Dagur - 02.02.1977, Blaðsíða 6
v&r*
6
□ RÚN 5977227 = 2
Messað verður í Akureyrar-
kirkju n. k. sunnudag kl. 2
e. h. Sálmar: 347, 117, 302,
369, 363. — B. S.
Sunnudagaskóli Akureyrar-
kirkju verður n. k. sunnudag
kl. 11 f. h. Oll börn velkomin.
• — Sdknarprestar.
Kristniboðshúsið Zíon: Sunnu-
daginn 6. febr. Sunnudaga-
skóli kl. 11 f. h. Öll börn vel-
komin. Fundur í Kristniboðs-
félagi kvenna kl. 4 e. h. Allar
konur hjartanlega velkomnar.
I Samkoma kl. 8.30 e. h. Ræðu-
maður Guðmundur Guð-
i mundsson. Allir velkomnir.
— Hjálpræðisherinn —
Fjölskyldusamkoma. Já
það er samkoma fyrir
alla f fjölskyldunni
sunnudaginn 6. febrúar kl. 4
e. h. Yngri liðsmennirnir
syngja. Allir hjartanlega vel-
komnir. Barnavikan hefst
mánudaginn 7. febrúar. Sam-
komur hvert kvöld kl. 5 e. h.
Fjölbreytt efni. Öll börn vel-
komin.
Brúðlijón: Hinn 30. maí voru
gefin saman í hjónaband í
Akureyrarkirkju Alma Svein
björg Bjarnadóttir afgreiðslu-
stúlka og Perrone Antonio
verslunarmaður. H e i m i 1 i
þeirra verður að Brekkugötu
3, Akureyri.
I.O.G.T. st. Brynja nr. 99 held-
ur fund í Varðborg, félags-
heimili templara, mánudag-
inn 7. febrúar kl. 8.30. Stúk-
unum ísafold, Akurlilju og
Norðurstjörnunni er boðið á
fundinn. Guðmundur Frí-
mann skáld les upp. Kaffi-
veitingar. Verið öll velkomin.
— Æ.t.
I.O.G.T. Bingó verður á Hótel
Varðborg föstudaginn 4. febr.
kl. j.30 e. h. Góðir vinningar,
m. a. helgarferð til Reykja-
víkur. Stjórnandi Sveinn
Kristjánsson.
Leiðrétting. Þau mistök urðu í
síðasta tölublaði að misritun
varð á föðurnafni í gjafalista
frá Minjasafnskirkjunni, en
þar stóð Valgerður Frans-
dóttir en á að vera Franklín.
Fíladelfía, Lundargötu 12. —
Sunnudagaskóli hvern sunnu
dag kl. 11 f. h. Öll börn hjart
anlega velkomin. Almenn
samkoma hvern sunnudag kl.
20.30. Orð lífsins flutt í tali
og söng. Allir hjartanlega vel
komnir. — Fíladelfía.
Lionsklúbburinn Hæng-
ur. Fundur fimmtudag
3. febrúar kl. 7.15 e. h.
að Hótel KEA.
Kvenfélagið Framtíðin heldur
aðalfund í E.H.A. þriðjudag-
inn 8. febrúar kl. 8.30. Venju-
leg aðalfundarstörf. — Stjórn
Sjúkraliðar. Áríðandi fundur
verður haldinn að Þingvalla-
stræti 14 miðvikudaginn 2.
febrúar kl. 20.30. — Stjórnin.
Kvennadeild Þórs. Munið fund-
inn fimn4udaginn <■ 3.. feþrúcir,
kl. 9 e. hí' Fön'dur óg dríðandi
mál á dagskrá. Mætum allar.
Konur í Styrktarfélagi vangef-
inna. Fundur á Sólborg mið-
vikudaginn 9. febrúar kl.
20.30. Aðalfundur. — Stjórnin
ín.
Hlutavelta og kökubasar knatt-
spyrnudeildar K. A. verður
sunnudaginn 6. febrúar kl. 2
í Sjálfstæðishúsinu. Margir
góðir vinningaiy Aðahdnning- ■
A'«,ur útíekt í'- Cesar ifyrir kr.'.
15.000. Stuðningsmenn félags-
ins eru vinsamlegast beðnir
að hafa samband við knatt-
spyrnudeildarmenn ef þeir
hafa kökur og muni. Fjöl-
mennið stundvíslega.
kea bíiöiryöar búöir
Hefjið daginn
með hollri fæðu
WEETABIX í pökkum
ALPEN í pökkum
Frá Sjálfsbjörg og íþróttafélagi
fatlaðra. Munið að tilkynna
þátttöku í árshátíðinni 12.
febrúar fyrir fimmtudaginn
10. febrúar. Mætið öll. Símar
22916, 22147, 22672, 21557. —
Félagsmálanefnd.
Geðverndarfélagið heldur kvöld
vöku í félagsheimili Einingar
við Þingvallastræti þriðjudag
inn 8. febrúar kl. 20.30.
Gjafir og áheit: Til Strandar-
kirkju kr. 5.000 frá S. S. og
kr. 3.000 frá N. N. Til Dóm-
kirkjunnar í Reykjavík kr.
1.000 frá G. G. Til holdsveikra
kr. 1.000 frá J. B. og kr. 1.000
frá Trausta Árnasyni. —
Bestu þakkir. — Birgir Snæ-
björnsson.
Leikfélag
Akureyrar
Öskubuska
fimmtudag kl. 6
(skólasýning).
Öskubuska laugardag
kl. 3 og sunnudag kl. 2.
Miðasalan opin miðviku
dag og föstudag kl. 5—7
og klukkutíma fyrir sýn-
SlMI 1-10-73.
Nýkomið
Þykkar peysur’ með
stórum kraga st. 4—14".
Þykkar sokkabuxur
2—10 ára.
VERSL. ÁSBYRGl
Vattstungna
nylonefnið
er loksins komið.
AMARO
DÖMUDEILD
Barnamussurnar
með stóra rúllukragan-
um komnar aftur.
U ngbarnafatnaður
í miklu úrvali.
Verslunin Drífa
SÍMI 2-35-21.
ÚTSALAN
SKIPAGÖTU13
Nú er síðasta tækifærið
að gera góð kaup,
útsalan stendur aðeins
þessa viku.
Tískuv. Regína
Verslunin Drífa
til afgreiðslu strax.
EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI:
TÓMAS EYÞÓRSSON
Glerárgötu 24 b.
Þakka gjafir, skcyti, hevmsóknir og alla vináttu
sem mér var sýnd á 60 ára afynœli mínu 26. janúar
síðastliðinn.
Guð blessi ykkur öll.
ÞORSTEINN JÓNSSON.
Maðurinn minn
...................{ <
STEINDÓR STEINDÖRSSON,
járnsmiður, Strandgötu 51,
andaðist sunnudaginn 30. janúar.
Guðbjörg Sigurgeirsdóttir.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og blýhug við
andlát og útför
AUÐAR HARALDSDÓTTUR
frá Heiðarseli.
Sérstakar þakkir til forstöðukonu, hjúkrunar- og
starfsfólks Elliheimilis Akureyrar.
Vandamenn.
(Þölkkum inniiega auðsýnda samúð við andlát og
rtor
FERDINU SÓLVEIGAR
JÓHANNNESDÓTTUR
frá Hæringsstöðum.
Vandamenn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og ldý-
'hug \ ið andlát og útför eiginkonu minnar, móð-
ur, dóttur og systur,
MARÍU SVÖVU JÓSEPSDÓTTUR,
Byggðaveg 146, Akureyri.
Sérstakar þakkir færurn við læknum og hjúkr-
unarfólki R.-deildar Fjórðungssjúkrahússins á
Akureyri fyrir hjúkrun og umönnun í veikindum
Ihennar.
Arngrímur Pálsson, Sigurgeir Arngrímssod,
Guðrún Elva Arngrímsd., Atli Rúnar Arngrímss.
Jósep Kristjánsson,
Svanhvít Jósepsdóttir, Svavar Hjaltalín,
Nanna Jósepsdóttir, Örn Herbertsson.