Dagur - 03.06.1976, Blaðsíða 3

Dagur - 03.06.1976, Blaðsíða 3
★ Sendam öllum félagsmönnum vorum og starfsliði hugheilar kveðjur og árnaðaróskir í tilefni 90 ára afmcelis félagsins Jafnframt þökkum vér öll vel unnin störf og stuðning á undanförnum árum til eflingar félaginu og samvinnuhreyfingunni í heild KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA ★ VEGCFÓÐUR SÖLUSTAÐTR: ★-K Kaupfélag Eyfirðinga Byggingarvömdcild ★* Kaupfélag Skagfirðinga Tiyggingíirvörudeild ★-K Verslun Hafliða Jónssonar hf., Höfðavegi 2, Húsavík. URVALS HVEITI ....Ulllll l.lllllllll' Súgþurrkun með öflugum liáþrýstiblásurum Afgreiðum með stuttum fyrirvara mjög öfl- uga súgþurrkunarblásara frá TEAGLE. Opnið loftinu leið í gegnum háar stæður og þétta bagga og tryggið góða verkun. Vitað er að mótþrýstingur við hlöðuverkun heys er mun meiri en almennt er viðurkennt. Blásararnir fást í 2 stærðum og eru afgreidd- ir með mótþrýstings- og lofthraðamæli — svo hægt sé að fylgjast með afköstunum. Einnig fylgir tengiskálm og drifskaft og verð- ið er nú mjög hagkvæmt: Blásari TMF/AI 12,000 cu. ft. min. Kr. 178.181. Blásari TMF/BI 25,000 cu. ft. min. Kr. 250.282. Reynsla bænda víða um land sannar notagildi þessara öflugu blásara Kaupfélögin um allt land Samband íslenzkra samvinnufélaga VÉLADEILD Ármúla 3 Reykjavík sími 38900

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.