Dagur - 16.02.1977, Blaðsíða 2

Dagur - 16.02.1977, Blaðsíða 2
Alltaf eitthvað nýtt Nýkomnir síðir kjólar og samkvæmismussur í tugataii. Ný sending af hermannaskyrtunum vinsælu. Nýjar vörur í viku hverri. KLEOPATRA Strandgötu 23, síml 21409. Atvinna Stúlkur óskast í vinnu á saumastofu í Kaupangi. MAGNÚS JÓNSSON, sími 11110. Tölvuþjónustan h.f. Akureyri filkynnir: Sérfræðingar frá IBM verða með kynningarnám- skeið á vegum félagsins fyrir forstöðumenn fyrir- tækja, stofnana og bæjar- og sveitarfélaga að Skipgötu 13 (áður versl. Kjarni) Akureyri dagana 24. og 25. febrúar n.k. Haldin verða 4 hálfsdags námskeið og kynnt og sýnd notkun tölvu að gerðinni IBM s/32. Fimmtud. 24. feb. kl. 9,00—12,00: Fyrir bókhaldsfyrirtæki, endurskoðendur o. fl. Fimmtud. 24. feb. kl. 13,30—17,30: Fyrir iðnfyrirtæki og útgerðarfélög. Föstud. 25. feb. kl. 9,00—12,00: Fyrir verslunarfyrirtæki, heildsölur og smásölur. Föstud. 25. feb. kl. 13,30—17,30: Fyrir bæjar- og sveitarfélög. Þátttaka tilkynnist í síma 19777 eSa 21844 vlrka daga kl. 14,00—15,00 fyrír 19. feb. n. k. iSmáauölvsi"<*an=-- Atvinna Húsnæði Sala Miðaldra maður óskar eftlr ráðskonu. Upplýsingar f sfma 63149. Aukavinna. Vantar vinnu eftlr kl. 5 á daginn, er vanur bók- haldi og launauppgjöri en flest annað kemur til grelna. Vinsamlegast sendið tilboð í pósthólf 552 eða hringlð f sfma 23654. Bifvélavlrkjar helst vanlr rétt- ingum óskast til starfa sem fyrst. Uppl. gefur framkvæmdastjórl Bifreiðaverkstæðisins Þórs- hamar h.f., sfmi 96-22700. Vantar mann til starfa við bflasprautun um óákveðinn tfma. Unglingar koma ekki til greina. Upplýsingar á verkstæðlnu Strandgötu 57, Bflasprautun Tobfasar Jóhannssonar. Fullorðln kona óskast til að sjá um Iftið heimili. Upplýsingar f sfma 22229. Bifreióir Tll sölu Mazda 929 árg. 1976 ekin 9 þús. Sími 22946. Barnagæsla Kona óskast til að gæta 4ra mánaða barns sem næst Vfðilundi. Upplýslngar f sfma 21742 fram á föstudag. Tanað Tapast hefur Kulm karlmanns úr með brúnni leðuról. Vinsamlegast skilist á af- greiðslu blaðsins gegn fundarlaunum. Félaöslíf I.O.G.T. Blngó að Hótel Varð- borg föstudaginn 18. febrúar. Fjölbreytt úrval vinninga þ. á. m. helgarferð til Reykja- vfkur. Stjórnandi: Sveinn Kristjánsson. Óska eftlr 2ja eða 3ja herb. fbúð til leigu sem fyrst. Hef 2ja herb. fbúð f Reykjavfk tll leigu f skiptum ef óskað er. Upplýsingar f sfma 19768. Herbergi til leigu ásamt fæðl á sama stað. Fyrlrframgreiðsla. Upplýsingar f Háalundl 9 á kvöldin. Til sölu 2ja herbergja fbúð f raðhúsi. Á sama stað óskast bflskúr til leigu. Upplýsingar f sfma 19687 eftir kl. 19. Ibúð óskast, helst með hús- gögnum, til leigu fyrlr 1. aprfl n. k. Upplýsingar f sfma 21860. Ofnasmlðja Norðurlands. Ibúð óskast 1—3 herb. Má þarfnast viðgerðar. Upplýsingar f síma 23128. 1—3ja herb. fbúð óskast til lelgu strax. Upplýsingar f sfma 21888 kl. 18—22. Til sölu er mjög góö 5 herb. fbúð á jarðhæð f Þórunnar- strætl. Upplýslngar f sfma 21347. Ungt par óskar eftir fbúð til lelgu nú þegar. Stórt her- bergi kemur til grelna. Upplýslngar f sfma 19759 eftir hádegí. Reglusöm eldri kona getur fenglð tvö herbergi og eld- unaraðstöðu. Upplýsingar í slma 23519. iÞjónustamm Geri vlð kæliskápa og frysti- kistur. Upplýsingar f sfma 22917. Húseigendur, verktakarl Tek til skipulagningar (hönn- unar), skrúðgarða við einbýlis hús og fjölbýlishúsalóðir. Ennfremur: Útivlstar- og fþróttasvæði, verksmiðjulóðir, félagshelmila- og skólalóðir. Hafið teikningar tll fyrir vorlð Leitið upplýsinga f sfma (96) 22661. Til sölu er vélsieði Yamaha SW 440 D árg. 1976 mjög Iftið ekinn. Upplýsingar f sfma 19658 fyrir mánaðarmót. Sjálfvirk þvottavél til sölu, selst ódýrt. Upplýsingar f sfma 21789. Til sölu eru Sunbeam sauð- fjárklippur, einnig tvfhleypt haglabyssa nr. 12 og Willys- jeppi sem þarfnast vlðgerðar. Upplýsingar f sfma 22185 milli kl. 19—20. Sjómennl Hef til sýnis og sölu 2V4 tonna trillubát úr trefja- plasti með 16 ha dlselvél. Baldur Halldórsson, Hlíðarenda, sfmi 23700. Nýlegur tvlburavagn tll sðlu. Upplýsingar f sfma 22470. Tll sölu eru sem ný Elan skfðl 1,90 ásamt bindingum, skóm nr. 42, stöfum og skíðapoka. Upplýsingar f slma 23618 til kl. 4 á daglnn. Til sölu Johnson Rampage 30 ha vélsleði. Lftið ekinn. Sfml 23961. Til sölu Blaupunkt sjónvarps- tæki notað frá 1969—70, 24" skermur, verð kr. 30.000. Jón Ólafsson póstur, Vökulandi. Vel með farin vagnkerra til sölu. Verð kr. 18.000. Sfmi 19552. Til sölu Evinrude 30 hestafla vélsleði með rafstarti og bakkgfr árg. 1976. Mjög vel með farinn. Hörður Slgurgelrsson, Vopnafirðí, sfml 97-3206 kl. 8—17. Til sölu mjög gott Phllips sterfó segulband. Upplýsingar f sfma 23406. Skfðaskór tll sölu nr. 42 og skfðabuxur nr. 38 (stelpu- buxur). Verð kr. 15.000. Sfmi 22651. Notuð 2ja metra löng svlg- skfði til sölu. Barbara Gelrsdóttir, sfmi 19894. IBÚÐIR TIL SÖLU! Eigum enn óseldar 2 af 114 m2 Ibúðunum við Litluhlíð í Glerár- hverfi, bílskúr fylgir. Fokheldar í júlí. Erum að hefja sölu á 120 m2 íbúð- um á sama stað, einnig með bíl- skúr. Fokheldar í september. ‘Tvöfalt gler í gluggum, útihurðlr og allur frágangur utanhúss fylgir með i kaupunum. Kaupið strax og lengið greiðslu- frestinn. Teikningar og aðrar upplýsingar fyrirliggjandi. Getum sýnt innréttaðar ibúðir, samskonar. AKURFELL HF. - STRANDGÖTU 23 - SÍMI22325 2•DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.