Dagur - 12.02.1975, Page 6

Dagur - 12.02.1975, Page 6
6 Atvinna St.\ st.\ 59752147 — VII I.O.O.F. Rb 2 — 1242128V3 I.O.O.F. 2 — 15502148y2 Messað í Akureyrarkirkju kl. 2 á sunnudaginn kemur. Altaris ganga. Sálmar nr. 54, 51, 124, 234, 56. Kiwanis-félagar veita kirkjufólki aðstoS með bíla- þjónustu sinni. Sími 21045 f. h. á sunnudag. Guðsþjónusta og stofnfundur kirkjuvinafélagsins í skóla- húsinu sunnudag kl. 4 síð- degis. Sálmar nr. 43, 234, 370, 2, 58. Að messu lokinni verð- ur formlega gengið frá stofn- un kirkjuvinafélags Glerár- hverfis. — Sóknarprestar. Akureyrarkirkja. Föstuguðs- þjónusta í kvöld (miðviku- dag) kl. 8.30 e. h. Sungið verð ! ur úr Passíusálmunum. 1. sálmur 1—9, 2. sálmur 7—11, 4. sálmur 1—5 og 22.—24. Sungin verður bæn (litanía), þar sem prestur og söfnuður biðja saman og fyrir öðrum. — P. S. Æ. F. A. K. Fundur í kapellunni fimmtudags kvöldið kl. 8. Möðruvallaklaustursprestakall. Bamaguðsþjónusta að Möðru völlum n. k. sunnudag kl. 11 f. h. Guðsþjónusta að Bægisá kl. 2 e. h. — Sóknarprestur. Laugalandsprestakall. Messað í Hólum 16. febrúar kl. 14. Sunnudagaskólinn Munka- þverá 16. febrúar kl. 10.30. Kaupangur 23. febrúar kl. 10.30. — Sóknarprestur. — Hjálpræðisherinn — Brigader Ingibjörg Jóns dóttir stjórnar og talar á samkomu n. k. sunnu- dag kl. 5 e. h. — Börn ath. Barnavikan byrjar næstkom- andi fimmtudag kl. 5 e. h. Öll börn velkomin. Sjónarhæð. Almenn samkoma n. k. sunnudag kl. 17. Drengja fundur hvern mánudag kl. 18.15. Sunnudagaskóli í Gler- árhverfi hvern sunnudag kl. 13.15 í skólahúsinu. Verið vel- komin. Kristniboðshúsið Zíon: Sam- eiginlegur fundur hjá K.F.- U.K. og Kristniboðsfélagi kvenna laugardaginn 15. febr. kl. 8.30. Kristín Jóhannesd. og Sigríður Sandholt frá Reykjavík verða gestir á fund' inum. Veitt kaffi í fundarlok. Allar konur hjartanlega vel- 1 komnar. — Samkoma sunnu- daginn 16. febr. kl. 8.30 er Kristniboðsfélag kvenna sér um. Kristín og Sigríður taka þátt í samkomunni. Lesnir verða ársreikningar félagsins. Tekið á móti gjöfum til kristni boðsins. Allir hjartanlega vel- komnir. — Börn, munið sunnudagaskólann kl. 11. Gott ráð í erfiðleikum. Ég hrópa til Guðs hins hæsta, þess Guðs, er kemur öllu vel til vegar fyrir mig (Sálm. 5. 7. 3.) Hefir þú gert það? Reyndu aftur. — S. G. J. Sólarkaffi Vestfirðingafélagsius verður haldið í Alþýðuhúsinu laugardaginn 15. febrúar kl. 20.30. Sameiginleg kaffi- drykkja, skemmtiatriði og dans. — Sólarkaffinefndin. «r Lionsklúbbur Akureyar ^ Fundur fimmtudaginn 13. febrúar kl. 12 í Sjálf- stæðishúsinu. □ RUN 59752127 = 6 I.O.G.T. St. Brynja nr. 99 held- ur fund í félagsheimili templ- ara, Varðborg, mánudaginn 17. febrúar kl. 9 síðd. Kosning embættismanna. Alheimsstarf I.O.G.T. — Æ.t. Stúkan Ísafold-Fjallkonan nr. 1. Fundur fimmtudag 13. þ. m. kl. 8.30 e. h. í félagsheimili templara, Varðborg. Fundar- efni: Vígsla nýliða. Barna- stúkan Sakleysið nr. 3 kemur í heimsókn og skemmtir. Eftir fund: Bingó, kaffi. — Æ.t. Rafhlöður og snúrur í heyrnar- tæki fást í Akureyrar-apóteki og Valdís Jónsdóttir verður til viðtals í Oddeyrarskóla kl. 4—5 á föstudögum. Frá Sjálfsbjörg. Spiluð \V^h ver®ur félagsvist í Al- þýðuhúsinu n. k. fimmtu dag 13. þ. m. kl. 8.30 síð- degis. Fjölmennið stund- víslega. — Nefndin. Félagsmálastofnun Akureyrar minnir á opið hús fyrir aldr- aða fimmtudaginn 13. febrúar. Ársþing ÍBA verður háð á Hótel KEA fimmtudaginn 13. febr. kl. 8 síðd. Dagskrá samkvæmt lögum ÍBA. Fulltrúar hvattir til að mæta stundvíslega. — Stjórn ÍBA. iBifreióiri Til sölu Mazda 616 1974 fallegur bíll, lítið ekinn. Uppl. í síma 2-18-61 á daginn. Græn-tíglóttur trefill tapaðist fyrir um það bil mánuði í miðbænum Finnandi vinsamlegast skili honum á afgr. blaðsins gegn fundar- launum. Vörubílskeðja tapaðist á föstudagskvöldið. Fundarlaun. Sími 2-22-58. Svart kvenveski tapaðist í námd við Bautann á mánudagskvöld. Skilvís finnandi hringi í síma 2-39-81 gegn fundarlaunum. illlllllllHlllllílliMlllllllllllll SKINN- JÁKKAR Nýkomnir skinnjakkar fyrir fenningarstúlkur. Margir litir og gerðir. Velúr-peysur með rennilás. Velúr-bolir, margir litir. Síð pils, margar gerðir. Púða-fyllingar koma næstu daga. MARKAÐURINN 14—15 ára telpa óskast til barnagæslu 2—3 tíma á dag. Uppl. í síma 2-14-47. Kona óskast til að gæta tveggja barna (8 mánaða og 3 ára), fyrir hádegi. U.ppl. gefnar í síma 2-12-23 og 2-35-54 eftir kl. 6. Vantar stúlku á sveita- heimili í S.-Þingeyjar- sýslu. Má hafa með sér bam. Uppl. á Vinnumiðlunar- skrifstofunni, sími 1-11-69. Tvo menn vantar á ver- tíðarbát frá Homafirði 75 tonna. Uppl. í síma 82-11, Hornafirði. Ung kona með stúdents- próf og vön afgreiðslu- störfum og vélritun, óskar eftir starfi. Upplýsingar gefnar í síma 2-37-42. JEPPAR Bronco 1966 Villys 1946 og 1967 Land Rover 1964 FÓLKSBÍLAR Lancer, Safari sigurveg- ari 1974 B.M.V. 1304 c.l. 1968 Citroen D. S. 1971 G. S. 1973 Dodge Dart Svinger 1970 og 1972 Fíat 127 1973;128 1974; 132 1974 V. W. Variant 1971, ’72 V. W. 1300 1970, snjó- og sumardekk, bensín- miðstöð og útvarp Saab 96 1974 Peugeot 304 U. S. 1971 Opel Recorri 1964, nýsprautaður Mustang 1966 8 cyl. m. vökvastýri, skipti á minni bíl. Cortína ST 1967 og ’70 Arantar nýja bíla sem meiga borgast með fast- eignatryggðum skulda- bréfum. Pheymora 1967 með vökvastýri. BÁTA- OG BÍLASALAN Glerárgötu 20, Sími 2-24-67. Opið 10-12 f. h. og 4-9 e.h., laugardaga 1—5 e.h. - Svörf bylting (Framhald af blaSsíðu 4) Undir framgangi hennar getur oltið á livort þéttbýlið úti um landið freistar til bú- setu eða ekki. Uppbygging atvinnuveganna, þó ómiss- andi sé, nægir ekki ein til að draga fólkið út á landið. Svarta bvltingin er liður í þeirri nýju þróun, sein lands hlutasamtökiii þurfa að hafa hér á eftir. Varanleg gatna- gerð í þéttbýli er stór þáttur til að bæta umhverfið og hollustuhætti og þar með búsetuskilyrðin. Svarta bylt- ingin er miklu stærra byggða mál en sýnist í fljótu bragði. GÓÐ AUGLÝSING GEFUR GÓÐAN ARÐ Félagsráðsfundur KiA verður haldinn að Hótel K.E.A. miðvikudaginn 19. febrúar kl. 2 e. h. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Útför SIGRÚNAR SIGURÐARDÓTTUR, Borgum, Akureyri, verður gerð frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 13. febrúar n. k. kl. 13,30. Blóm eru afbeðin, en þeir, sem vilja minnast Sigrúnar, láti Fjórðungs- sjúkrahús Akureyrar njóta góðs af. Steingrímur Sigvaldason, börn og barnabörn. Innilegar þakkir til allra þeirra, fjær og nær, er sýndu okkur vinsemd og vinarhug í orði og iverki við andlát og jarðarför föður okkar JÓNASAR KRISTJÁNSSONAR fyrrverandi mjólkursamlagsstjóra. Sérstakar þakkir færum við Kaupfélagi Eyfirð- inga fyrir þann mikla heiður, er það hefur sýnt minningu föður okkar. Sólveig Jónasdóttir Carner, Hreinn Jónasson. Innilega þökkurn við öllum þeim, senr sýndu | okkur samúð og veittu nrargliáttaða hjálp við útför í i i BALDVINS ARNGRÍMSSONAR, Sandgerði, Dalvík. Einnig þökkum við starfsfólki og keknuiTi jtrist- neshælis og Fjórðungssjúkrahúss Akúreyraf fyrir frábæra unrönnun og 'hjúkrun. I i • Guð blessi ykkur öll. Aðstandendur. Við þökkunr innilega fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför móður okkar, tengdanróður og ömnru SIGRÚNAR SIGVALDADOflTÚR, Grænugötu 4, Akureyri. Ari Jóhannesson, Sverrir Jóhannesson, Sigurður Jóhannesson, Gunnar H. Jóhannesson, tengdadætur og sonarböm. Leikfélag Akureyrar Litli-Kláus og Stóri-Kláus Sýningar finrnrtudag kl. 8,30. Laugardag kl. 3. Sunnudag kl. 2. Sunnudag kl. 5. Miðasala nriðvikudag, finrnrtudag og föstudag k'l. 4—6 e. h. Laugardag og sunnudag frá kl. 1. Leikfélag Akureyrar.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.