Dagur - 14.01.1976, Blaðsíða 3

Dagur - 14.01.1976, Blaðsíða 3
3 Nýkomið Buxnaterylerie, 7 litir. Fallegt nælon og vatt- fóður í kuldafatnað. Efni í síða kjóla, aðeins í tvo kjóla í gerð. Bútar seldir á hálfvirði ; þessa viku. VERZLUNIN SKEMHAN tHúsnæðim 2—3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Ujppl. í síma 2-12-68. Herbergi til leigu. Uppl. í síma 2-17-54 eftir kl. 17. Herbergi óskast á leigu. Sími 2-13-46 eftir kl. 8 e.h. ÍBÚÐ! Fjögra herbergja íbúð til leigu frá 1. febr. Uppl. í síma 2-36-84 milli kl. 19-20. Herbérgi óskast til leigu. Uppl. í síma 2-14-47 éftir kl. 6 á kvöldin. Piltur úr 5. bekk M.A. óskar eftir herbergi strax. Reglusemi. Uppl. í síma 1-13-15. Aðstoða við gerð skattframtala. Pantið í síma 2-22-70 eða 2-22-72. 6 ára dreng vantar húsa- skjól frá kl. 8—12 á morgnana. Þeir sem geta liðsinnt , honmn geta fengið nán- ari upplýsingar í Rán- argötu 12, niðri, eftir hádegi. Fjái eigendafélagið á Akureyri heldur fund að Hótel KEA fimmtudaginn 22. janúar kl. 8,30. Inntaka nýrra félaga. Vetrarrúningur. Stjórnin. Get tekið að mér að gæta barna frá kl. 5—7 eða lengur eftir sam- konnilagi. Uppl. í síma 2-12-53. Vantar atvinnu næstu 2—3 mánuði. Margt kemur til greina. Hef meiraprófsréttindi. Ragnar Eiríksson, sími 2-32-70. Afvinnurekendur - ■ einstaklingðr Tek að mér bóikhald og skattframtöl fyrir fyrir- tæki og einstaklinga. KARLOTTA AÐALSTEINSDÓTTIR, endurskoðandi, sími 2-15-23. Skíðaskólinn Hlsðarfja! Ný námskeið í næstu viku. Innritun og upplýsingar i Skíðahótelinu. n p Kaiipmn ||plaP vandaðar ^ g||| ^ lopapeysur, allar stærðir og gerðir á fullorðna. Nýhækkað verð. Móttaka alla fiinmtudaga í janúar kl. 13—17 í afgreiðslu Gefjunar. HU GMYNDAB ANKINN AKUREYRI. 1 l ) 1' ( □ HBS u Skrifsfofumaður óskast karl eða köna. MÖL 0G SANDUR HF. SÍMI 2-12-55. Frá Samvinnufryggingum (Umboðinu Akureyri). ■i* . Bruna- heimilis- innbús- gler- liúseigenda- húsa- TRYGGINGAR féllu í gjalddaga fyrir árið 1976 hinn 1. janúar. Það eru vinsamleg tilmæli, til okkar mörgu og góðu tryggingartaka, að þeir koini á skrifstofuna og greiði áfallin iðgjöld. VÁIRYGGINGAÐEILD KEA SÍMAR 1-11-42 OG 2-14-00. Frá Matvörudeild K.E.A. Vörur sem smávegis sér á vegna brunans í Hlíð- argötu 11, verða seldar með afslætti í Glerár- .götu 28 (Kjörmarkaði) þriðjiudaginn 13. janúar. MATVÖRUDEILD K.E.A. Aðalfundur o§ fónleikar Tónlistarfélag Akureyrar heldur aðalfund í sal Tónlistarskólans sunnudaginn 18. þ. m. kl. 17,00 Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og laga- breytingar. Mjög áríðandi að fjölmennt verði. Munið einnig tónleika Einars Jóhannessonar og Philips Jenkins í Borgarbíói laugardaginn 17. þ. m. kl.'17,00. r Miðasala í Huld og við innganginn. STJÓRNIN. á Akureyri og nágrenni verður haldin að Hótel KEA laugardaginn 17. janúar n. ik. og hefst'kl. 19,00 með borðhaldi. Gestir hátíðarinnar verða Þráinn Valdimarsson, framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins og frú. Skeenmtiatriði og dans. "Sala aðgöngumiða og borðapantanir í afgreiðslu Hótel KEA miðvikudag, finnntudag, föstudag og laugardag. Frá Þýsk-ísSenska félaginu Eins og undanfarin ár mun félagið annast millí- göngu fyrir fólk, sem áhuga hefur á þýskunám- skeiðum í Vestur-Þýskalandi og hugsanlega einn- ig í öðrum þýskumælandi löndum. Kennslukostnaðiu', húsnæði og hálft fæði í átta vikur kostar um 130.000,00 kr. íslenskar. Nánari upplýsingar gefur MAGNÚS KRIST- INSSON í síma 2-39-96.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.