Dagur - 01.10.1975, Blaðsíða 6

Dagur - 01.10.1975, Blaðsíða 6
6 □ RUN 59751017 — Fjhst. St. St. 59751037 — VII. | IOOF 2 — 15710038V2 IOOF 2 — 15710052 — O ,1 Messað' í Lögmannshlíðarkirkju á sunnudaginn kemur kl. 2. Séra Friðrik A. Friðriksson i fyrrv. prófastur á Húsavík predikar. Sálmar nr. 15, 26. Bílferð úr Glerárhverfi kl. ■ 1.30. Látum þetta verða kirkjugöngudag. — P. S. Laufásprestakall. Messað í Sval barðskirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Séra Pétur Þ. Ingj- aldsson prófastur á Skaga- strönd predikar, séra Bolli Gústafsson þjónar fyrir altari. — Messað sama dag í Greni- víkurkirkju kl. 2 e. h. Séra Björn H. Jónsson á Húsavík predikar, séra Kristján Valur Ingólfsson á Raufarhöfn þjón ar fyrir altari. — Sóknar- prestur. Messur í Laugalandsprestakalli. Grund 5. okt. kl. 14. Prestar: Sr. Ágúst Sigurðsson og sókn arprestur. Munkaþverá sama dag kl. 14. Prestar: Sr. Gunn- ar Gíslason og sr. Árni Sig- urðsson. Athugið breyttan messutíma. — Sóknarprestur. Messað verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Séra Sigurður Guðmundsson prófastur Grenjaðarstað pre- dikar. Sálmar: 5, 303, 369, 136, 317. — B. S. „Minnst þú mín, Drottinn, vitja mín með hjálpræði þínu.“ - (Sálm. 106. 4.). Þessari bæn er Guð fús að svara. — Sæm- G. Jóh. — Hjálpræðisherinn — Lautinant Mona og Nils- Petter Enstad bjóða ykk ur hjartanlega velkom- á samkomu í sal Hjálp- ræðishersins n. k. sunnudag kl. 8.30 e. h. Heimilasambands fundur á mánudag kl. 4 e. h. FYRIR BÖRN: Kærleiks- bandið á fimmtudag kl. 5, og æskulýðsfundur kl. 8 e. h. Yngri : liðsmannafundur á laugardag kl. 4. Sunnudaga- skóli kl. 2 á sunnudaginn. Ath.: 6. október byrjar barna samkomuvikan. Barnasam- komur hvern dag kl. 5. Kvik- myndir o. fl. ÖII börn vel- komin. Nonnahús. Lokað frá 1. sept. Þeir sem vilja skoða safnið eftir þann tíma, vinsamlega hafið samband við safnvörð í síma 22777. Davíðshús verður lokað frá 10. september. Mattliíasarhús verður lokað frá 10. september. Náttúrugripasafnið er opið á sunnudögum kl. 1—3. Hópar, sem óska eftir að skoða safn- i ið á öðrum tímum, hafi sam- band við safnvörð í síma 22983 eða 21774. Minjasafnið á Akureyri er að- eins opið á sunnudögum kl. 2—4 e. h. Aðra daga tekið á móti skóla- og ferðafólki ef óskað er. Sími 11162 og sími safnvarðar 11272. Minjasafn I.O.G.T. Friðbjarnar- hús. Þeir sem áhuga hafa að skoða húsið, vinsamlega hafið samband í síma 21879 eða Hótel Varðborg í síma 22600. Brúðkaup. Þriðjudaginn 30. sept. voru gefin saman í Minjasafnskirkju brúðhjónin ungfrú Elín Kjartansdóttir og Róbert Pétur Niclasen Ró- bertsen verkamaður frá Fær- eyjum. Heimili þeirra er Brunná við Akureyri. Gullbrúðkaup áttu þann 20. þ. m. hjónin Jónína Magnús- dóttir og Sigurður Jóhanns- son, Lundargötu 1, Akureyri. Harpan heldur sinn árlega köku- og munabasar í Laxár- götu 5 sunnudaginn 5. pkt. • kl. 3 e. h. I.O.G.T. Akurliljan nr. 275. Fundur í félagsheimili templ- ara, Hótel Varðborg, föstu- daginn 3. okt. kl. 8.30 e. h. Venjuleg fundarstörf. Kaffi eftir fundinn. — Æ.t. Leiðrétting. í síðasta blaði mis- ritaðist framlag Brunabóta- félags íslands, Ak. til neyðar- bílsins. Það átt að vera kr. 50.000. Sá sem auglýsti eftir tilboðum í íbúð merk „Ibúð til leigu“ í 37. tölublaði Dags, vinsain- lega hafið samband við af- greiðslu blaðsins. ,Lionsklúbburinn Hæng- ur. Fundur fimmtudag 2. okt. kl. 7.15 að Hótel KEA. Frá Kristniboðshúsinu ZÍON. Um næstkomandi helgi verð- Ur vetrarstarfið í húsinu kom ið í fullan gang. — Drengja- starfið hjá K.F.U.M. fyrir drengi frá 8—12 ára hófst síðastliðinn laugardag kl. 4 síðdegis og verða fundir þeirra framvegis á þeim tíma. — Næstkomandi laugardag (4. okt.) hefst starfsemi K.F.U.K. fyrir telpur á aldr- inum 8—12 ára og verða fundir þeirra á laugardögum á þeim tíma framvegis. — Sunnudaginn 5. okt. hefst sunnudagaskólinn kl. 11 f. h. og verður framvegis á hverj- um sunnudegi á sama tíma og eru öll börn velkomin í sunnu dagaskólann. — Samkomur á vegum kristniboðsfélaganna og K.F.U.M. og K. verða á sunnudagskvöldum í vetur kl. 8.30 með athyglisverðum þáttum, kynningu á kristni- boði og boðun fagnaðar- erindisins. Fyrsta samkoman verður n. k. sunnudagskvöld kl. 8.30. Ræðumaður verður Jón Viðar Guðlaugsson. Allir eru hjartanlega velkomnir. — Unglingastarf K.F.U.M. hefst n. k. mánudagskvöld kl. 8 og unglingastarf K.F.U.K. á þriðjudagskvöld kl. 8.30. Bifreióir Til sölu Land Rover diesel árgerð 1968. Uppl. í síma 2-13-12 milli kl. 7—8 á kvöldin. Hljóðfæri óskasl Höfnm kaupendur að þverflautum og pianóum. Tekið á móti upplýsingum í Tónlistarskólanum Hafnarstræti 81. Sími 2-14-29 eða 2-14-60. N.L.F. VARA RÚGBRAUÐ YAKUMPÖKKUÐ í 250 GR. OG 500 GR. BITUM, SNEIDD MATVÖRUDEILD LEIKFELAG AKUREYRAR TANGO eftir SLAVOMIR MROZEK. Akureyrardeild Rauða krossins. Neyðarbíllinn. Frá Sigríði Helgadóttur kr. 10.000 til minningar um eiginmann, Gunnar Friðriksson, og for- eldra, Halldóru Sölvadóttur og Helga Helgason. -— Með þakklæti. — Guðmundur Blöndal. Munið minningarspjöld Kven- félagsins Hlífar. Allur ágóði rennur til Bárnadeildar FSA. Spjöldin fást í bókabúðinni Huld, á skrifstofu sjúkra- hússins, hjá Ólafíu Halldórs- dóttur, Lækjargötu 4 og Lauf eyju Sigurðardóttur, Hlíðar- götu 3. I.O.G.T. St. Brynja nr. 99 held- ur fund í Varðborg, félags- heimili templara, mánudag- inn 6. okt. 1975 kl. 9 e.h. Rætt um vetrarstarfið. Presturinn í Laufási. (Erindi). — Æ.t. Kurt Sonnenfeld tannlæknir verður fjarverandi um mán- aðartíma. Sjónarhæð. Almenn samkoma n. k. sunnudag kl. 17. Verið velkomin, Sunnudagaskóli í Glerárskóla n. k. sunnudag kl. 13.15. Öll börn velkomin. Barnastúkan Sakleysi nr. 3 byrjar fundi sína sunnudag- inn 5. okt. n. k. kl. 10 f. h. að Hótel Varðborg. Kvikmynd. Kökubasar verður haldinn laugardaginn 4. okt. 1975 kl. 3 í Strandgötu 9 (Kaupfélag Verkamanna). — Kvenna- deild Þórs. Fíladelfía, Lundargötu 12. Al- menn samkoma hvern sunnu dag kl. 20.30. Söngur og boð- un fagnaðarerindisins. Allir hjartanlega velkomnir. — Sunnudagaskóli hvern sunnu dag kl. 11 f. h. Öll börn vel- komin. — Fíladelfía. Kvenfélagið Baldursbrá heldur fund laugardaginn 4. okt. kl. 2 e. h. í Barnaskóla Glerár- hverfis. — Stjórnin. AUGLÝSIÐ í DEGI Þýði'ng: ÞRÁNÐUR THORODDSSEN, BRÍET HÉÐINSDÓTTIR. Leikstjóri: EYYVINDUR ERLENDSSON. Leikmynd: STELNÞÓR SIGURÐSSON. Frumsýning sunnudag 5. október kk 20,30. Miðasala liefst kl. 4 á fimmtudag. Áskriftarkort seld á sarna tíma. -5&->©->5^©->5^©*5-5S-->©->5^©-5-5S5-í-©-S-SÍÍ->-©-i-5ií-)-©-5-5ic-)-©-i-5iW-©-»-5i5-7-©-i-5tí->-e $ a-77.,™ t -t 5S F c?> t V.s & $ s -I I .t */N ö t 5k t- I I j' % I I I s * * Hjarlanlegustu pakkir sendi ég öllum œttingjum § og vinum, sem glöddu mig með heimsóknum, * heillaskeytum, fögrum blómitm og góðum gjöf- um d áttrœðisafmœli minu 17. sept. sl. Guð blessi ykkur öll. ELÍNBORG JÓNSDÓTTIR. t Irmilegar þakkir til allra sem quosýndu mér vin- ^ áttu og hlýhug á sjölugsafmœli mítiu 12. sept- ember sl. Lifið heil. VALTÝR AÐALSTEINSSON. *->©'^itr-)-©-K';')-©-^irc^©-^*'^©'r*->S'>*->©'H:K>©-T*-í-©-i-*-')-® t Innilegt þakklœti flyt ég œtlingjum og vinum f ásamt öllum er heimsóttu mig á attræðisafmæli f mínu 25. september sl., með gjöfum, blómum J- og vinarkveðjum. Hjartans þakkir til ykkar allra. INGIBJÖRG SVEINBJARNARDÓTTIR, ? <3 -5- Norðurgötu 35. a-^*-«-©-f-*-^'f-*-WS;'f-*'W3?'f-*'5-ð'f^'5-S'f^-5'ð'f-*'5-S'f-*'5-a'f^'4-<ð'f**'4^7'fS^ Útfö.r móður okkar GUÐRÚNAR MARZDÓTTUR, sem lést á Kristneshæli 23. sept., verður gerð frá Glæsibæjárkirkju fimmtudaginn 2. okt. kl. 14. Bílferð verður frá Sendibílastöðinni kl. 13,30. Synir hinnar látnu. Að kvöldi 26. september andaðist að Fjórðungs- sjúkrahúsi Akureyrar HELGA INGIBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR Ránargötu 13, Akureyri. Fyrir ihönd barna okkar, tengdabarna, barná- barna og systur hinnar látnu. Björn Jónsson. SESSELÍA HJÖRLEIFSDÓTTIR, sem andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akur- eyri þann 23. þ. m. verður jarðsunginn frá Dal- víkurkirkju fimmtudaginn 2. október ikl, 2 e. h. Börn og tengdabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinar- hug við andlát og jarðarför föður okkar, tengda- föður, afa og langafa, GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR frá Naustum, Aðalstræti 76, Akureyri. Víglundur Guðmundsson, Ólafur Guðmundsson, Sveinbjörg Baldvinsdóttir Sigurður Guðmundsson, Aðalbjörg Hallclórsd., Magnús Guðmundsson, Iðunn Ágústsdóttir, Sigríður Guðmundsdóttir, Gunnar Loftsson, Ríkey Guðmundsdóttir, Brynjar Eyjólfsson, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.