Dagur - 06.12.1975, Blaðsíða 3

Dagur - 06.12.1975, Blaðsíða 3
3 SÖLUSTAÐIR: VEGGFÓÐUR r Urval lita og munstra KAUPFÉLAG EYFIKÐINGA AKUREYRI. KAUPFÉLAG SKAGFIRÐINGA SAUÐÁRKRÖK. HAFLIÐI JÓNSSON H.F. MÁLNINGAVÖRUVERSLUN, HÚSAVÍK. Þinggjöld 1975 Seinasti gjalddagi þinggjalda ársins 1975 var 1. desember sl. Er skorað á þá, er enn skulda þessi gjöld að gera skil á þeim nú þegar. Athygli er vakin á því að hinn 1. jan. n. k. hækka dráttarvextir af þinggjöldum og verða 2% á mánuði BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI OG DALVÍK, SÝSLUMAÐURINN í EYJAEJARÐARSÝSLU 4. desember 1975. fiú kjörbúðum JÓLAKERTI 0G SERVIETTUR MIKIÐ ÚRVAL í MÖRGUM LITUM. ★ * * + ★ Munið JÓLAKONFEKTIÐ í SKRAUTÖSKJUNUM. MJÖG GOTT VERD. keabúðir yðarbúðir f mSalam^ Notað sjónvarpstæki til sölu. Up.pl. í símum 2-26-21 og 2-18-20. Burðarrúm og barna- stóll til sölu. Uppl. í síma 2-26-68. BÁTUR 3ja tonna til sölu. Sími 3-21-09. Til sölu HONDA SS 50 árg. 1973 í góðu lagi. Uppl. í síma 2-26-49 eftir kl. 17. Til sölu er Winchester haglabyssa, þriggja skota, sjálfvirk. Uppl. í síma 2-33-82 á kvöldin. Hvítur brúðarkjóll no. 42, skýliskerra og not- uð Rafha eldavél, selst ódýrt. Símar 2-27-04 og 2-23-65. Til sölu svo til nýtt rýjateppi, stærð 2VÍx 3V2, einnig nýlegt sófasett. Uppl. í síma 1-96-24. Til sölu skíði og skíða- skór no. 42, sem nýtt. Einnig skautar. Uppl. í síma 1-14-96. Áfgreiðslufími í Mðtvörudeild K.E.A. í desember 1975: Laugardag 6. des. opið til kl. 16 í Byggðavegi, Höfðahlíð, Brekku- götu 1, Haínarstræti 91 og Kjör- markaði. Önnur útibú lokuð. Laugardag 13. des. opið til kl. 18 í Byggðavegi, Höfðahlíð, Brekku- v.^V götu 1, 'Hafnarstræti 91, Strand- götu, Grænumýri og Kjönnarkaði- Önnur'utibú lokuð. Laugardag 18. des. opið til kl. 22 í Hafnarstræti 92, Brekkugötu 1, Höfðahlíð 1, Byggðavegi og Kjör- markaði. ' Önnur útibú loka kl. 18. Laugardag 20. des. opið til kl. 18. Fimmtudag 23. des. opið til kl. 23 í Byggðavegi, Höfðahlíð, Brekku- götu 1, Hafnarstrásti 91 og Strand- götu 25. Önnur útibú loka kl. 20. Aðfangadag 24. des. opið til kl. 12 á hádegi. Þriðjudag- 27. des. Öll útibúin opin frá kl. 9—12. Gamlársdag 31. des. Opið til kl. 12 á hádegi. Föstudag 2. jan. 1976. Vörutalning byrjar kl. 8. Allar matvörubúðirnar opna kl. 15 sama daginn. Jólin nálgast! r A kvennaári er gjöfin frá eiginmann- inum IRISFATNAÐUR IRIS-náttkjólar IRIS-náttföt IRÍS-undirkj’ólar IRÍS ER GJÖF SEM CLEÐUR DÖiMUDEILD. - SÍMI 2-28-32.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.