma 2-11-77.
Vandað íiskabúr með
fiskum er til sölu.
Uppl. í síma 1-13-43.
Til sölu Hagström B. J.
12 strengja kassagítar.
Uppl. í síma 2-36-66
milli kl. 19 og 20.
Til sölu lítið notaður
mykjusnigill ásamt
sláttutætara.
Uppl. gefur Stefán
Þórðarson, Hvammi,
sími um Grenivík.
Góður Yamaha-gítar
með mælonstrengjum til
sölu, ásamt poka.
Sínri 2-33-36 eftir kl.
5 e. h.
Til sölu nokkur falleg
hross.
Jón Snæbjömsson,
Grund.