Dagur - 02.02.1977, Blaðsíða 7

Dagur - 02.02.1977, Blaðsíða 7
~ SMÁTT OG STÓRT (Framhald af blaðsíðu 8) þegar ábyrgir stjórnmálamenn eru haldnir straumi og skjálfta í þeim mæli, sem fram kom hjá háttvirtum þingmanni.“ Gekk Gylfi því bónleiður til búðar, svo ekki sé fastara að orði kveðið. EFNI FYRIR ÞRÆTU BÓKARMENN Um það leyti sem fólk er farið að átta sig á því, að menntun þarf til allra hluta, og í fram- haldi af uppgangi ýmiskonar fagfélaga, tóku háskólamenntað ir menn í leikhúsfræðum að gera sig gildandi í leikhúsum. Þgim, sem fyrir voru, var núið menntunarleysi og sveita- mennska um nasir. Hinir síðar- nefndu urðu undir í rökræðum og fundu til vanmáttar síns. En listrænu hæfileikarnir voru eft- ir sem áður hjá þeim. ALMENNINGUR VELUR LISTINA Síðan hefur þurft áratug eða meira til þess að það yrði öllum ljóst, að leikhúsgestir verða ekki sigraðir með rökfærslu, heldur með listinni. En munur- inn á kerfisbundinni hugsun og listinni er einmitt sá, að hina kerfisbundnu hugsun er hægt að verja og rökræða og jafnvel sanna, en á listinni er erfiðara að hafa hendur. En niður- staðan af þessu virðist vera sú, að almenningur sé að velja betri kostinn, sjálfa listina, hvað sem öllum rökræðum Iíður. Hannyrðavörur á niður- vsettu verði verða seldar í Byggðaveg 94 frá'3— 14. febrúar n. k. Afgreitt frá kl. 2. Sími 2-37-47. Til sölu er nýr svif- dreki 19 feta. Hi Fly, einnig nokkur pör af skíðum skautum, skíða- skóm og fótboltaskóm. Þetta er bæð inýtt og notað. Sími 1-12-49. Til sölu 21 hestafla MF vélsleði. Uppl. x síma 2-31-90 eftir kl. 7 e .h. Til sölu sófasett ásamt borði. Uppl. í síma 2-30-36 milli kl. 18—20. Til sölu 30 ha. Evin- rude Trailblaer snjó- sleði með bakkgír og jrafmagnsstarti. Uppl. í síma 2-30-58 milli kl. 6 og 8 á kvöldin 1 Til sölu Alpina skíða- skór nr. 36, sem nýir. ’ Uppl. í síma 2-38-37 eftir kl. 19. Til sölu er sambyggð trésmíðavél, tegund Record frá Austur- Þýskalandi. Verð 400.000. Upjxl. í síma 96-21231. r 7 wAtvinna Húsnæði Vantar konu frá kl. 1—5 á daginn til að passa dreng á þriðja ári. Helst í Glerárhverfi. Uppl. í síma 2-36-57 eftir kl. 5 e. h. Aukavinna! Óska eftir kvöld og helgarvinnu. Uppl. í síma 1-95-36 eftir kl. 19. Ráðskona óskast í sveit. Uppl. í síma 6-13-49. Húseigendur! Tökum að okkur ný- smíði og viðgerðir. Davíð Jónsson, sími 2-29-59. Gestur Björnsson, sími 2-19-39. Ungur maður óskar eft- ir góðu starfi. Hefur verslunarskólapróf og góða reynslu í almenn- um skrifstofustörfum. Er stundvís og reglu- samur. Uppl. í síma 2-34-45 (Sigurður) eða 91-75084 (Friðbjörn) eftir kl. 6. Barngóð kona óskast til að gæta 10 mán. drengs frá kl. 13-18,30. Uppl. í síma 2-38-75 eftir kl 19,30. wEBÍfreiðir ~~~ Til sölu Ford Torino GT árg. 1970 í mjög góðu lagi. Skipti á ódýr- ari bíl koma til greina. Uppl. í síma 1-97-74 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Ford Cortina 1600 árg. 1974 í góðu lagi. Uppl. í síma 1-11-48 eftir kl. 19 næstu kvöld. íbúð eða hæð í húsi á Akureyri óskast í skipt- um fyrir einbýlishús á Blönduósi. Leiguskipti geta komið til greina. Þeir sem hefðu áhuga leggi nöfn sín inn á af- greiðslu Dags merkt „íbúð á Blönduósi“. Ungt par með eitt bam óskar eftir íbúð á leigu. Uppl. í síma 2-13-48. Hjón með tvö ung börn óska eftir íbúð (má vera lítil) frá 1. apiíl. Sími 2-32-51. Til sölu tveggja her- bergja íbúð mjög vel með farin og vel útlít- andi í Víðliundi 8 b. Sími 2-24-73. Ungt par með eitt barn óskar eftri íbúð á leigu. Uppl. í síma 2-20-19. r Ýmisleút Bóklegt flugnámskeið fyrir einka- og atvinnu- flug verður væntanlega haldði í byrjun febrúar ef þátttaka fæst. Innritun í síma 2-18-24. Rúningsmenn! Fjáreigendafélag Akureyrar óskar eftir til- boðum í rúning á fé félagsmanna. Tilboðum skal skila til Víkings Guðmundssonar Grænhól, sem gefur nánari upplýsingar í síma 2-17-14 . Einkakennslan Eyrarlandsvegi 14 b. Tungumál og stærð- fræði. Sími 2-18-84. Saia Til sölu hár barnastóll úr ljósri eik. Upjxl. í síma 1-10-12. Kerruvagn til sölu. Sími 2-15-59. Sjónvarpstæki til sölu, 24”. Uppl. í síma 2-17-42. Óska eftir að kaupa vel með farimr ísskáp 180— 220 lítra. Uppl. í síma 2-14-66 frá kl. 9-17. Eldavél óskast keypt. Hringið í síma 2-21-97. Hásefð vðnlðr á MB Hvanney og MB Lyngey. Nánari upplýsingar gefur Ásgrímur Halldórsson sírni skrifstofu 97-8207, heima 97-8228. BORGEY HF. Þorrablót verður haldið að Melum Hörgárdal föstudags- kvöldið 18. febrúar kl. 21. Hljómsveit Birgis Marinóssonar leikur. Miðapantanir í síma 2-17-72 fyrir 15. febrúar. NEFNDIN. FjórSungssjúkrð- húsiS á Akureyri vantar litla íbúð fyrir 1. maí n. Ik. (tvö herbergi og eldhús). Tvennt í heimili. Upplýsingar gefnar í síma 2-2100. TORFI GUÐLAUGSSON. Auglýsendur! Vegna breytinga á prentun blaðsins verða auglýsingar að berast blaðinu í síðasta lagi á mánudögum fyrir kl. 19. Hafnarstræti 90. - Simi 11167

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.