Dagur - 10.12.1975, Blaðsíða 6

Dagur - 10.12.1975, Blaðsíða 6
6 H HULD 597512107 VI. 2 I.O.O.F. 2 = 15712128V2 = 9 = II I.O.O.F. Rb 2 12512108V2 Kristniboðsliúsið Zíon: Sunnu- i daginn 14. des. Sunnudaga- skóli kl. 11 f. h. Öll börn vel- komin. Fundur í Kristniboðs- félagi kvenna kl. 4 e. h. Allar konur velkomnar. Samkoma kl. 8.30. Ræðumaður Reynir Hörgdal. Allir velkomnir. Messað verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.h. i Sálmar: 83, 111, 68, 49, 71. Kiwanisfélagar annast bíla- þjónustu. Hringið í síma I 21045 fyrir hádegi á sunnu- i dag. — B. S. Möðruvallaklaustursprestakall. Aðventukvöld að Bægisá n.k. fimmtudag kl. 9 e. h. Aðventu kvöld að Möðruvöllum n. k. sunnudag kl. 9.30 e. h. Nánar auglýst í dreifibréfi. — Sókn- arprestur. Sjónarhæð. Ahnenn samkoma n. k. sunnudag kl. 17. Ræðu- maður Bogi Pétúrsson. — 1 Drengjafundur á laugardag kl. 16. — Sunnudagaskóli í Glerárskóla n. k. sunnudag kl. 13.15. — Hjálpræðisherinn — Síðasta samkoma fyrir jól verður „Fyrstu tónar jólanna“ á sunnudaginn kl. 4 e, h. Það er fjölskyldu- samkoma, og allir eru vel- . komnir. Yngri liðsmenn ætla að syngja og sýna leikrit. Þórsteinn Kristiansen talar. Yngri liðsmannavígsla Föstu- dag kl. 8 e. h. (ath. föstudag) hefur æskulýðsfélagið „litlu jólin“. Verið velkomin. ! Fimmtudaginn kl. 5 e. h. og laugardaginn kl. 4 e. h.: Síð- asta Kærleiksband og yngri liðsmannasamkoma fyrir jól. Munið eftir sunnudagaskólan um kl. 2 e. h. á sunnudaginn. Jólapotturinn verður settur út fimmtudaginn 11. des. Gerið svo vel að styðja starí- ið. Guð blessar glaða gjafara. Tilkynning frá Nonnahúsi. — Pantanir á Nonnabókunum tácnar í síma 22777. — Zonta- i klúbbur Akureyrar. Brúðhjón: Hinn 6. desember voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Hjördís Björk Bjarkadóttir og Kjartan Stefán Friðriks- son vélamaður. Heimili þeirra verður að Furulundi lOc, Akureyri. I.O.G.T. st. Ísafold-Fjallkonan nr. 1. Fundur fimmtudag 11. þ. m. kl. 8.30 e. h. Jóladag- skrá. Kaffiveitingar eftir fund. Góðtemplarar, mætið vel og stundvíslega. — Æ.t. Frá póststofunni, Akureyri. — Bréfa- og bögglapóststofurnar verða opnar laugardaginn 13. des. til kl. 16. Miðvikudaginn 17. des. til kl. 22, og er það síðasti skiladagur jólapósts út á land. Föstudaginn 19. des. til kl. 22, síðasti dagur fyrir jólapóst í bæinn. Laugardag- inn 20. des. til kl. 18. Jólapóst til útlanda þarf að póstleggja í síðasta lagi 13. des. — Póst- meistari. Lionsklúbbur Akureyr- ar. Fundur fimmtudag 11. þ. m. kl. 12 í Sjálf- stæðishúsinu. Hjálparsveit s k á t a. Fundur verður haldinn í Hvammi mánudaginn 15. des. kl. 8 e. h. — Sveitarforigni. Náttúrugripasafnið verður lok- að fram yfir áramót. Opið verður á sunnudögum kl. 1—3 frá og með 11. janúar. GOÐAR JÓLAGJAFIR Leðurhanskar, dömu Vettlingar. dömu og barna. Mokikaihúfur, mokkalúffiur Treflar, slæður Hvítar sokkabuxur barna Amaro DÖMUDEIO) SÍMI 2-28-32. Eigkimaður mina, BJÖRN FRIÐRIXSSON, Fwrulundi 10 R, eem andaðist miðvikudaginn 3. desember, verð- ur jarðsunginn frá Akuryerarkirkju laugardag- inn 13. deaemberkl. 13,30. Fyrir mína hönd og annarra vanidamanna, Geirþrúður Brynjólfsdóttir. Eiginmaður minn og faðir okkar, ÞÓR VILHJÁLMSSON, Bakka, Svarfaðardal, lést að Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 6. des- ember sl. Engilráð Sigurðardóttir og böm. Jóla-leikfangabingó í Hótel Varðborg sunnudaginn 14. þ. m. kl. 4 e. h. Leikföngin verða sýnd í Hótel Varðborg laugardag og sunnudag. — Barnastúkan Sakleysið. Hraðskákmót U.M.S.E. fer fram í skátaheimil- inu Hvammi, Akureyri, sunnudaginn 14. þ. m. ' kl. 13.30. Keppt í tveim aldurs flokkum. Drottinn er réttlátur í öllum sínum vegum og miskunar- samur í öllum verkum sínum (Sálm. 145. 17.). Það er gott að eiga réttlátan og miskunar saman Guð. — Sæm. G. Jóh. Gjöf til Minningarsjóðs kven- félagsins Hlífar kr. 2.000 frá Sumarrós Sigurbjörnsdóttur, sem hefur áður gefið til sama sjóðs. — Stjórn minningar- sjóðsins. Öllum þeirn sem sýnáu mér vinsemd á sjöhigs- í ufmali minu fari ég atúðarþ»kkir og kveðjur. I SIGRÚN GUNNLAUGSDÓTTIR. f f ©-s*-M&-Mfc'MI-Mtí'H&-Mfc'HI-s*-HI-MIN-0-M*-M»-^*'H^*'HÍ)-í'*'H&-s-*'Hö-Mií «* I ■ é * ■ 1 Gooir vioskipfavimr! Hafið þið skoðað hin undurgóðu „SUPERGLATT“ sængurverasett í jólarúmið, eða liin fisléttu silkirúmteppi, dralonsængurnar og koddana, til að hvílast við eftir önn dagsins, og að morgni hin gullfallegu handklæði og þvottastykki. — Á morgunverðar- borðið, dúkana í glæsilegrr litunum, sem gefa borðinu hugljúfan blæ. Gjörið svo vel, sjón er sögu ríkari. ^SVg~5YPu^~L5~g(fö~) DÖMUDEILD. - SÍMI 2-28-32. Frá pósistofunni Ákureyri Bréfa og bögglapóststofuvnar verða opnar laug- ardaginn 13. des. til kl. 16. Miðvikudaginn 17. des. til kl. 22, og er það síð- asti skidadagur jólapósts út á land. Föstudaginn 19. des. til kl. 22, síðasti dagur fyr- ir jólapóst í bæinn. Laugardaginn 20. des. til kl. 18. Jólapóst til útlanda þarf að póstleggja í síðasta lagi 13. des. PÓSTMEIST ARI. ávaxtssafi Lögtaksúrskurður í fógetarétti Dalvíkur Þann 4. diesember 1975 var kveðinn npp almenn ur lögtaksúrskurður fyrir ógreiddum en gjald- föllnum útsvörum, aðstöðugjöldum, og fasteigna gjöldum til bæjarsjóðs Dalvíkur álögðum 1975. Lögtök verða hal'in á ábyrgð bæjarsjóðs en á kostnað gjaldenda að liðnum átta dögum frá birtingu úrskurðar þessa. BÆJARSTJÓRINN, DALVÍK. Aigreiðslutími í Matvörudeiid K. E, A. I ctesember 1975: Lausprdag 13. de«. opið bil kl. 18 í Byggðavegi, Höfðahlfð, Brekku- götu 1, Hafnarstr. 91, Strandgötu, Græciumýri og Kjörmarkaði. Önnur útibú lokuð. Finaoitudag 18. dcs. opið til kl. 22 í Hafnarstræti 91, Brekkugötu 1, Höfðaldíð 1, Byggðavegi og Kjör- markaði. Önnur útibú loka kl. 18. Lawjardag 20. de*. opið til kl. 18 Þriðjudag 23. des. opið til kl. 23 í Byggðavegi, Höfðahlíð, Brekku- götu 1, Hafnarstræti 91, Strand- götu 25. Önnur útibú loka kl. 20. ; Aðfangadag 24. des. opið til ikl. 12 á hádegi. Laugardag 27. des. Öll útibúin opin frá kl. 9—12. Gatnlársdag 31. des. Opið til kl. 12 á hádegi. FöstuJdag 2. jan. 1976. Vörutalning byrjar kl 8. Allar matvörubúðirnar opna kl. 15 sarna dag.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.