Dagur - 28.01.1976, Page 2
2
- Tekjur bæjarsjóðs yíir miiljarð
(Framhald af blaðsíðu 1) lækka á árinu, sem þessum mis
króna, á móti 105 millj. kr. í mun nemur.
fyrra. Til nýbygginga verðumvarið
Liðurinn heilbirgðismál hækk samtals 93 millj. kr., en þar. eru
ar úr 16 millj. kr. í 31 millj. kr., stærstu liðirnir íþróttahús GÍer
sem að mestu stafar af stór- árskóla 26 millj. kr., Lundar-
hækkuðu framlagi bæjarins til skóli 26 millj. kr., Fjórðungs-
tannviðgerða skólabarna, sem sjúkrahúsið, nýbygging, 23
riú er 13 milljónir króna. millj. kr. og Oddeyrarskólinn
Framlag til Framkvæmda- 7 millj. kr. Til vélakaupa eru
sjóðs er nú 39 milljónir króna áætlaðar 16 millj. kr.
og er gert ráð fyrir, að hluti af Bæjarráð stóð allt að gerð
því verði lánaður til hitaveit- þessarar fjárhagsáætlunar, þó
unnar og hinn hlutinn verði að einstakir bæjarfulltúar
lánaður Útgerðarfélagi Akur- áskildu sér rétt til að fylgja ein-
eyringa h.f. vegna kaupa á stökum breytingartillögum. Er
Spánartogurunum. því útlit fyrir, að meiri sam-
Til afborgana lána er áætlað staða verði í 'bæjarstjórn um
að verja 111 millj. kr., en á síð- þessa fjárhagsáætlun en fjár-
ustu árum hefur verið tekið all-- hagsáætlun síðasta árs, þegar
mikið af skammtímalánum og fimm fulltrúar Sjálfstæðis-
þvi afborganir hraðar. Á móti flokksins voru í fýlu við loka-
þessu er gert ráð fyrir, að bæjar afgreiðslu áætlunarinnar og
sjóður taki lán, að upphæð 83 sátu hjá.
millj. kr. Þannig er ljóst, að Rekstraráætlunin lítur þann-
skuldir bæjarsjóðs eiga að ig út, saman dregin:
Samtals
TEKJUR: þús. kr.
Útsvör ........................................... 509.000
Aðstöðugjöld .................................... 120.000
Framlag úr Jöfnunarsjóði.......................... 135.000
Skattar af fasteignum............................. 163.000
Tekjur af fasteignum ............................ 25.000
Qatnagerðargjöld .................................. 30.000
Hagnaður af rekstri bifreiða og vinnuvéla.......... 10.000
Hluti bæjarsjóðs af vegafé......................... 12.000
Vaxtatekjur......................................... 6.000
Ýrrtsar tekjur...................................... 1.000
'Þús. kr. 1 002.500
Samtals
GJÖLD: þús. kr.
Stjórn bæjarins og skrifstofur..................... 39.800
Éldvarnir ........................................ 30.840
Félagsmál ....................................... 171.354
Menntamál ........................................ 130.096
íþróttamál ........................................ 22.568
Fegrun og skrúðgarðar.............................. 17.950
Heilbrigðismál ................................. 30.720
Hreinlætismál .................................... 62.000
Gatnagerð, skipulag og byggingaeftirlit........... 238.000
Fasteignir ....................i.................. 22.000
Styrkir til ýmissa félaga o. fl.................... 10.840
Framlag til Framkvæmdasjóðs ...................... 39.000
Vextir af lánum................................... 24.200
Ýmis útgjöld....................................... 25.000
Rekstrargjöid samtals kr. 864.368
Fært á eignabreytingar ......................... 138.132
Þús. kr. 1.002.500
SMÁTT & STÓRT
(Frimhald af blaðsíðu 8)
ríkisstjómin og utanríkismála-
nefnd Alþingis, sem fulltrúar
a 11 r a stjórnmálaflokkanna
skipa, hafa síðan rætt hin nýju
viðhorf.
UNDANHALD
Á erlendri grund hafa þessi
þáttaskil landhelgisdeilu íslend
inga og breta verið talin „und-
anhakl'‘ hins síðarnefnda, og ís-
lenska þjóðin fagnar brottför
bresku herskipanna. En erfitt
verður að semja um undanþág-
ur við breta um fiskveiðar hér
við land. Þorskstofninn þolir
enga sókn útlendinga og því
skerða allir undanþágusamning
ar fiskveiðar okkar sjálfra og
þar með lífskjörin, nema enn
frekar sé gengið á þorskstofn-
inn, sem um liríð hefur, að áliti
innlendra og erlendra fiskifræð
inga, verið ofveiddur. Mun að
TIL SOLU:
30 ferm. verslunarlu'is-
næði í miðbæntim.
Steindór Gunnarsson,
lögfræðingur.
Ráðhustorgi 1,
sínii 2-22-60.
því koma að velja um þá tvo
kosti, að semja við breta um
undanþágur að tilteknu marki
um veiðar og veiðisvæði, eða
semja ekki og halda áfram bar-
áttunni á miðunum og er livor-
ungur kosturinn góður. Þegar
þetta er ritað standa yfir við-
ræður breta og íslendinga í
London um landhelgisdeiluna.
SPURÐI UM MANN, SEM
EKKI VILDI SPÍRITUS
Fyrr í þessum mánuði kom
maður einn á skrifstofur Dags.
og spurði eftir blaðamanni
þeim, sem Færeyjar hefði gist
fyrir einum áratug og ekki
viljað spíritus. Til frekari skýr-
ingar sagði hann smásögu eina,
sem við það tækifæri átti að
hafa verið sögð. Kannaðist sá
sem þetta ritar bæði við sög-
una, áfengið og svo manninn
sjálfan. Hér var kominn Nils
útvarpsstjóri í Færeyjum, sem
var einn af mörgum, sem
greiddi götu rnína og annarra
íslendinga, er þar voru á ferð
1964. Nils útvarpsstjóri var að
koma af miðunum við Austur-
land, hafði verið um borð í Ægi
og orðinn margs vísari. Yfi.r
kaffibolla ræddum við land-
helgisdeiluna, fiskinn á fslands
miðum o. fl. Ilann á marga góða
vini hcr á landi og mun miðla
löndum sínum ýmsum fróðleik
af för sinni til íslands.
Yngsta skíðafóikid í HHarfjalii
Foreldraráð heitir félag á Akur
eyri og er það á vegum Skíða-
ráðs. Formaður þess er Gísli
Kr. Lórenzson.
Foreldraráðið gekkst fyrir
skíðamóti í Hlíðarfjalli á sunnu-
daginn fyrir börn á aldrinum
7—10 ára og heldur annað skíða
mót á sunnudaginn.
Úrslit í mótinu, sem nefnt er
Janúarmót, urðu þessi:
UTSALA
HEFST í DAG
Gluggatjaldaefni.
Kjólaefni.
Blússuefni og
buxnaefni.
VERZLUNIN SKEMMAN
TIL SOLU:
Mjög góð íbvið í raðhúsi
í Grundargérði.
Steindór Gunnarsson,
lögfræðingur.
Ráðhústorgi 1,
sími 2-22-60.
Sala.
Til sölu tvö samstæð
rúm (hjónarúm).
Uppl. í síma 2-24-68
eftir vinnutíma.
Vil kaupa notaða eld-
húsinnréttingu.
Uppl. í síma 2-22-10
á vinnutíma.
Til sölu Bens 220 D \
árg. 1971.
Uppl. í síma (95)41-32.
SVIG.
7 ára og yngri.
1. Aðalsteinn Árnason
2. Hilmir Valsson
3. Gréta Björnsdóttir
4. Gunnar Reynisson
Tími
62.9
64.9
92,0
92,6
Tími
8 ára.
1. Guðrún Jóna Magnúsd. 60,3
2. Ólafur Hilmarsson 61,8
3. Smári Kristinsson 66,0
4. Guðmundur Sigurjónss. 74,4
Svartara en
svarta skýrslan
„Svarta skýrslan“ er hún nefnd,
skýrsla Hafrannsóknarstofnun-
ar íslands, um ástand fiskistofn
anna við landið og er hún sann-
arlega ískyggileg.
Nú hefur blaðinu borist önn-
ur skýrsla og hún er ennþá
svartari. Það er skýrsla Áfengis
varnaráðs um sölu áfengra
drykkja frá Áfengis- og tóbaks-
verslun ríkisins.
Samkvæmt þeirri skýrslu
hafa íslendingar keypt áfengi
hér innanlands fyrir krónur
4.755.434.128,00 á síðasta ári,
eða hátt á fimmta milljarð
króna. Söluaukning frá fyrra
ári er 53,45% í krónum talið en
minnkaði aðeins að magni.
í Reykjavík var áfengi selt
fyrir 3.576 millj. kr. Á Akur-
eyri var áfengi selt fyrir 476
millj. kr. árið 1975. □
9 árá.
1. Jón Björnsson
Tími
94,9
2. Héðinn Gunnarsson 99,6
3. Berghildur Þóroddsd. 102,7
4. Hjörtur Hreiðarsson 106,6
10 ára. Tími
1. Ingólfur Hreiðar Gíslas. 87,8
2. Erling Ingvason 89,5
3. Þorvaldur Hilmarsson 90,6
4. Jón Vídalín Ólafsson 93,1
Keppendur voru 41, en 31
lauk keppni. - □
Fasteigna- og
lögfræðiskrifstofan
Ráðhústorgi 1,
sími 2-22-60.
6 'hérbergja íbúð við
Bjarkarstíg.
6 herbergja íbúð í rað-
ihúsi í Grundargerði.
3ja herbergja íbúð við
Hamarstíg.
3ja herbergja íb.úð í
Skarðshlíð.
5 herbe'rgja einbýlishús
við Lundargötu.
3ja herbergja íbúð við
Lækjargötu.
4—5 herbergja íbúð við
Ránargötu.
Steindór Gunnarsson,
lögfræðingur.
Skíðaskólinn Hlíðarfjalli
Námskeið i' næstu viku eru kl. 10—11,30 og 5—7.
Innritun og upplýsingar í SKÍÐAHÓTELINU,
SÍMI 2-29-30.
Viljum taka á leigu
^-2ja hebergja íbúð. — Reglusamt Eólk.
Útgerðarfélag Akureyringa lif.
SÍMI 2-33-00.
BLÁÐABINGÓ ÞÓRS
Um hélgina verða seld spjöld í Blaðabingói Þórs,
víðs vegar um bæinn. 2 spjöld kr. 200, 6 spjöld
kr. 500. Vinningur er vöruúttekt hjá Gunnari
Ásgeirssyni að upphæð kr. 150.000. 3 geta hlot-
ið bingó samtímis. Upplýsingablað fylgir hverju
spjaldi. Útdregnar tölur birtást í Sjónvarpsdag-
sikránni og blöðuoi bæjarins. Síðast var uppselt.
KNATTSPYRNUDEILD ÞÓRS
Happdrætti
VINNINGASKRÁ PR. 15. JAN. 1976
Parker pennasett komu á eftirtalin númer:
3566, 2041, 5507, 562, 2284, 1254, 550, 5193,
5421, 3380, 1886, 5203, 1726, 2029, 7174, 4453,
571, 7461, 7697, 6841. .
Tlniumph vasatölvur komu á eftirtalin númer:
5150, 973, 4405, 4956, 3575.
Thriumph Lady vasatölvur komu á eftirtalin
númer:
1411, 4041, 3052, 84, 5012.
Philips útvarpstæki komu á eftirtalin númer:
2471, 1228, 7306, 618, 4275, 6807, 4155, 582, 32,
4266.
Fujica 200 ljósmyndavélar komu á eftirtalin
númer:
4473, 6845, 2143, 2787, 4111, 3270, 5146, 6834,
624, 7315/595, 6039, 3084, 4707, 1584.
Fujica Single 8 kvikmyndatökuvélar kornu á
eftirtalin númer:
2006/6817.
i i