Dagur - 10.12.1975, Blaðsíða 7

Dagur - 10.12.1975, Blaðsíða 7
7 Oigerðarefni 5 tegundir. — Pantanir óskast sóttar. HAFNARBÚÐIN SKIPAGÖTU 4-6. SÍMAR MO-94 - 2-18-89. ÚTIBÚ GRÆNUMÝRI 20 SÍMI 2-30-88. Jólatré og greinar LANDGRÆÐSLUSJÓÐS verða að venju seldar í sundinu milli AMARÓ og DRIFU á meðan birgðir endast. Salan hefst eftir hádegi laugardaginn 13. des. SKÓGRÆKTARFÉLAG EYFIRÐINGA. ATVINNA Vantar vana vélritunarstúlku, þjRrf að geta ritað á ensku. Upplýsingar hjá HAFLIÐA GUÐMUNDSSYNI Glerárgötu 28, 4. hæð. TIL LEIGU Til leigu húsnæði fyrir skrifstofur við eina aðal verslunar- og þjónustugötu í ibænum. Upplýsingar gefur ÁSMUNDUR S. JÓHANNSSON, hdl., Brekkugötu 1, inngangur að norðan. Sími 2-17-21. ÍBÚÐ Til sölu er ein 4ra herbergja íbrið í raðhúsi við Seljahlíð. Stærð 86,5 ferm. Selst tilbúin undir málningu með öllum innréttingum. Beðið eftir húsnæðismálastjórnarláni. BÖRKUR SF. ÓSEYRI 6. - SÍMI 2-19-09. Nýársfagnaður í Sjálfstæðishúsinu 1. janúar. Borðaparrtanir og- aðgöngúmiðasala föstiidaginn 19. des.’frá kl. 17—19. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ Aramóta- fagnaður Gamlárskvöld. Forsala aðgöngumiða 19. des. frá kl. 17—19. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ HALLÓ KRÁKKAR! - HALLÓ KRAKKAR! Jólasveinarnir koma í KAUPANG á horni Mýravegs og Þingvallastr. sunnudaginn 14. des. kl. 2 eh. ef veður leyfir. Þeir munu koma ykkur í jólaskap með söng og glensi, og ef til vill leynist eitthvað í pokum þeirra. <■ t t ■i"»-í'©-i-*-).©^*-)'©'i-*-)'©'i-SW'©'i-»-)'©'i'5iH'©'i'^í'©'i'^©'i'?lW'©'i-^í-)'©'i-»-).©-i-#-)-©'i-#-)-e'>-*->-©'i-*^-©'i-í\í-)-©-i-SW-© Félagsmálastofnun Akur- eyrar og Kvenfélag Akureyrarkirkju efna til skemmtunar fyrir aldraða í Sjálfstæðis- húsinu sunnudaginn 14. des. kl. 15,00—17,00. Veitingar. — Skemmtiatriði. — Dans. ,Þeir sem óska eftir akstri á skemmtunina hringi í Félagsmálastofnun fyrir kl. 12,00 á íöstudag, SÍMI 2-10-00. Bifreiðasfjóri óskast Ferðaskrifstofa Akureyrar YKUR®3 Dökkur, V2 kg. kr. 109 pk. PÚÐURSYKUR Ljós, 1 lbs. kr. 139 pk. FLÓRSYKUR 1 lbs. kr. 134 pk. keahúdir yóarbúóir f* Til jólagjafa! Dömublússur, margar gerðir. Dömujakkar og rúllu- kragapeysur úr Shetlandsull. VERZLUNIN DRÍFA SÍMI 2-35-21. TIL SÖLU: Raðhús við Seljahlíð, í smíðum. íbúð í raðhúsi við Ein- holt. íbúð í raðhúsi við Eini- lund. 3ja herbergja íbúð við Aðalstræti. 4ra herbergja íbúð við Grenivelli. 4ra herbergja íbúð við Löngumýri. 4ra herbergja íbúð við Hafnarstræti. 5 herbergja íbúð við Hvannavelli. 5 herbergja íbiið við Helgamagrastræti. Tvær 6 herbergja íbúðir við Hafnarstræti. 5 herbergja íbúð í fjöl- býlishúsi. 3ja og 4ra herbergja íbúðir í fjölbýlishúsum. Einbýlishús við Byggða- veg. Einbýlishús við Kambs- mýri. Einbýlishús við Víði- mýri. Ásmundur S. Jóhanns- son, hdl., Brekkugötu 1, inngangur að norðan, sími 2-17-21. Sölustjóri Kristbjörg Rúna Ólafsdóttir, heimasími 2-22-95. ATHUGIÐ BREYTT HEIMILISFANG.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.