Dagur - 16.04.1975, Blaðsíða 6

Dagur - 16.04.1975, Blaðsíða 6
6 Vísindasjóður Dýralæknafélags I.O.O.F. 2 — 15504188Va—9—0 □ RUN 59754167 = 3 Messað verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar: 213, 45, 42, 48, 51. Kiwanisfélagar annast i bílaþjónustu, sími 21045. Safnaðarsystkini, fjölmenn- um í síðustu guðsþjónustu vetrarins. — B. S. Sunnudagaskóli Akureyrar- kirkju. Lokadagur vetrarins á sunnudaginn kemur kl. 11 f. h. Af því tilefni kemur barnalúðrasveitin og leikur í kirkjunni. Stjórnandi Roar Kvam. Öll börn velkomin. — Sóknarprestar. Sjónarhæð. N. k. sunnudag kl. 17.00, biblíulestur og bæna- samkomur n. k. fimmtudag kl. 20.30. Verið velkomin. — Glerárhverfi. Sunnudagaskóli n. k. sunnudag kl. 13.15 í skólahúsinu. Öll börn vel- komin. Kristniboðshúsið Zíon: Sunnu- daginn 20. apríl. Sunnudaga- skóli kl. 11 f. h. Öll börn vel- komin. Fundur í Kristniboðs- félagi kvenna kl. 4 e. h. Allar konur hjartanlega velkomn- ar. Samkoma kl. 8.30 e. h. Ræðumaður Björgvin Jörgen son. Allir velkomnir. Fíladelfía, Lundargötu 12. — Sunnudagaskóli n. k. sunnu- dag kl. 11 f. h. Öll börn vel- komin. Ahnenn samkoma n. k. sunnudag kl. 4.30 síðd. Söngur og boðun fagnaðar- erindisins. Allir hjartanlega velkomnir. — Fíladelfía. Athvarfið örugga: „Þú, Drott- inn, yfirgefur eigi þá, er þín leita.“ (Sáhn. 9. 11.) Hefir þú leitað hans? — Sæm. G. Jóh. Einar G. Jónasson fyrrv. hrepp- stjóri á Laugalandi, sem verð ur 90 ára á sumardaginn fyrsta, verður þá að heiman. Frá Sjálfsbjörg. Félags- vist verður í Alþýðu- húsinu fimmtudaginn 17. þ. m. kl. 8.30 e. h. Mætið stundvíslega. — Nefndin. Verkstjórar. Munið eftir aðal- fundinum í kaffistofu Heklu n. k. fimmtudag kl. 8.30 e. h. Félagsmálastofnun Akureyrar minnir á opið hús fyrir aldr- aða fimmtudaginn 17. apríl kl. 15 í Hótel Varðborg. — Ath. síðasta sinn á þessum vetri. Lionsklúbburinn Hug- inn. Hádegisfundur að Hótel KEA fimmtudag- inn 17. apríl kl. 12. — Ferðafélag Akureyrar. Göngu- ferð á Strýtu laugardagins 19. apríl. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu félagsins fimmtu- dag kl. 6—7 e. h. Frá Akureyrardeild Rauða krossins. Páll Halldórsson, Álfabyggð 3 á Akureyri hefur afhent til söfnunar blaða- manna í neyðarbílinn kr. 801.987,70. Ungmennafélagið Árroðins kr. 25.000. — Með 1 þakklæti. — Guðmundur Blöndal. I.O.G.T. stúkan Akurliljan no. 275. Fundur í félagsheimili templara, Varðborg, föstudag inn 18. þ. m. kl. 20.30. Fundar efni: Venjuleg fundarstörf, vígsla nýliða. Kaffi eftir fund. — Æ.t. Ársþing U.M.S.E. verður í Frey vangi laugardaginn 19. apríl og sunnudaginn 20. apríl og hefst fyrri daginn kl. 1.30 e.h. — Stjórnin. — Hjálpræðisherinn — Verið velkomin á sam- komu Hjálpræðishers- ins n. k. sunnudag kl. 20.30. Jógvan Purkhus alar. Krakkar, munið efir sunnu- dagaskólanum á sunnudag- inn kl. 2 e. h. Kristniboðsfélag kvenna, Akur- eyri hefir tekið á móti eftir-. töldum gjöfum til kristni- boðsins fyrstu 3 mánuði árs- ins 1975, jan.—mars. Frá ein- staklingum: S. P. áheit 500 kr., A. F. 300 kr., K. J. og S. S. 6.000 kr., V. J. 1.000 kr., B. J. 12.000 kr., Þ. H. 1.000 kr., A. S. áheit 2.000 kr., F. S. 1.000 kr., M. J. 1.000 kr., Ó. Ó. 2.000 kr„ G. G. 1.000 kr„ B. J. 6.000 kr„ Sigga Magga 1.000 kr„ Kristinn og Lvísa 3.000 kr„ S. H. 500 kr„ J. E. 4.500 kr„ H. H. 1.000 kr„ Z. 1.000 kr. Frá sunnudagaskólanum 2.722 kr., y. d. K.F.U.K. 3.230 kr. Safnað af 3 templurum úr K.F.U.K. y. d. 2.764 kr. Inn- komið af samkomum 59.200 kr. Gefið í minningu um Margréti Jónsdóttur á 90 ára afmæli hennar 30/3 10.000 kr. frá dóttur hennar. — Þökkum innilega gjafirnar. Guð blessi ykkur. — Sig. Zakaríasd. Hraðskákmót Akureyrar, áður auglýst, hefst á fimmtudag- inn. Grenivíkurkirkja. Áður aug- lýst kirkjukvöld verður á sunnudaginn kemur kl. 9. — Sóknarprestur. Rafverktakar. Kaffifundur á sama stað í dag. Áríðandi. Slysavarnafélagskonur, Akur- eyri. — Afmælisfagnaðurinn hefst stundvíslega kl. 19.30 (7.30) á Hótel KEA. — Stjórnin. Árið 1968 var stofnaður Vísinda sjóður Dýralæknafélags ís- lands, fyrir forgöngu Guðbrand ar E. Hlíðar, dýralæknis. Sjóðurinn var stofnaður til minningar um þau hjónin Guð- rúnu Louisu Hlíðar og Sigurð E. Hlíðar, yfirdýralækni, en Sigurður gekkst fyrir stofnun Dýralæknafélagsins árið 1934 og var formaður þess um langa hríð. Hlutverk þessa sjóðs er að styrkja íslenska dýralækna til framhaldsnáms eða vísinda- náms á verksviði dýralækna, en einnig má veita verðlaun úr sjóðnum fyrir sérstakar rann- sóknir. Sjóðurinn hefur eflst vonum fyrr, svo að nú er unnt að veita styrki úr honum árlega sam- kvæmt skipulagsskrá. Þann 4. apríl var úthlutað úr sjóðnum fyrsta styrknum, en þann dag hefði Sigurður Hlíðar orðið níræður, ef honum hefði endst aldm-. Styrkinn, að upphæð kr. 100.000, hlaut Þorsteinn Ólafs- son, dýralæknir, en hann stund ar nú framhaldsnám til licent- iatsprófs við lýralæknaháskól- ann í Oslo. Þorsteinn leggur SKRÁ YFIR ÁHEIT OG GJAFIR SEM BÁRUST TIL HRÍSEYJARKIRKJU ÁRIÐ 1974 Minjasafnið á Akureyri er opið á sunnudögum kl. 2—4 e. h. Á öðrum tímum tekið á móti fólki ef óskað er. Sími safns- ins er 1-11-62 og safnvarðar 1-12-72. Krónur S. S. 500 Steinunn Valdemarsd. 1.000 Ónefndur 500 Lavísa Sigurgeirsdóttir 500 Sólveig Hallgrímsdóttir 1.000 Sigrún. Júlíusdóttir 500 B. O. og S. J. 2.000 Jón og Hörður Snorras. 3.000 J. B. 5.000 T. B. 500 Valgerður Jóhannesd. 200 Velunnari krikjunnar 7.800 Alda Halldórsdóttir 2.000 Jónína Valdemarsdóttir Karlakór Akureyrar 2.500 Schiot 5.000 Vera Sigurðardóttir 200 Ingibjörg Ingimarsd. 1.000 R. B. 3.500 Þórdís Magnúsdóttir 1.000 Ó. H. og G. S. 2.355 Unnur Björnsdóttir 500 Ingibjörg Ólagsdóttir Basar Kvenfélags gefur til minningar Hríseyjar 52.000 um fimmtugsafmæli Anna Sveinsdóttir 3.300 Guðlaugar Þorsteins- Onefndm- 400 dóttur, dóttur sinnar, S. S. 500 sem var 6/12 1974 5.000 Valgerður Jóhannesd. 200 T/B „Sæunn“ 1.000 Samtals kr. 120.955 Sveinbjörg Jóhannesd. 1.000 Eiður Indriðason 3.000 Alúðar þakkir til gefenda. Áslaug Kristjánsdóttir 1.000 Jóhanna Árnadóttir 1.000 Hrísey, 26. febrúar 1975. Jóhanna Sigurgeirsd. 10.000 Eygló Ingimarsdóttir 1.500 Sóknarnefnd Þóra Þorsteinsdóttir 500 Hríseyjarkirkju. einkum stund á þau fræði sem fjalla um ófrjósemi húsdýra og búfjársæðingar, en eftir því sem búfjárrækt eflist hér á landi verða mál þessi sífellt þýðingarmeiri fyrir fjárhags- lega afkomu bænda. Þar sem brýn þörf er fyrir aukna sérþekkingu og rann- sóknir á þessu sviði taldi sjóðs- stjórnin rétt að veita Þorsteini styrkinn að þessu sinni. (Fréttatilkynning) Leikfélag Akureyrar ERTU NU ANÆGÐ KERLING. Ólafsiirði miðvikudags- k\'öld, Raufarhöfn, Þórs- 'höfn og Vopnaifirði, föstudag, laugaidag og sunnudag. , , • o , i |i ------------------t—i : e> | £ ^ Öllnm þeim, sem minntust mín d áttrœðisafmœlí ^ & minu, sendi ég mínar bcstu þakkir og góðar óskir. ^ Lifið heil. S | ANNA I AUÐBREKKU. ± Innilegt þakkleeti fyrir allar gjafir og hlýhug á á ttrœðisafmcdi m in u. NANNA VALDIMARSDÓTTIR, Kristneshæli. i;S'r©'ri;'-'>©'7-i;'r'r©'ii;:->®-i-*'r@'-'ii';'>e’'i-i'í->©'ri''í'>5i'>-iiS'>®'>i!í-rS Innilegar þakkir fyrir sýnda vinsemd og hlýhug á gullbrúðkaupsdegi okkar. Lifið öll heil. SIGURVEIG og GARÐAR JÚLÍUSSON. | I I t I ± ® íí'V©->íí';'>!3'K;';'>&'>:;';'>©'>ÍÍ';'>©->í;';'>©'K';'>©'>í;';->©-'H';:'>©-H';'>©'^ aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiitiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiii AUGLÝSIÐ í DEGI - SÍMINN ER 11167 Faðir okkar VALGARÐUR STEFÁNSSON, stórkaupmaður, andaðist mánudaginn 14. apríl. Minningarathöfn verður í Akureyrarkirkju laug- aixlaginn 19. apríl kl. 13,30. Jarðsett verður að Möðruvöllum í Hörgárdal að minningarathöfn lokinni. Ragnheiður Valgarðsdóttir, Guðrún Valgarðsdóttir, Valgerður Valgarðsdóttir. Faðir okkar HALLDÓR ÓLAFSSON frá Búlandi, andaðist á Elliheimilinu Akureyri 14. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Baldur Halldórsson, Ólína Halldórsdóttir, Kristín Halldórsdóttir. Útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa, EGGERTS ÓLAFSSONAR, Grænumýri 3, Akureyri, fer fram frá Akureyrarkirkju miðvikudaginn 16. apríl kl. 13,30. Blóm og kransar afbeðið, en þeinr er vildu minn- ast hins látna er góðfúslega bent á að lá.ta Fjórð- ungssjúkrahúsið á Akureyri njóta þess. , ; l Jónína S. Benediktsdóttir, > i ( Ebba Eggertsdóttir, Benjamín Ármannsson og börn. Við þökkum innilega fyrir auðsýnda sanrúð við andlát og útför litla sonar okkar HELGA INGÓLFSSONAR, Mýlaugsstöðunr, Aðaldal. Einnig færunr við læknum og lrjúkrunarfólki Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri bestu þakkir. Guðný Kristinsdóttir, Ingólfur Helgason.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.