Dagur - 16.04.1975, Blaðsíða 2

Dagur - 16.04.1975, Blaðsíða 2
AÐÁLFUNDUR GLERÁRDEILDAR K.E.A., verður haldinn í Glerárskólanum fimmtudaginn 17. þ. m. kl. 8,30. Venjuleg aðalfundarstörf. DEILDARSTJÓRNIN. H.F. EIMSKIFAFÉLAG ÍSLANDS. Aðaffundur H. f. Eimskipafélags íslands verðul' haldinn í fundarsalnum í frási félagsins í Reykja- víik fimmtudaginn 22. maí 1975 kl. 13,30. DAGSKRÁ: 1. Aðalfu'ndarstörf samkvæmt 13. grein sam- þykkta félagsins. 2. Tillögur til breytinga á samþykktum félags- ins samkvæmt 15. grein samþykktanna. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut- höfum oí>' umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu o félagsins, Reykjavík 14.—16. tnaí. Reykjavík, 2. apríl 1975. STJÓRNIN. karlmann og kvenmann til verksmiðjustarfa. Upplýsingar veitir verksmiðjustjórinn. EFNAVERKSMIÐJAN SJÖFN verða opnar frá kl. 13—21 á virknm dögum fram að mánaðarmótum um helgar kl. 9,30—17,30. Hefjuon byggingu á fjölbýlishúsi í sumar við Hrísalund, með tveggja, þriggja og fjögurra herbergja íbúðum. TRÉSMIÐJAN PAN HF. SÍMl 2.32-18. Landeipndur við Hörgá Fyrirhugað er að stofna Vatnafélag Hörgár, til varnar landhroti af völdum hennar. Gögn þar að lútandi samkv. lögum no. 15 XI kafla 99. gr. liggja frammi aðilum til skoðunar frá 9.-24. apríl 1975 á skrifstofu Búnaðarsam- bands Eyjafjarðar. Stofnfundur verður boðaður að þeim tíma liðn- um. UNDIRBUNINGSNEFND. Ibúðir iil sölu Til sölu eru nokkrar 4. herb. íbúðir í raðhúsi við Seljahlíð 7 i Glerárhverfi. íbúðirnar afhendast þannig frá hendi seljanda: Húsið fullfrágengið og málað utan. Útveggir ein- angraðir og klæddir innan, loftbitar komnir. Úti- hurðir og gler ísett, heimkeyrsla og bílastæði mal- bikað, lóð gTÓfjöfnuð. VERD KR. 2,9 MILLJ. Til afliendingar á kömandi hausti. ATH.: Lán Húsnæðismálastjórnar væntanlega 1,5—1,7 millj. STLDLAFFIL SF. SÍMAR 2-36-38 OG 2-21-55. Læknarifari óskast á HANDLÆKNISDEILD F.S.A. í 1/2 starf. Góð vélritunarkunnátta skilyrði. Æskilegt að umsækj- andi geti skrifað eftir segiulbandi eitt Norður- landamál og ensku eða þýzku. Skriflegar umsóknir ásaont meðmælum og upp- lýsingum um fyrri störf, sendist til Gauta Arn- þórssonar, yfirlæknis. HANDLÆKNISDEILD F.S.A. Passiukórinn á Akureyri er að hefja æfingar á Jólaóratórium eftir H. Schiitz og óskar eftir nýjum kórlelögum í allar raddir. Þeir sem hafa áhuga á að starfa með, hringi í Jóhann Baldvinsson, sími 2-30-41 eða Ásbjörgu Ingólfsdóttur, sími 1-10-25, sem veita nánari upp- lýsingar. STJÓRNIN. Norðlendingar Karlakórinn GOÐI úr Suður-Þingeyjarsýslu held- ur söngskemmtanir á eftirtöldum stöðum, sem liér segir: 1. Ljósvetningabúð fimmtud. 17. apríl kl. 21,30. 2. Samkomuhúsinu á Akureyri laugardaginn 19. apríl kl. 20,30. 3. Félagsheimilinu á Húsavík sunnudaginn 20. apríl kl. 16,00. 4. Skúlagarði, N-Þing. sunnud. 20. apríl kl. 21,00 5. Laugarborg, Eyjafirði þriðjuidaginn 22. apríl kl. 21,00. Stjórnandi kórsins er ROBERT BEZDEK frá Prag. . Einsöng með kórnum syngja: Viktor A. Guð- laugsson, Bragi \ragnsson, Helgi R. Einarsson og Sigti rður S tefánsson. Með kórnum koma einnig fram þessir ihljóðfæra- leikarar: Sigurður Árnason, sem leikur á flautu, Helgi R. Einarsson á gítar, Grímur Friðriksson harmonikka, og Robert Bezdek, sent leikur á fiðlu, xýlófón o. fl. Þá syngur GOÐAKVARTETTINN nokkur er- lend þjóðlög. KARLAKÓRINN GOÐI. ■ffesnaRðfiM Reglusöm stúlka óskar eftir lierbergi til leigu í sumar. Uppl. í síma 2-21-80 milli kl. 7 og 8 e. h. næstu daga. Ung barnlaus hjón óska eftir 2—3ja herbergja íbúð sem fvrst. Uppl. í síma 2-22-91. Ungt par óskar að taka á leigu eins til tveggja herbergja íbúð næsta haust. Uppl. í síma 1-11-34 milli kl. 5 og 8. Herbergi óskast til leigu strax. Uppl. í síma 2-14-51. Þrjár skólastúlkur óska eltir íbúð eða 3 her- bergjum næsta vetur. Eldunaraðstaða æskileg. Uppl. í símum 2-29-05 eða 2-18-17 milli 6 og 8 á kvöldin. 2ja herbergja íbúð ósk- ast til leigu fyrir einn af starfsmönnum okkar. Uppl. hjá starfsmanna- stjóra. SLIPPSTÖÐIN HF., sími 2-13-00. Einbýlishús eða stór íbúð óskast til leigu frá ca. 1. ágúst. Sími 1-10-41. Ungur reglusamur mað- ur óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúð á leigu. Uppl. í síma 2-37-44 eftir kl. 18,00. 2—3ja herbergja íbúð óskast á leigu fyrir eldri lijón, barnlaus. Sími 2-33-37. Óskum eftir 1— 2ja her- bergja íbúð á leigu helst fyrir 14. maí. Húshjálp kemur til greina. Síminn er 2-25-19 eftir kl. 5 á daginn. Stúlka óskar eftir her- bergi sem fyrst. Uppl. í síma 1-13-69 eftir kl. 8 á kvöldin. Óska eftir íbúð til leigu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef ósk- að er. Uppl. í síma 2-20-71. 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast til leigu uml miðjan maí. Uppl. í síma 2-29-57 milli kl. 8—9 á kvödin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.