Dagur - 01.10.1975, Blaðsíða 5

Dagur - 01.10.1975, Blaðsíða 5
5 Gunnar Sólnes hdl. og Jón Kr. Sólnes lögfr. Strandgata 1, Akureyri. Sími 2-18-20. TIL SÖLU: Iðnaðar- og verslunar- 'húsnæði við Helo-a- o magrastræti. 2ja herbergja íbúðir við Nofðúrgötu og Hafnar stræti. 3ja iherbergja íbúðir við Grundargötú, Gránufé- Iagsgötu og Hamarstíg. 3—4ra herbergja íbúð við Ránargötu. 4ra herbergja íbúðir við Strandgötu, Sólvelli, Skarðshhð og Oddeyrar- götu. íbúðarhæð og bílskúr við Helgamagrastræti. Einbýjishús við Oddeyr- argötu, Byggðaveg og Grænumýii. Höfum kaupanda að 3-10 tn. trillubát. Atvínna Barnagæsla! Tek að mér að passa börn, bý í Hjarðarlundi. Sími 2-25-94. Stúlka óskast til að gæta þriggja barna, annan hvern dag í vetur, frá kl. 16,30-20,00. Uppl; í síma 2-11-45 til kl. 16,30 í dag og næstu daga. Vetrarmaður! Unglingur eða fullorð- inn maður óskast sem fyrst á sveitaheimili í Eyjafirði. Uppl. eftir hádegi í síma 2-17-64. Einkakennslan Eyrarlandsvegi 14 b. Tungumál og stærð- fræði. Sími 2-18-84. Námskeið í ensku. Sími 1-14-85 á kvöldin. Pétur Jósefsson. Flutningabíll til sölu, Benz 1418 árgerð 1965, Getur selst án flutning- arkassa. Uppl. hjá Sigurjóni Sig- urðssyni, sírna 2-13-53. Til sölu er FITA 132 árg. 1974. Ekinn 16.000 km. Góðir greiðsluskil- málar. Uppl. hjá Stefáni Gunnlaugssyni, Bruna- bótalélagi íslands og í síma 2-37-86. Pistlar úr Yesturheimsför Og nú er kominn mánudagur 28. júlí. Lengsta dagleiðin er fyrir höndum. Það eru hvorki meira né minna en 730 km frá háíjallabænum Calgary til sléttuborgarinnar Regina, sem er höfuðstaður Saskatchewan fylkis, og næsti gististaður. Norðlenski hópurinn er snemma á ferli og kl. hálfníu er fína hótelið yfirgefið og stígið í langferðabílana fjóra. Eftir að komið er niður ur fjöll- unum tekur .sléttan mikla við, Frásögn Árna Bjarnarsonar Ilttttt(ttttt99l>ttt fjalla og hjallalaus, samfelld gróðurflatneskja svo langt sem augað eygir. Allt ,er þakið gróðri og fallegu, vinalegu bændabýlin skipta þúsundum beggja megin vegarins sem við ökum. Hér eru ekki miklir skógar, því mest allt land er ræktað og nú eru tún og akrar fullsprottin. Mörgum verður starsýnt á gulleitar, hávaxnar gróðurbreiður, sem hvarvetna þekja stór landsvæði, og skera sig mjög úr öðrum gróðri. Þetta er svokölluð sólarplanta, sem þarlendir kalla víst „rapeseed“ og er með stórum, litríkum blöðum, gædd þeim eiginleik- um, að snúa blaðkrónum sínum ávallt móti sól. Færir hún blöð sín til eftir sólargeislunum allt til dagseturs. Og þegar sólin kemur upp, snýr hún blaðkrónu sinni þegar til austurs, svo geisl ar rísandi sólar nái sem best að skína á hana. En þessi jurt er fræg fyrir fleira. Ur henni, eða fræjunum eru unnin ýmis dýr- mæt efni, t. d. matarolía og margt annað. Bændur um gjör- vallt Vestur-Kanada rækta nú jurtina í stórum stíl, sem þegar iHúsnæðií Ung hjón óska eftir tveggja eða þriggja her- bergja íbúð strax. Uppl. í síma 2-33-70. Herberbgi til lcigu í miðbænum. Uppl. í síma 2-31-22 eftir kl. 7 e. h. Vantar litla íbúð fyrir reglusamt skólafólk. Uppl. í síma 2-37-44. Tapað! Hef tapað bók sem í eru fyrstu fjórir árgangar af Nýjum kvöldvökum. Bókin er með svartan, gylltan kjöl. Nánari uppl. veitir Jón Kristjánsson, Elliheimili Akureyrar. Tapað! Stakkur iir brúnu leður- líki af 10 ára dreng tap- áðist. Finnandi vinsamlegast skili honum í Hrafna- gilsstræti 31 eða hringi í síma 2-38-86. er orðin einli stærsti þáttur f búskap þeirra. En inní þróunar- sögu jurtarinnar fléttast afrek vestur-íslehsks manns, dr. Bald urs Stefánssonar, sem fæddur er og uppalinn í Winnipeg. Á hita sem sumstaðar hefir náð 35 stigum á þessum slóðum. En ekki er þó tími til þess kominn að halla sér á koddann því Vestur-íslendingar sem búa hér og f nágrenninu hafa boðið til hlýtur' borgarstjórinn fallega myndabók um ísland. Kvöldið líður fljótt við samræður og vinafundi. Hér hittum við, sem annars staðar vestra, einlæga og sanna íslendinga, sem bera A myndinni eru, taiið frá vinstri: Séra Pétur Sigurgeirsson með buffalóhattinn sem borgarstjórinn gaf honum, Þórður Sveinbjörnsson og Helena Sveinbjörnsson og dóttir Helenu, mikil listakona. — f aftari röð: Frú Sólveig Ásgeirsdóttir, tengdasonur Helenu, og presthjónin á Mælifelli í Skagal’irði, Guðrún Ásgeirsdótíir og Ágúst Sigurðsson. þessu ári veitti Royal bankinn í Kanada honum mikla viðúr- kenningu, 50 þúsund dollara, fyrir rannsóknir í sambandi við kynbætur og ræktun á áður nefndri jurt. Hátt mat er lagt á starf þeirra manna sem hljóta þessi verðlaun. Þeim fylgja þau ummæli, að þau veitast aðeins mönnum, sem unnið liafi mikil- væg störf er stuðli að velferð mannkynsins og heill almenn- ings. Dr. Baldur ér prófessor í grasafræði frá landbúnaðarhá- skólanum í Manitoba. Árið 1952 fram í tímann? Ef svo er, byrjaði hann að starfa að rann- sóknum á þeim jurtategundum, sem hægt væri að vinna úr olíu, hæfa til manneldis, en fram að þeim tíma var öll olía til matargerðar flutt inn frá öðrum löndum. Nú hefir hon- um, ásamt félaga sínum .frá Saskatoon tekist að kynbæta þessa jurt svo stórkostlega, að Kanada er að verða eitt fremsta landið í framleiðslu hennar. — En það er líka fleira sem glöggt geslsaugað veitir athygli á þess- ari leið. Á undanförnum árum hefir mikil olía fundist í jörðu í vesturfylkjum Kanada. Mjög víða má sjá olíudælurnar sjálf- virkar að störfum og á mörgum stöðum eru olíuhreinsunarstöðv ar í fullum gangi. Ekki munu því mörg ár líða uns þetta víð- lenda ríki verður umtalsverður olíuútflytjandi. Um kvöldið er komið til Reg- ina (Rídjæna) og gist á Vaga- bond lnn, sem er í útjaðri borg- arinnar. Flestir eru þreyttir eftir langa dagleið og mikinn IfeffpilaBÍM Vélsleði óskast, lielst með 18 eða 20 tommu belti. Uppl. í síma (91) 42622. Hár barnastóll óskast. Uppl. í síma 2-19-83. Vil kaupa Yamaha vélsleða. Uppl. í síma 2-28-94 í matartíma. •kvöldvei’ðar í kjallara hótelsins, svo stutt er að fara. Brátt fer gestgjafa okkar að drífa að og innan lítillar stundar sitjum við yfir veisluborðum. Ekki spillir það ánægjunni, að sjálfur borg- ai’stjórinn, Baker að nafni, heiðrar samkvæmið með nær- veru sinni, þar sem hann birtist með geysi bai’ðastóran hátt á höfði, sem hann tekur ekki ofan, og klæddur eins og kúreki, enda að koma af hátíða- höldum þeiri-a buffalómanna, sem árlega fara ’fram í fylkinu. Flytur karl þrumandi ræðu, minnist á kynni sín af Xslend- ingum vestra, sem hanxx telur góða borgara, og lýsir ánægju sinni yfir að fá nú tækifæri að hitta svo marga gesti frá ís- landi. Á eftir honum talar vii’ðu legur ráðherra úr fylkisstjórn- inni og fieiri taka til móls, bæði heimamenn og gestir. Oíl fáum við að gjöf minnispening frá borginni ásamt fallegum kynn- ingarritum úr fylkinu. Gjafir eru afhentar til gestgjafanna og mikinn hlýhug til'. lands okkar í sambandi við aðalfund Presta- félags Hólastiftis um næstu helgi munu fundarmenn rnessa í þessum kirkjum: Grenivílturkix-kja: Séra Bjöfn H. Jónsson, Húsavík og ; 'séra Kristján Valur Ingólfsson, Rauf arhöfn. .. „ Svalbarðskirkja: Séla • #étur Þ. Ingjaldsson prófastur,. Skaga st.rönd -og séra Bolli Þ. Gústavs- son. ... -......... .- Munkaþ verúrk; rk j a: S éra Árni Sigurðsson, Blönduósi og Til sölu. nokkrar KÝR að öðrunr kálfi,- komnar að burði. Uppl. í sínra 2-19-51 rnilli kl. 11—2 á daginn. T ilraunastöðin Möðruvöllum. og þjóðai’. Flestum vei’ður það vafalaust minnisstætt að hafa kynnst þarna dóttur Svein- björns Sveinbjöi’nssonar, Hel- enu að nafni, en eins og kunn- ugt er, sarndi 'fáðir rennar hið dýrðlega lag við þjóðsöng okk- ar, O, Guð voi-s lands. Hún er nú orðin gömul, fötluð kona, og í hjólastól, en vildi samt ekki missa af því að sjá gestina frá íslandi. Með henni var Þórður bróðir hennar, dóttir og tengda- sonur. Ekki má heldur gleyma að geta þeirra sem áttu hvað mestan þáttinn í boði þessu, Huldu, dóttur - Þorsteins Guð- mundssonar (bróður Björgvins tónskálds) og manni hennar, Skúla bakarameistara Thor- steinssyni, Hafsteini Bjarnasyni né vestur-íslenska prestinum Jóhanni Friðrikssyni, sem fyrr meir var vélstjóri hjá Eimskipa félaginu, en lenti svo vestur um Atlantsála, gekk á presta- skóla í Kanada og gei’ðist að því loknu kennimaður í Vestur- heimi. Margra fleiri mætti geta, en læt hér staðar númið. □ séi-a Gunnar Císlason, Glaum- bæ. Grundarkirkja: Séra Ágúst Sigurðsson, Mælifelli og séra Bjartmar Kristjánsson. Akureyrarkirkja: Séra Sig- urður Guðmundsson prófastur, Grenjaðarstað og séra Birgir Snæbjörnsson. Lögmannslilíðarkirkja: Séra Fi’iði’ik A. Friðriksson fyx’rv. prófastur, Húsavík og séra Pétur Sigurgeirsson. Möðruvallaklausturskh'kja: Séra Sigurpáll Óskarsson og séra Þórhallur Höskuldsson. Stærra-Ái’skógskirkja: Séra Jón 'Aðalsteinn Baldvinsson, Staðai’felli og séra Tó-mas Sveinsson, Sauðárkróki. Hríseyjurkii'kja: Séra Birgir Ásgeirsson, Siglufirði og séra Kári .Valsson. Dalvíkurldrkja: Séra Örn Friðriksson, Skútustöðum og séra Stefán Snævarr prófastur. Ólafsfjarðarkirkja: Séra Gísli Kolbeins,. Laugarbakka og séra Úlfar Guðmunasson. Q Messiídagur Prestaíél. Hólasifis SUNNUDÁGINN 5. 0KTÓBER KL. 2 E.H.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.