Dagur - 01.10.1975, Blaðsíða 7

Dagur - 01.10.1975, Blaðsíða 7
7 TIL SÖLU: er hi'is mitt á Litla-Arskógssandi ásamt öllu sem því fylgir. Upplýsingar gefa GUNNLAUGUR KÁRASON og KÁRI KÁRASON í síma 6-14-83, Dalvík. Frá Lífeyrissjóðnitm Sameiningu Sjóðsfélagar, það er í nóvember n. k. sem næst verður úthlu tað lánum, þeir sjóðsfélagar sem hug hafa á lánum, þurfa að sækja um þau fvrir 31. október n. k. og skila tilskyldiim gogrmu fyrir sama tíma. LÍFEYRISSJÓÐURINN SAMEINING. ATVINNA! Piltur eða stúlka með gagnfræðapróf óskast til starfa á rannsóknarstofu. Upplýsingar veitir verksmiðjnstjóri. EFNAVERKSMIÐJAN SJÖFN ATVINNA Viljum ráða fólk til starfa í málningardeild Sjafnar. Upplýsingar hjá verksmiðjustjóra. EFNAVERKSMIÐJAN SJÖFN !■■■■■■■■! IJ Seljum A-BI.ÖNDU við skipshlið í kringum 10. október. Verð kr. 36.000,00 jrr. tonn. Væntanlegir kaupendur eru beðnir að liafa satn- band við skrifstofu okkar Ráðhústorgi 1, milli kl. 9-12 f. h. ■Notið þetta einstæða tækifæri til að ná í ódýrt fóður, þar sem að vænta máhækkana á næstunni. ti^il llml Jjl Pósthólf 534, sími 22320 :■ ■■■■■i ,VAV.VV.V.V.V.1.VA\%%VAV.1.V.V.>.W.V.V.V Bílsfjóri óskast STRÆTISVAGNAR AKUREYRAR fll Óskum að ráða næturvaktmann til starfa nú þegar. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri. SLIPPSTOÐIN HF. 20—30 ungar ÆR til sölu. Þór Jóhannesson, Hálsi, Fnjóskadal. Þrjú HROSS til sölu og nokkrar ungar ÆR. Uppl. í síma 2-11-74. Til sölu er lítið notað- ur 5 fermetra miðstöðv- arketill með öllum bún- aði. Uppl. í síma 6-13-21. Til sölu tvíbreiður svefnsófi og barnarúm. Uppl. á Másstöðum, Svarfaðardal. Til sölu Passap prjóna- vél með mótor ásamt Odelon garni. Upjrl. í síma 1-95-68. Til sölu 2.XA tonna FOCJO kranl? Uppl. í síma 2-17-76 milli kl. 7—8 á kvöldin. Til sölu barnakojur. Óska að kaupa smellu- klossa nr. 38—39. U-ppl. í síma 6-13-83, Hauganesi. Tvíburavagn til sölu í Ásabyggð 4. Uppl. í síma 2-27-32. Til sölu sófasett og sófaborð. Up^rl. í síma 2-29-93. Notuð RAFHA-elda- - vélasamstæða til sölu. Uppl. í síma 2-29-46 eftir kl. 20. Lítil frystikista til sölu. Uppl. í síma 2-26-32. Til sölu vagnkerra, burðarrúm og barna- stóll. Uppl. í síma 2-38-68. Ágætt hesta hey til sölu, einnig bundin taða. \ Ingólfur Lárusson, Gröf. Til sölu ódýr og góð TAÐA, 100 hestar, 12 kr. pr. kg. Sérstaklega gott fóður fyrir sauðfé. Ný ónotuð PZ sláttu- þyrla og sex tonn af bitajárni, 18 og 22 sm. Valtýr Jóhannesson, Ytra-Holti, sími um Dalvík. Til sölu SIMO vagn- kerra, kenii])oki og göngugrind. Uppl. í síma 2-17-95. Gjerið bifreiðina filbúna fyrir vefraraksfurinn FROSTLÖGUR KEÐJUR KEÐJUHLUTAR SNJÓÞURRKUBLÖÐ RIJÐUSKÖFUR MÓÐUHLÍFAR HITARAR fyrir kælikerfi, 2 stærðir AFTURRÚTUHITARAR og BLÁSARAR ÞOKULJÓS - KASTARAR GÓLFMOTTUR, uppháar og m. fl. (® NESTIN Tryggvabraut 14 — Veganesti — Krókeyrarstöð. GÓÐ AUGLÝSING GEFUR GÓÐAN ARÐ Kaupfélag Vopnafjarðar óskar að ráða vélstjóra til starfa i' frystihúsi sínu. Upplýsingar hjá HALLDÓRI HALLDÓRS- SYNI í síma (97) 32-01, Vopnafirði. AÐALFUNDUR FRAMSÓKNARFÉLAGS EYFIRÐINGA verður haldinn á skrifstofu flokksins, Hafnar- stræti 90 Akureyri, laugardaginn 4. okt. kl. 2 e.h. Áríðandi að fulltrúar mæti á fundinum. STJÓRNIN. Námskeið Myndlistaskólans á Akureyri frá 6. október 1975 til 17. janúar 1976. I. Teiknun og málun fyrir börn og unglinga. 1. flokkur: 7, 8 og 9 ára, einu sinni í viku. Teiknun, málun og klipp. 2. flokkur: 10, 11 og 12 ára, tvisvar í viku. Teiknun, málun, klipp og mótun. 3. flokkur: ! ' 13, 14 og 15 ára, tvisvar í viku. Teiknun, málun, mótun og grafík. II. Teiknun og málun fyrir fullorðna. 1. flokkur: Byrjendanámskeið, ntánudága og miðviku- daga kl. 8—10,15 e. h. Grunnform, hlutateiknun, litfræði og málun. 2. flokkur: Frambaldsnámskeið, þriðjudaga og föstu- daga kl. 8-10,15. Teiknun, málun og grafík. Innritun fer fram dagana 1.—4. október kl. 4—7 e. h. á skrifstofu skólans, Gránufélagsgötu 9 (Verslunarmannafélagshúsinu). — Sími 1-12-37. SKÓLASTJÓRN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.