Dagur - 14.01.1976, Blaðsíða 7
7
Til sölu ísskápur og sjónvarp. Uppl. í síma 2-36-20 eftir kl. 17.
Til sölu Yamaha 440 snjósleði sem nýr. Uppl. í síma 2-10-35.
Til sölu vélsleði, Evinrude 30 ha, með bakgír og rafstarti. Sími 2-26-69.
Tvær bamakojur til sölu. Uppl. í síma 2-23-51.
Fjögur snjódekk á felgj- um til sölu. Undan Mazda 616. Uppl. í síma 2-18-61.
Barnavagn til sölu, einnig góður svalavagn. Uppl. í síma 2-30-76.
Til sölu ný bandslípi- vél. Uppl. í síma 6-14-50.
Til sölu notuð húsgögn, svefnsófi, borðstofuborð og sex stólar, sófaborð, skíði og skíðaskór og ýmislegt fleira. Sími 1-95-98.
Til sölu 30 ha. Johnson vélsleði, sem nýr. Upph í síma 2-12-35.
Til sölu notaður Even- mde vélsleði. Uppl. hjá Sigurði á Skodaverkstæðinu.
Mjög vandaður 12 strengja gítar til sölu. Uppl. í síma 2-18-59.
Snjósleði til sölu. Uppl. í síma 2-38-80.
Til sölu ungbarnabað, einnig barnastóll og burðarrúm, Uppl. í síma 2-32-09 fyrir hád. og á kvöldin.
Til sölu tvenn mjög góð skíði, lengd 185 cm, ásamt fleiru, skíðuin, skóm og stöfum. Uppl. í Lerkilundi 14, eftir kl. 8 næstu kvöld.
Á mánudag töpuðust í
miðbænum peningar í
umslagi.
Skilvís finnandi hringi
í síma 1-95-98 gegn
fundarlaunum.
GÓÐ AIJGLÝSING
GEFUR GÓÐAN ARÐ
ÚTBOÐ
Rafstrengir - Mælibúnaður o. fl.
Tilboð óskast vegha kaupa á eftirtöldum vörum
fyrir gufuveitukerfi Kröfluvirkjunar:
1. Mælar og búnaður.
2. Rafstrengir.
3. Liðar.
4. Útiljósabúnaður.
5. Simar o. fl.
Útboðsgögn eru afbent á skrifstofu \orri gegn
3.000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sikrifstofu vorri, miðviku-
daginn 28. janúar 1976, kl. 11,00 f. h.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 - RVÍK. - SÍMI: 2-68-44.
Sjómenn
Matsvein og vélstjóra eða tvo vana sjómenn
vantar strax.
UPPLÝSINGAR f SÍMA 6-14-17.
Ólafsfirðinpr
Árshátíð Ólafsfirðingafélags verður haldin 24.
janúar í Alþýðuhúsinu. Borðhald hefst kl. 7,30.
'Þorramatur.
Forsala aðgöngumiða er fimmtudaginn 22. jan.
frá kl. 8—10 e. h. í Alþýðuhúsinu.
Miðaverð er kr. 1.400.
Nauðsynlegt er að tilkynna þátttöku í si'rna
2-17-21 eða 2-39-56 fyrii' 19. janúar,
SKEMMTINEFND.
ÞEIR SEM FENGU
B | , I
lewalysmgu
í kirkjugarði, vinsamlegast greiðið lýsinguna í
Versluninni DYNGJU.
ST. GEORGSGILDIÐ.
Rafsuðumenn
Laghentir menn vanir rafsuðu óskast.
OFNASMIÐJA NORÐURLANDS HF.
Kaldbaksgötu 3, Akureyri. — Sími 2-18-60.
ÍBÚÐIR
Höfum til sölu íbúðir í raðhúsi við Heiðarlund.
fbúðirnar seljast fokiheldar og fullfrágengnar að
utan með steyptum stéttum, malbikuðum bíla-
stæðum, sléttaðri lóð og útihurðum.
Nánari upplýsingar í sírna 2-21-60, en eftir kl. 19
hjá Sævari Jónatanssyni í síma 1-13-00 eða Stefáni
Ólafssyni í síma 2-25-59.
ÞINUR SF.
Frá Iðnskólanum
á Ákureyri
Kennsla hefst í 1. og 3. bekk mánudaginn 19. jan.
Nemendur komi til viðtals og skráningar föstu-
dagskvöldið 16. janúar n.k. kl. 8.
Frá Myndlistaskóla
Akureyrar
Námskeið Myndlistaskólans á Akureyri fyrir
börn og fullorðna frá 26. janúar til 24. apríl.
Innritun fer fram dagana 19.—22i janúar kl. 2—4
og 8—9 e. h. á skrifstofu skólans, Gránufélags-
götu 9 (Verslunarmannafélagshúsinu),
sími 1-12-37.
SKÓLASTJÓRINN.
Félag verslunar- og
skrifsfofufólks
á Akureyri og nágrenni
heldur almennan félagsfund að Hótel KEA laug-
aixiaginn 17. janúar ikl. 2 e. h.
Fundarefni:
Öflun verkfallsheimildar.
STJÓRNIN.
Átvinna
Opinber stofnun á Akureyri óskar að ráða í
þjónustu sína tvo opinbera starfsmenn (pilt og
stúlku) á aldrinum 18—30 ára.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist í PÓSTFIÓLF 381, Akureyri, '
fyrir 25. þ. m.
Gjalddagar fasfeigna-
gjalda á Akureyri 1976
Ákveðnir hafa verið tveir gjalddagar fasteigna-
gjalda á Akureyri á árinu 1976.
15. janúar fellur í gjalddaga upphæð sem svarar
til 70% af álögðum fasteignagjöldum sl. ár.
15. maí er síðari gjalddagi á eftirstöðvum fast-
eignagjaldanna 1976.
Þess er vænst, að fasteignaeigendur bregðist vel
við og greiði á réttum gjalddaga tilskilinn hluta
fasteignagjaldanna þótt gjaldseðlar berist ekki
fyrr en síðar.
Dráttarvextir eru samkvæmt lögutn fallnir á öll
ógreidd bæjargjöld frá fyrra ári og nema þeir
frá áramótum 2% fyrir hvern rnániuð eða brot
úr rnánuði frá gjalddaga.
Bæjarskrifstofan er ópin daglega frá kl. 8,30 til
12,00 og 13,00 til 16,00, en auk þess á mánudög-
um og föstudögum kl. 17,00 til 18,30.
Akureyri, 9. janúar 1976, i
BÆJARRITARI.