Dagur - 14.01.1976, Blaðsíða 6
VÍÐA ER POTTUR BROTINN
□ RÚN 59761147 — 2 Atkv.
St.'. St.'. 59761167 — VII — 5. .
I.O.O.F. 2
== III
1571168y2 = 9
Rb 2 I.O.O.F. 1251148y2 I
C S 89761161
Messað verður í Akureyrar-
kirkju n. k. sunnudag kl. 2
e. h. Sálmar: 44, 114, 113, 195,
363. Kiwanisfélagar aka öldr-
uðum til kirkju. Ilringið í
síma 21045 fyrir hádegi á
sunnudag. Kvenfélag Akur-
: eyrarkirkju verður með
barnagæslu í barnaheimilinu
Stekk, Hrafnagilsstræti 2, frá
kl. 1.30 og fram yfir messu-
tímann. — B. S.
Messað í Glerárskóla kl. 2 á
sunnudag. Sálmar nr. 109, 58,
107, 102, 675. Kirkjukór Lög-
mannshlíðarsóknar syngur
undir stjórn Áskels Jónsson-
ar. Einsöngvarar Helga Al-
freðsdóttir og Eiríkur Stefáns
son. Fjölmennum til guðs-
þjónustunnar. — P. S.
Kristniboðshúsið Zíon: Sunnu-
daginn 18. jan. Sunnudaga-
skóli kl. 11 f. h. Öll börn veí-
komin. Samkoma kl. 8.30 e. h.
Ræðumaður Björgvin Jörgens
son. Tekið á móti gjöfum til
kristniboðsins. Allir hjartan-
lega velkomnir.
Sjónarhæð. Almenn samkoma
n. k. sunnudag kl. 17. Ræðu-
menn Halldór Pálsson og Þor
steinn Kristiansen- Verið vel-
komin á þessa samkomu.
Sunnudagaskóli n. k. sunnu-
dag í Glerárskóla kl. 13.15.
Öll börn velkomin.
Brúðhjón. Þann 10. janúar sl.
voru gefin saman í hjónaband
brúðhjónin ungfrú Hjördís
Rut Jónasdóttir hjúkrunar-
kona og Hallur Mar Elísson
iðnverkamaður. H e i m i 1 i
þeirra er Kaupvangsstræti 1,
Akureyri.
Brúðhjón. Hinn 27. desember
voru gefin saman í hjónaband
í Akureyrarkirkju ungfrú
Elínora Hjördís Harðardóttir
og Pétur Þorsteinn Stefáns-
son vélvirki. Heimili þeirra
verður að Reynilundi 7, Akur
eyri.
Samtök bifreiðaeigenda í Þýska
landi létu rannsaka verkstæðis-
vinnu á sex algengum tegund-
um bifreiða á mörgum viðgerð-
arverkstæðum, víðsvegar í land
inu, og voru verkstæðin um-
boðsverkstæði þessara bifreiða-
tegunda. Þetta fór fram á þann
hátt, að verkfræðingar samtaka
bifreiðaeigenda færðu úr lagi
tíu atriði á hverjum bíl, en bíl-
arnir voru tæplega ársgamlir og
beðið var um aðalskoðun á
þeim, samkvæmt almennu skoð
anakerfi.
I.O.G.T. St. Brynja nr. 99 held-
ur fund mánudaginn 19. jan.
kl. 9 í Varðborg, félagsheimili
templala. Kosning embættis-
manna. Bókmenntakynning.
Þórleifur Bjarnason, rithöf-
undur les úr ritum sínum. —
Æ. t.
Frá Sjálfsbjörg. Fyrsta
spilavist okkar á nýja
árinu verður í Alþýðu-
húsinu fimmtudaginn
15. janúar kl. 20.30. Vin-
samlegast mætið stundvís-
lega. Takið með ykkur gesti.
— Nefndin.
Rafverktakar. Hittumst í Kaffi-
teríunni í dag kl. 9.30 f. h. —
Stjórnin. ■
Niðurstaðan varð þessi:
Aðeins eitt verkstæði af 120
lagfærði bíla, sem þangað komu
alveg fullkomlega. En að meðal-
tali var gert við 33% af því, sem
úr lagi hafði verið fært. Auk
þess var skipt um hluti, sem
ekki var þörf á, f mörgum til-
vikum.
Það, sem verkfræðingarnir
færðu úr lagi, var eingöngu inn
an' þess ramma, sem verksmiðj-
urnar höfðu gefið upp sem frum
atriði almennrar skoðunar.
Meðal þess má nefna, að hjól
voru losuð, bremskuvökvinn
látinn renna niður, hleypt vindi
úr sumum bílhjólum, ljósin
skekkt og bremsuljósaperan
eyðilögð og rúðusprautur
skekktar.
Af 120 verkstæðum höfðu 34
ekki fest hjólin, 33 ekki bætt
ATVÍNNA
Bifreiðastöð Oddeyrar hf„ óskar að ráða fram-
kvæmdastjóra sem fyrst. .. '
Upirlýsingar gefa Gústaf Oddsson og Garðar
Aðalsteinsson á BSO, sími 2-27-27.
— Hjálpræðisherinn —
Verkomin á Hjálpræðis
samkomu hvern sunnu-
dag kl. 8.30 e. h. Börn
eru velkomin á Kærleiks-
bandið á fimmtudögum kl. 5,
og börn eldri en 12 ára á
æskulýðssamkomu á fimmtu-
dögum kl. 8 e.h. Hvern sunnu
dag kl. 2 er sunnudagaskóli.
Ath.: Dagana 19,—21. janúar
fáum við heimsókn frá Nor-
egi. Það er kapteinn Arne
Nodland, skátaforingi Hjálp-
ræðishersins í Noregi, sem
kemur til Akureyrar. Mánu-
daginn 19. jan. kl. 4 e. h. er
opinber Heimilasambands-
fundur í sal Hjálpræðishers-
ins, og á þessa samkomu
mega einnig mennirnir koma
með. Þriðjudagskvöld kl. 8.30
er kvöldvaka, með happ-
drætti. Yngri liðsmanna
strengjasveitin kemur fram.
Miðvikudagskvöld kl. 8.30:
Hjálpræðissamkoma. Verið
þið öll velkomin á þessar
samkomur.
$
&
I
I
I
I
&
I
Alúðarpakkir til allra sem á liðnu ári sóttu okkur
heim og sýndu okkur vinsemd í orði eða verki.
Sérstakar þakkir fœrum við Hjálpræðishernum
á Akureyri fyrir boð á jólatrésfagnað og alla góð- ^
vild fyrr og siðar, Lionsklúbbnum Huginn á %
Akureyri fyrir bókagjöf og Rebekkusystrum fyr-
ir gjafir og góðar kveðjur á jólum. f
Félaginu Berklavörn á Akureyri sendum við f
kveðjur. í
Njótið heilla á nýju ári.
SJÚKLINGAR KRISTNESHÆLIS.
f
&
£
1
t
w
t
I
lnnilegar þakkir til ykkar allra sem með lieim- f
sóknum, gjöfum og heillaóskum glödduð mig á 'f
75 ára afrnœli mínu 2. janúar sl. S
Guð blessi ykkur og gefi gleðilegt ár. f
GUÐRÚN SÆMUNDSDÓTTIR.
t
l
Hörpukonur. Fundur verður að
Laxagötu 5 miðvikudaginn
1 14. jan. — Stjórnin.
t
Lionsklúbburinn Hæng-
ur. Fundur n. k. fimmtu
'J? dag kl. 7.15 á Hótel
KEA.
Hjarlans þalikir sendi ég öllum þeim nœr og fjœr
sem glöddu mig og styrktu með vinargjöfum og(
hlýjum kveðjum og veittu mér ómetanlegan
stuðning í veikindum minum.
Lifið heil.
$
I
VOLUNDUR LIEIÐREKSSON.
Lionsklúbburinn Hug-
V. inn. Fundur fimmtudag
15. janúar á Hótel KEA
kl. 12.15.
t
Konur í Styrktarfélagi vangef-
inna á Norðurlandi. Fundur
á Sólborg miðvikudaginn 14.
janúar kl. 20.30. Mætum eins
vel og síðast. — Stjórnin.
.t
I
t
t
*
-4-
&
i
Til bamadeildar F.S.A. afhent
7. janúar frá D. K. kr. 1.000.
— Með þökkum móttekið. —
Laufey Sigurðardóttir.
t
*
ÞAKKARÁVARP FRÁ
HJÁLPRÆÐISHERNUM.
$
Við þökkum öllum þeim hjartanlega er gáfu i |=
jólapottinn i desembermánuði 1975, samtals kr. ®
211.700,00. Einnig þökkum við Kaupfélagi Ey- f
firðinga fyrir vörur sem það gaf. '|
Guð blessi glaðan gjafara. Augu Drottins sjá. f
Gleðilegs nýárs óska ég ykkur öllum. %
f
NILS-PETTER ENSTAD, |
flokksstjóri. f
við bremsuvökvann, 42 ekki
dælt í hjólin, 58 ekki rétt öku-
Ijósin, 22 ekki skipt um bremsu
peru og 26 ekki rétt rúðu-
sprautuna.
Á einu verkstæðinu hljóðaði
viðgerðarreikningurinn upp á
rúmlega 400 mörk. Þar af voru
yfir 200 mörk fyrir viðgerðir,
sem voru óþarfar og þannig var
á fleiri verkstæðum. Á einu
verkstæðinu voru á reikningn-
um reiknuð ný kerti og nýjar
platínur, sem aldrei voru sett
í bifreiðina.
í tilraun þessari voru sendar
60 konur með bílana á verk-
stæðin. Þær fengu að jafnaði
fljótari afgreiðslu, en jafnframt
þurftu þær að borga 20% meira
í óþarfri vinnu og varahlutum.
Frá tilraun þessari segir í
þýska timaritinu Stern á hðnu
ári. □
*->©-HW'©-i-*->'©-i-*«>©-^ilW-©->-*«>©-5-*-J.©-í-*«í.©-MiW.©-5-*«»-©-^*-í.©->-*«)'©
g> t
f
Bróðir okkar
HALI.DÓR IIELGASON,
bankaútibússtjóri,
lcst í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri þann
9. þ. m.
Útför hans verður gerð frá Alkureyrarkirkju
mánudaginn 19. þ. nr. kl. 13,30.
Blóm og kransar vinsamlega afþökkuð, en þeim,
sem vííidu minnast hans er bent á að iáta líknar-
stofnanir eða Minningarsjóð Jakobs Jakobssonar
njóta þess.
Systkinin.
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðar-
för litla drengsins okkar.
Kristrún Inga Geirsdóttir,
Árni Arason.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug,
einnig alla aðra aðstoð, við andlát og jarðarför
ELÍSABETAR FRIÐRIKSDÓTTUR
frá Brekku.
Fyrir hönd aðstandenda,
Friðrik Jónsson.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við
andlát og jarðarför
GUNNLAUGSTRYGGVA
KRISTINSSONAR,
Karlsbraut 24, Dalvík.
Eiginkona, dætur og systkini.
Móðir okkar og tengdamóðir
HELGA HANNESDÓTTIR,
fyrrum húsfreyja Dvergstöðum, Eyjafirði,
andaðist að Kristneshæli 7. jan.
Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju laugar-
daginn 17. jan. kl. 1,30.
Börn og tengdabörn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og yinanhug
\ ið andlát O" útför
EGGERTS ÓLAFSSONAR,
vélstjóra, Eyrarveg 4.
Halldóra Sigurðardóttir,
Ólafur Eggertsson, Ásgerður Skúladóttir,
Vébjörn Eggertsson, María Árnadóttir
og barnabörn.
Þöikkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við
andlát og útför
ÓSKARS ANTONSSONAR,
Lundargötu 5.
María Óskarsdóttir, Marinó Zophoníasson,
Birgir Marinósson, Viðar Marinósson,
Valmundur Antonsson, SigxTin Jóhannesdóttir.