Dagur - 10.12.1975, Blaðsíða 8

Dagur - 10.12.1975, Blaðsíða 8
Bagub AUGLÝSINGASll Dagu Akureyri, miðvikudaginn 10. des. 1975 GILTU TlSKUHÁLS- KEÐJURNAR NÝKOMNAR SMATT & STORT Allt frá því að herskip breta komu á íslandsmið, hefur breski togaraflotinn, sem telur um 50 skip, verið út af Aust- j fjörðum á svipuðum slóðum. j Um hádegi í gær var flotinn, ásamt freigátum, dráttarbátum og eftirlitsskipum, á leið norð- | ur, á ný veiðisvæði, eflaust j vegna óánægju togaraskipstjór- Fundur haldinn í Kvennadeild Slysavarnafélagsins að Hótel Varðborg, fimmtudaginn 4. des. sendir frá sér eftirfarandi ályktun: Vegna stóraukinna umferðar- slysa á Akureyri og nágrenni vill félagið hvetja alla bæjai'búa til að standa saman um aukna aðgæslu í umferðinni. T. d. vilj- um við benda ökumönnum á að nota ökuljós meira en gert er þegar skyggni er slæmt að deg- inum en slíkt virðist ekki orðin almenn regla hér um slóðir. Gangandi fólk vill félagið I Hinum mikla viðskiplahalla undanfarinna tveggja ára hefur, svo sem kunnugt er, fylgt veru- leg aukning erlendra skulda þjóðarbúsins og mun greiðslu- I byrði vegna vaxta og afborgana 1 af þessum skuldum þyngjast ! mjög á næstu árum, segir í frétt frá viðskiptaráðuneytinu. Til þess að stemma stigu við þessari þróun hefur reglum um j veitingu leyfa til að taka lán erlendis til lengri tima en éins árs verið breytt. Með breyting- unum eru reglur um lántökur anna, sem þykir hart að láta sjóliðsforingja segja sér, hvar þeir eigi að veiða. Meginhluti flotans mun hafa byrjað veiðar út af Vopnafirði, en hluti hans liélt lengra norður. Bresk njósn- arflugvél var að venju komin upp undir landið árdegis í gær. Albert er kominn til Reykja- víkur með vörpu breska tagar- hvetja til að sýna gætni, ekki síst þegar það fer yfir akbrartir og fullorðnir verða að hafa það í huga, sérstaklega þar sem börnin hafa hina eldri til fyrir- myndar. Að lokum beinir félagið þeirri áskorun til allra yngri sem eldri að nota endurskinsmerkin, einnig að setja þau á barna- vagna, kerrur og sleða. Stefnið að slysalausri umferð nú í jóla-annríkinu, svo að allir geti átt ánægjulega jólahátíð. Hugsið til eigin fjölskyldu og heimilis. Allir kjósa slysalaus og hamingjusöm jól. □ af þessu tagi hertar frá því, sem gilt hefur. Helstu breytingarnar eru þær, að framvegis mega erlend lán vegna kaupa á skipum og flugvélum, nýjum sem notuð- um, ekki vera hærri en sem nemur % - hlutum samnings- eða kostnaðarverðs. Ríkisstjórnin hyggst með þess um breytingum draga úr frek- ari skuldasöfnun erlendis og takmarka erlendar lántökur, svo sem frekast er unnt. □ ans, er hann klippti aftan úr. Varpan er ólögleg og því hið skarpasta sönnunargagn í land- helgisdeilunni. Skuttogarinn Baldur frá Dal- vík, nær nýtt skip, er nú búið undir gæslustörf á miðunum og verður tilbúinn. til starfa eftir fáa daga. Skipherra verður Höskuldur Skarphéðinsson. Fyrir helgina gerðust þau tíðindi austan við land, að tvö íslensku varðskipanna klipptu á togvíra tveggjá breskra land- helgisbrjóta, þrátt fyrir hina öflugu flotavernd. □ Dagur kemur út á laugárdaginn. — Að öllu samantöldu virðist þ j ó ð a r framleiðslan muni minnka að raunverulegu verð- gildi um nálægt 3% á þessu ári, að því er segir í nýjasta fjölriti Þjóðhagsstofnunar „Úr þjóðar- búskapnum.“ í heild .er nú við því að búast að þjóðarútgjöldin minnki að magni um 9—10% í ár, eða álíka mikið og þau jukust í fyrra. Svo virðist sem vöruskipta- hallinn verði 19,5 til 20 milljarð- ar á árinu. Útflutningsverðlag hefur líklega verið um 14% lægra í erlendri mynt í ár en í fyrra. Innflutningsverðlag hef- Ur hins vegar verið 5—6% hærra í erlendri mynt en á ár- inu 1974, og hafa viðskiptakjör gagnvart útlöndum versnað um 15—16%. Um horfur á næsta ári segir, að spá megi rúpalega 7% hækk- un útflutningsverðlags í er- lendri mynt, sem feli í sér 10— 13% verðmætisaukningu út- flutnings, en 6—7% hækkunar innflutningsverðlags í erlendri mynt 1976. Niðurstöðurnar af spám Þjóð hagsstofnunar eru þær, að á árinu 1976 geti viðskiptahallinn við útlönd numið 13,4 til 14,4 HÚSGAGNAIÐNAÐURINN í LAGMARKI A AKUREYRI Talið barst hér á dögunum að því hér á skrifstofum Dags, hvar framleidd væru húsgöng á Akureyri. Fyrir nokkrum árum var hér verulegur og athyglisverður liúsgagnaiðnað- ur. Nú er hann að liverfa, en á sama tíma og þessi iðngrein dregst saman, fjölgar húsgagna verslunum. Þetta er ekki æski- leg þróun og síst af öllu í iðn- aðarbæ eins og Akureyri. Auð- vitað eiga húsgagnaverslanir fullan rétt á sér, að einliverju skynsamlegu marki, en það er þó sjálfur iðnaðurinn, fram- leiðslan, sem atvinnu og verð- mæti skapar, öðru fremur. Það er sjálfsagt verðugt rann- sóknarefni, eins og tíðum ,er sagt, hvernig á þessu stendur og hvað verða megi til þess að efla á ný þennan gamla og góða iðnað hér á Akureyri. 70 ÞÚSUND LAXAR A síðari árum hefur laxgengd aukist s\7o mjög í íslenskum ám, að fuirðu vekur. Veiðin lief- ur tvöfaldast á færri árum en bjartsýnustu menn þorðu að vona. Nú í sumar er talið, að veiðst hafi um 70 þúsund Iaxar. Er þar bæði um að ræða laxa, sem veiddir voru á stöng og í net í nokkrum sunnlenskum ám. Með þessari veiði er enn sett met í laxveiðum í ánum. Þetta má þakka ræktun og lcngingu fiskvcga, einnig tak- mörkuðum veiðum, sem víða hafa leitt til stóraukinnar lax- gengdar, og þar mcð meiri veiði innan skamms tíma. Og enn er hægt að stórauka laxinn og þar með laxveiðina. LJÓT VAR LÝSINGIN Roskinn og ráðsettur hæjarbúi kom að máli við þann, sem milljörðum, ef reiknað er með, 4% aukningu sjávarafurðafram- lciðslu, en 15 til 16 milljörðum, ef reiknað er með óbreyttri framleiðslu sjávarafurða. Bæði dæmin fela í sér umtalsverðan bata. í riti Þjóðhagsstofnunar segir, að við gerð kjarasamninga á næstunni verði að taka tillit til hinnar hæþnu stöðu þjóðár- búsins, jafnt út á við sem inn á við. □ Á mánudagskvöldið voru birt- ar opinberar tilkynningar er snerta rekstur Air Viking, Guðna Þórðarsonar og Ferða- skriístoíuna Sunnu. í fyrsta lagi hefur samgöngu- málaráðuneytið afturkallað ferðaskrifstifuleyfi Sunnu og er henni óheimilt að gera ráðstaf- anir varðandi ferðir, sem upp- fylla þarf eftir 15. janúar n. k. í öðru lagi hefur bankaráð Al- þýðubankans vikið bankastjór- um sínum frá störfum um skeið og óskað dómsrannsóknar, eftir að komið hafði í ljós að útlán þetta ritar, fyrir nokkrum dög- um og sagðist liafa verið á ferli í bænum eftir miðnætti tiltek- inn dag í síðustu viku. Hann var að athuga næturlífið, sagði hann. Við Sjálfstæðishúsið var þannig umliorfs, að ekki var hægt að lýsa því. í miöbænum voru mörg hundruð unglingar. Sumir sungu, aðrir slóust, margir öskruðu, fáeinir grétu, telpur jafnt sem drengir. Sumt fólk var á rápi, reyndi að hrjóta rúður, sem ýmist tókst eða tókst ekki, annað sat á tröpp- um, jafnvel á gangstéttunum. Að síðustu sagði hann: Ég hefði aldrei trúað því að svona væri til hér á Akureyri og er ég þó búinn að dvelja lengi hér í hænum og margt misjafnt séð, og hvað er nú liægt að gera? B 1 a ð i ð sendir spurninguna áfram. NÝTT ÍBÚÐAHVERFI f Glerárliverfi á Akureyri á að rísa tvö til þrjú þúsund manna íbúðahverfi og eru fyrstu húsin risin af grunni. í þessu stóra hverfi þurfa verslanir og fleiri þjónustustofnanir að rísa, svo sem sjálfsagt er og cðlilegt. Tíu þúsund fermetra lóð er ætlað þetta hlutverk, en ennþá liefur þetta þjónustuhverfi ekki veriö skipulagt nánar. Það þarf að gera, ákveða hvað þar cr nauð- synlegt að byggja, til að full- nægja á sem bestan hátt þeim frumþörfum íbúðahverfisins, sem því er ætlað. VERSLUN ARÞ J ÓNUSTAN í þessu nýja hverfi verða íbúar tvöfalt fleiri en nú eru á Dalvík og fleiri en íbúar Húsavíkur eru nú. Það hlýtur að vera eðli- legt, að gera strax í skipulagi ráð fyrir tveim eða fleiri al- mennum matvöru- og nýlendu- vöruverslunum á svæði eins og þessu. Afstaða meirihluta bæjar stjórnar Akuieyrar um að fresta ákvörðunum um úthlut- un eða vilyrði fyrir einni versl- unarlóð, byggðist ekki síst á því, að meirihlutinn taldi nauð- synlegt, að fá skýrt ákveðið í skipulagstiílögum, að þarna ættu að verða fleiri en ein slík verslun, en skipulagið liggur ekki fyrir. ÞAÐ, SEM FÓLKIÐ KREFST f umræður um þetta mál, hef- ur KEA dregist og talað um yfirgang af þcssu hálfu. í því sambandi er rétt að minna á, að félagsfólk í KEA hefur í hverju .einasta byggðahverfi, bæði í bænum og einnig víðar á féiags . (Framhald á blaðsíðu 2) voru ekki nægilega tryggð m. a. hjá Guðna Þórðarsyni og Air Viking. Fyrst um sinn er bank- inn undir stjórn bankaráðs. í þriðja lagi hefur Seðlabankinn orðið við beiðni Alþýðubank- ans um verulegt peningalán, til að tryggja rekstur hans og styrkja greiðslustöðu hans. Guðni Þórðarson, ætlaði í gær að halda blaðamannafund um mál þetta, en blaðið hafði ekki haft fregnir af honum, þegar það fór í prentun. Athug- anir á málum þessum ættu ekki að taka langan tima. □ HÖLDUM SLYSALAUS JÓL ! Regiur m erlendar lán- ! lökur þrengdar verulega SPAÐI EFNAHAGSMÁLUM Guðnir Áir Viking cg Simna

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.