Dagur - 29.09.1976, Qupperneq 7
Haustlaukar í úrvali.
Setjið laukana niður meðan verðið er gott.
Veitutn sérstakar leiðbeiningar næstu þrjá daga.
★-K-K
Nýikomnar Spánskar styttur og vasar.
★-K-K
Sænskir kertastjakar úr kristal og gulli.
★-K-K
Ensku koparvörurnar í úrvali.
★-K-K
Nýkomið fjölbreytt kertaúrval.
★-K-K
Oriyx lampafæturnir komnir aftur.
BLÓMABÚÐIN LAUFÁS
ATVINNA
Vantar aðstoðarstúlku.
Þyrfti að geta byrjað f desember.
JÓN BJARNASON, úrsmiður.
Auglýsing um lögtak
Þann 20. þ. m. kvað bæjarfógetinn á Akureyri
upp lögtaksúrskurð fyrir gjaldföllnum en ógreidd
um gjöldum til bæjar- og hafnarsjóðs Akureyrar
álögðum árið 1976.
Gjöldin eru jDessi:
Útsvör, aðstöðugjöld, fasteignaskattur, holræsa-
gjald, vatnsskattur, lóðarleiga og hafnargjöld.
• 1' ,'v':, - .V . . ,' -•<*■>
Lögtök verða látin fr:\cn [ara ári fnekavi fyrirvara
fyrir ofangreindum gjöldum, á kostnað gjaldenda
en á ábyrgð bæjar- og hafnarsjóðs að liðnurn 8
dögum frá birtingu auglýsingar þessarar.
BÆJARGJALDKERINN, AKUREYRI.
• Viljum ráða ' ■
nú þegar nokkra starfsmenn, konur og karla, til
almennra starfa í verksmiðjunni og einnig að-
stoðarmann á rannsóknarstofu.
SKINNAVERKSMIÐJAN IÐUNN
ATVINNA
Getum bætt við starfsfólki á dagvakt nú jvegar.
Upplýsingar gefur Hafliði Guðmundsson.
FATAVERKSMIÐJAN HEKLA
SÍMI 2-19-00.
ENSKA
Námskeið í ensku fyrir:
1. Byrjendur.
2. Lengra komna.
3. Upprifjun fyrir fólk sem t. d. hefur tekið
landspróf eða Gagnfræðapróf.
Hringið í síma 1-14-85 eftir kl. 20,30 í kvöld 02:
næstu kvöld.
PÉTUR JÓSEFSSON.
rAtvinna
Vaníar barnfóstru í
4—5 tíma á dag.
Uppl. í síma 2-38-86.
Stúlka óskast dl barna-
gæslu frá kl. 4—7 e. h.
fimm daga vikunnar.
Uppl. í síma 2-23-35
næstu kvöld.
Ung kona óskar eftir
kvöldvinnu t. d. við
afgreiðslustörf. Margt
annað kemur til greina.
Uppl. í síma 2-14-37
eftir kl 18.
Óska eftir konu til að
gæta barns í Lunda-
eða Gerðahverfi.
Uppl. í síma 1-97-87
eftir kl. 6 á kvöldin.
Bamgóð kona óskast til
að gæta 8 mánaða drengs
Þarf að vera nálægt
sjúkrahúsinu.
Uppl. í síma 7-31-01.
EIGENDUR LÉTTRA BIFHJÓLA:
NÁMSKEIÐ
Námskeið fyrir eigendur léttra bifhjóla skelli-
nöðrur verður haldið á Akureyri 9. og 10. okt.
nk. og fer að mestu leyti fram í Dynheimum.
Sýndar verða kvikmyndir um vélhjól og farið í
verklegar æfingar á hjólunum.
Leiðbeinandi verður frá Svíþjóð.
Væntanlegir þátttakendur láti skrá sig í Dyn-
heimum laugardaginn 2. okt. kl. 4,00 e.h. og þá
verður námskeiðið jafnframt kynnt betur.
ÆSKULÝÐSRÁÐ AKUREYRAR
BINDINDISFÉLAG ÖKUMANNA.
N.L.F. YORUR
HVEITIKLÍÐ
HEILHVEITI
HVEITIKIM
HÍÐISGRJÓN
•BANKABYGG
BYGGMJÖL
HÖRFRÆ
FJALLAGRÖS M. FL.
Matvörudeild KEA
Skrifsloluslarf
Óskum eftir að ráða starfskraft til skrifstofu okk-
ar sem fyrst. Starfið er einikum fólgið í vélritun
og færslu á bókhaldsvél.
Upplýsingar á skrifstofunni milli kl. 14 og 16
næstu daga, eða eftir samkomulagi.
BJÖRN STEFFENSEN &
ARI Ó. THORLACIUS
ENDURSKOÐUNARSKRIFSTOFA
OLIS-húsinu v/Tryggvabraut.
Heiðreði viSskiplavinur!
í beinu framhaldi af þeirri ákvörðun Skrifstofuvéla h. f. sl. haust, um
að senda sölumenn sína til Akureyrar árvisst, með það í huga að bæta
og auka söluþjónustu sína, viljum við hér með tilkynna yður, að sölu-
menn okkar verða á Akureyri 28. sept. til 1. okt., þar sem þeir rnunu
m. a. heimsækja viðskiptaivini okkar og kynna þær nýjungar sem orðið
hafa á sviði skrifstofutækja á sl. ári. Þá rnunu þeir og sýna þessar
nýjungar á Hótel KEA dagana 29. sept. kl. 15:00—19:00 og 30. sept.
kl. 15:00-22:00.
Við vonum að þér sjáið yður fært að líta s ið á Hótel KEA og kynnast
því sem Skrifstofuvélar h. f. geta boðið yður, að öðrum kosti að hafa
samband við sölumenn okkar eða utnboðsmann okkar á Akureyri,
Bókval.
Sölumenn verða: Arnar Guðmundsson, Birgir Bjarnason.
BÓKVAL SF. - SKRIFSTOFUVÉLAR H. F.