Dagur - 16.04.1975, Blaðsíða 3

Dagur - 16.04.1975, Blaðsíða 3
3 Bifvelavirkjar óskast Óska að ráða tvo lærða bifvélavinkja um mánað- armótin tnaí—júní. Nýtt húsnæði. — Góð tæki. — Gott kaup. B3FRE1ÐAVERKSTÆÐI BIARNA SIGURJÓNSSONAR i RALDBAKSGÖTU, AKURÉYRI, i SÍMI: 2-18-61. - HEIMASÍMI: 2-16-61. Ef þið þurfið að láta smíða glugga, inni- eða úti- hurðir, eldhúsinnréttingar, skápa eða lagfæra innanhúss þá hafið samband við Gísla Kristins- son, síma 1-14-71. SKIPASMÍÐASTÖÐ KEA INNRÉTTINGAYERKSTÆÐI. ÍBÍIDIR Höfum nú til sölu íbúðir í raðhúsi við Heiðar- lund 3. íbúðirnar seljast í fokheldu ástandi og verða lausar til afhendingar í haust. Upplýsingar í síma 2-21-60, en eftir kl. 19 hjá Sævari Jónatanssyni, í síma 1-13-00, eða Stefáni Ólafssyni, í síma 2-25-59. ÞINUR S. F. Frá Uliarmófföku K, S. Þ. Þeir bændur, sem ætla að leggja ull sína inn hjá K.S.Þ., er vinsamlegast bent á að hafa hana til fyrir 1. maí. KAUPFÉLAG SVALBARÐSEYRAR. AUGLYSIÐ I DEGI - SIMINN ER 11167 Frá i t, Sjóðsfélagar,, það er í maí n. k., sem næst verður úthlutað lánum, þeir sjóðsfélagar sem liug hafa á lánum, þurfa að sækja um þau fyrir 30. apríl n. k. og skila tilskildum gögnum fyrir sama tíma. STJÓRN LÍÉEYRISSJÓÐSINS SAMEINING. ROYALE Barna VAGNKERRURNAR margeftirspurðu eru loksins komnar aftur. Ótrúlega hagstætt verð. BRYNJÓLFUR SVEiNSSON HF. Hlufðvelta verður haldin í Oddeyrarskólanum laugardaginn 19. apríl n. k. kl. 2 e. h. Margt góðra vinninga. Ágóðinn rennur til kaupa á gerfifæti handa einu skólabarninu sem slasaðist í umferðarslysi. 11LU TAVELT UN EÉNDIN. VORUM AÐ EÁ MARGAR STÆRÐIR HJÖLRARÐA UNDIR EÓLKSBÍLA OG JEPPA. Enfremur grófmunstraða jeppa- og Weapon HJÓLBARÐA. Afsláttur veittur til 30. apríl 1975. SKOÐÁ-verkstæðið á Akureyri hf. ÓSEYRI 8. - SÍMAR 2-22-55 OG 2-25-20. Húsbyggjendur Tökmn að okkur byggingar og innréttingar á íbúðum, smíðum glugga og útihurðir og fl. HÚSBYGGIR SF. MARINÓ JÓNSSON, SÍMI 2-13-47. vantar í byggingarvinnu. MAGNÚS GÍSLASON SÍMI2-17-26. Alltaf eitthvað nýtt Dömujakkar, úr leðurlíki. < Pils og vesti. Rú 11 ukragapeysur. Blússur og mussur. Dömukápur. Flauelsbuxur. Dömupils frá kr. 1.620. Drengjanærbolir Ikr. 530. Buxur kr. 272. Karlmannanærbolir, Buxur kr. 345. Stuttermabolir kr. 650. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR IGNIS HEIMILISTÆKI. Þvottavélar, eldavélar, uppþvottavélár, kæli- skápar, frystiskápar, frystikistur yfirleitt fyr- irliggjandi. Verðið er talið hagstætt miðað við aðstæður. RAFTÆKNI Ingvi R. Jóhannsson. Geislagötu 1 og Óseyri 6, Akureyri. Sími 1-12-23. PFAEF sníðanámskeið eru að hefjast. Innritun í VERZLUNIN SKEMMAN SÍMI 2-35-04. AUGLÝSH) í DEGI Nýkomnar Frúarblússur. Dömujakkar. Dömuvesti. Peysusett. VERZLUNIN DRÍFA Nýkomið Handklæði, muiistruð og einlit frotte Brúnt terelyne. Munstruð kjúlefni. VERZLUNIN SKEMMAN mÐ D/iqSÍNS 1$ÍMI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.