Dagur - 10.11.1976, Blaðsíða 7
7
íHúsnæðii
Húsnæði óskast! Tvær stúlkur óska eftir að taka á leigu 2—3ja lierb. íbúð frá og með 1. jan. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 4-35-85 eftir kl. 4 e. h.
2—3ja herb íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 2-39-41 milli kl. 15—18 virka daga.
Lítil íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 2-39-72.
2—3ja herb. íbúð óskast til leigu fyrir reglusamt barnlaust fólk. Uppl. í síma 2-21-85.
Til leigu forstofuher- bergi fyrir einhleypan, reglusaman mann. Uppl. í Helgamagrastr. 50 niðri.
3ja herb. íbúð óskast til leigu fyrir starfsmann innan næstu 2ja til 3ja mánaða. Tvennt full- orðið í heimili. Uppl. gefur starfsmanna stjóri. Slippstöðin h.f.
24 ára gamaíl maður óskar éftir herbergi til leigu strax. Uppl. í síma 2-36-57 milli kl. 19-21.
Ung hjón með tvö börn óska að taka íbúð á leigu nú þegar. Upjjl. í síma 2-15-50.
3—4ra herb. íbúð óskast til leigu strax. Uppl. í síma 2-34-38.
S.O.S. Allir þurfa þak yfir höfuðið. — Okkur vant- ar 3—4ra lierb. íbúð strax. Ui>2>1. í síma 2-10-14 efíir kl. 20.
Herbergi óskast til leigu i Uppl. í síma 91-75805.
íbúð óskast til leigu í sex til átía mánuði. Uppl. í síma 2-28-99.
Vil kaupa skvir ca. 4x20
m.
Uppl. í síma 2-13-38 os;
2-12-04.
Til sölu Evenrude vél-
sleði 21 ha. sem nýr árg.
1974.
Peugeot 404 stadion árg.
’71 ekinn 28 þús. km.
Uppl. í síma 1-98-68.
Til sölu er Fordson
Mayor árg. ’61. Nýlega
upptekin vél.
Uppl. í síma 2-21-85
eftir kl. 19.
Bátur til sölu 2.V2—3
tonn. Búinn öllum
tækjum.
Uppl. í síma 3-21-09.
Til sölu 2 stk. reiðhjól.
Uppl. í síma 2-35-97
milli kl. 20-21.
Til sölu notað Luxor
sjónvarpstæki,
selst ódýrt.
Uppl. í Langholti 17,
niðri.
Til sölu snjósleði og
saumavél.
Uppl. í síma 2-38-33.
Sófasett og borð til sölu.
Fallegt og vel með farið
Einnig barnabílstóll,
karfa á hjólum og regn-
lilífakerra.
Uppl. á kvöldin í síma
1-11-29.
Tvíbreiður svefnsófi
til sölu.
Sími 6-14-53.
Sambyggð trésmíðavél
til sölu.
Sími 2-25-36.
HONDA CB 50 árg.
1976 til sölu.
Uppl. í síma 2-24-62.
frá kjörbúóum
NÝJAR
RAUÐRÓFUR
KOMNAR í
BÚÐIRNAR
KR. 137,00 PR. KG.
/<eabúöir
ydarbúöir r
Héraðslundur
Fundurinn var þetta árið hald-
inn 31. október og hófst með
guðsþjónustu í Bægisárkirkju.
Séra Vigfús Þór Árnason ný-
vígður til Siglufjarðarpresta-
kalls predikaði, en sóknar-
presturinn séra Þórhallur Hösk
uldsson þjónaði fyrir altari.
Organisti var Jóhannes Jó-
hannesson og kirkjukór Bægis-
árkirkju leiddi sönginn. í messu
lok setti prófastur séra Stefán
V. Snævarr héraðsfundinn og
greindi m. a. frá því helsta sem
gerst hefði í prófastsdæminu.
Að ræðu prófasts lokinni
buðu konur úr sókninni til
kaffidrykkju að Melum og var
þar veitt af miklum höfðings-
skap. Þar var fundi framhaldið,
og lagði prófastur fram fjölrit-
aða skýrslu sína. Þar má m. a.
sjá að 454 messur voru fluttar
árið 1975, 395 börn skírð, 363
NOTIÐ
endurskins
merki
í SKAMMDEGINU
I
i.
í kjörbúðír':
I Rauðárdalnum
Skáldsaga eftir
Jóh. M. Bjarnason
er komin út.
Áskrifendur eru beðnir
að vitja bókarinnar sem
fyrst.
BÓKAYERZLUNIN
EDDA
AKUREYRI.
AUGLYSIÐ I DEGI
Sértilboð í 10 daga
LEE buxur fyrir herra
og dömur.
Kvenblússur og skyrtur.
Tískuverslunin
VENUS
MIIÍIÐ URVAL AF
Buxum, terylene og
denim.
Nylon-stakkar.
Húfur, hanskar, ullar-
vettlingar (á börn og
fullorðna).
Rúllukragapeysurnar
ódýru eru kornnar aftur
Nýkomnar peysur og
blússur í úrvali.
Stutt og síð pils.
Pou-Shou samkvæmis-
sjöl.
Samkvæmiskjólar.
Stuttir kjólar.
Tískuverslunin
VENUS
Hafnarstræti 94.
fermd og altarisgestir urðu
1454. Hjónavígslur urðu 107 og
greftranir 120.
Á fundinum var eftirfarandi
tillaga vígslubiskups Péturs
Sigurgeirssonar samþykkt sam-
hljóða:
„Héraðsfundur Eyjafjarðar-
prófastsdæmis ítrekar fyrri sam
þykkt sína um að Grímsey
verði aftur gerð að sérstöku
prestakalli og óskar þess að til-
lögugreinin verði send þing-
mönnum kjördæma á Norður-
landi."
Einnig samþykkti fundurinn
eftirfarandi ályktun sem séra
Þórhallur Höskuldsson flutti í
einu hljóði:
„Fundurinn minnir á gildi
kristinnar trúar og giðgæðis og
nauðsyn þess nú á tímum, bæði
fyrir þjóðina í heild, sem og sér
hvern einstakling hennar, að
þessir þættir verði ekki van-
ræktir.
Fundurinn vill því hvetja
sóknarbúa prófastsdæmisins til
reglulegrar þátttöku í guðs-
þjónustum og minnir á að for-
dæmi hinna eldri getur ráðið
mestu um að kirkjuganga verði
börnum og unglingum sjálfsögð
og eðlileg. Fundurinn telur að
jafnframt beri að efla heimihs-
guðrækni og álítur æskilegt að
reglulegum húsvitjunum verði
aftur komið á eftir því sem
mögulegt er.
Fundurinn minnir ennfremur
á ábyrgð þá, sem hver kristinn
maður er kallaður til. Því vill
hann hvetja sóknarbúa til auk-
innar þátttöku í almennu safn-
aðarstarfi um leið og forráða-
menn safnaðarins eru hvattir
til að stuðla að eflingu þess í
hverri sókn pg, auka> fjöl-
breyttni þess.
Fundurinn lýsir ánægju sihni' '
með gagnkvæmar heimsóknir
milli safnaða og hvetur til þess
að prófastur ásamt sóknarprest-
um vinni að því, að skipulagi
verði komið þar á og það kynnt
ALLTAF
EITTHVAÐ NÝTT
Síðir og stuttir kjólar.
Nýjar sendingar viku-
lega.
Nýkomnar denim-úlpur,
leðurjakkar og peysur
fyrir dömur og herra.
KLEÓPATRA
Strandgötu 23,
sími 2-14-09.
wAtvinna
Vantar góða konu til að
gæta 5 ára stelpu í þrjá
mánuði eftir áramót,
2—3 daga í viku.
Uppl. í síma 2-17-59.
16 ára skólastúlka óskar
eftir vinnu 2—3 kvöld í
viku. Margt kemur til
greina.
Sími 2-26-58 kl. 6-8 eh.
Stúlka óskast til að gæta
tveggja barna frá 5—10
2 til 3 kvöld í viku,
Uppl. í síma 2-27-58.
sdæmis
árlega á héraðsfundi. Telur
fundurinn að gagnlegt sé að
skiptast á heimsóknum til guðs-
þjónustuhalds og ekki síður á
kirkjukvöld. Ennfremur bendir
fundurinn á að æskilegt sé að
árlegum kirkjudegi eða kirkju-
viku verði komið á í öllum
prestaköllum.“
Prófastur þakkaði frábærar
móttökur og sleit fundi með
ritningarlestri og bæn. Þar á
eftir sýndi séra Pétur Sigur-
geirsson fagrar litskuggamynd-
ir úr för til Svíþjóðar. Allir
prestar prófastsdæmisins, flest-
ir safnaðarfulltrúar og nokkrir
gestir sátu fundinn.
(Fréttatilkynning)
Skemmtun til styrktar
vangefnum
Styrktarfélag vangefinna á
Norðurlandi heldur skemmtun
í Sjálfstæðishúsinu á Akureyri
á sunnudaginn ld. 8.30. Það
voru konur sem stofnuðu þetta
félag innan aðal félagsins árið
1971. Tilgangur þeirra er fjár-
öflun til styrktar málefnum
vangefinna og er basar, merkja-
sala og kvöldskemmtun árlegar
fjáröflunarleiðir. En fjármun-
um, sem aflað er, er varið í eitt
og annað í samráði við forstöðu-
fólk Sólborgar. Síðasta ór lagði
þessi félagsdeild fram 900 þús-
und krónur fyrir þetta málefni.
Þess má svo geta, að á
skemmtun þeirri sem konurnar
halda á sunnudaginn, verður
margt til skemmtunar og vænta
þær góðrar aðsóknar. □
FASTEÍC.N ■'
ER FJÁRSJÓÐUR
Höfum veiið beðnir að
selja 4ra herbergja
íbúð ásamt 80 ferm.
verkstæðisaðstöðu
í sama húsi.
Nánari uppl. gefur
Fasteignasalan hf.
Hafnarstræti 101
(Amarohúsinu).
Sími 2-18-78.
Opið milli kl. 5—7.
Sölumaður:
Skúli Jónasson.
Sl. sunnudag tapaðist
Kuln úr í miðhænum.
Finnandi vinsamlegast
skili því á afgreiðslu
blaðsins.
Svart karlmannsseðla-
veski tapaðist sl. laugai-
dag.
Finnandi vinsamlegast
liringi í síma 1-13-00.
30. október sl. var tekin
í misgripum í Samkomu-
húsi Svalbarðssírandar
svört kuldaúlpa.
Viðkomandi aðili er
vinsamlegast beðinn að
lningja í síma 3-31-81.