Dagur - 16.02.1977, Blaðsíða 7

Dagur - 16.02.1977, Blaðsíða 7
Búskapur og byggingamál Rifkelsstöðum 10. febrúar. — Á síðastliðnu ári Vcir flutt í tvö ný íbúðarhús og er annað í Fífilgerði en hitt á Þórustöðum 2. Verið er að byggja við íbúðar hús á Ytra-Laugalandi. Þá hafa á undanförnum árum risið ný fjós á mörgum bæjum sveitar- innar, hóflega stór, flest yfir 40—50 kýr eða rúmlega það, auk þess, sem byggt er yfir kálfa og geldneyti. Á sl. ári voru tekin í notkun ný fjós á Staðarhóli og Rifkelsstöðum 1. Byggð var stór og vönduð kartöflugeymsla í Garði. Er það mikil bogaskemma, einangruð með plasti að innan og jarðvegi að utan. Stokkakerfi er í geymslunni, 'svipað og um súg- þurrkun væri að ræða. Fastflgn er fjarsjoáur.^ Fastelgnlr víd altra Traust þjonusta... - ,iPoplá ht. 5*7 simi 21878 WWASTeiGHASAlAH H.F. hafaarstrmt/ fO/ amarohús/na Á SÖLUSKRÁ M. A.: 2 herbergja íbúðir: við Einholt — Hafnarstræti — Tjarnarlund — Víðilund — Þórunnarstræti 3 herbergja íbúðir: við Hrafnagilsstræti — Hafnarstræti — Lækjargötu — Skarðshlíð — Stórholt — Víðilund — Þingvallastræti 4 herbergja íbúðir: við Bjarmastíg — Brekkugötu — Eyrarveg — Grenivelli — Hvannavelli — Hrafnagilsstræti — Löngumýri — Munkaþverárstræti — Skarðshlíð — Spítalaveg — Víðilund — Þórunnarstræti 5 herbergja íbúðir: við Eyrarlandsveg — Helgamagrastræti — Hafnarstræti — Stórholt — Þórunnarstræti 6 herbergja íbúð: við Kringlumýri Raðhúsaíbúðir við: Byggðaveg Grundargerði Vanabyggð Býii í nágrenni bæjarins og úrvals skrifstofuhús- næði í hjarta bæjarins. Auk framantalins er úr- val annarra fasteigna. Fðsteignasðlan hf. Sími 21878 Amaro-húsinu Opið 17—19 mánud.- föstudaga. Sölumaður: Skúli Jónasson. Á Höskuldsstöðum var byggð stór vélageymsla. Á Munka- þverá er verið að byggja stóra hlöðu við nýbyggt fjós, og á Öngulsstöðum 3 var stækkuð hlaða við nýtt fjós. Á þessari upptalningu sést, að bændur hér um slóðir eru ekki í neinum uppgjafarhug, en leggja allt sem þeir geta í að bæta jarðir sínar. Á Þórustöðum 1 eru tvö íbúðarhús í byggingu og eru nú orðin fokheld. Eigendur eru menn, sem stunda atvinnu á Akureyri. J. H. Sunna opnar ferða- skrifstofu Ferðaskrifstofan Sunna hefur nú opnað ferðaskrifstofu á Ak- ureyri og er hún til húsa í Hafnarstræti 94 (Hamborg). Á ferðaskrifstofunni verður veitt öll almenn ferðaþjónusta, svo sem skipulag utanlandsferða fyrir hópa og einstaklinga. Á skrifstofunni liggja frammi ítar- legar upplýsingar og handbæk- ur um allt, er að ferðamálum lýtur, og gefst fólki kostur á að kynna sér við góðar aðstæður hinar fjölbreyttu utanlands- ferðir, sem Sunna hefur á boð- stólum. En Sunna skipuleggur á þessu ári ferðir til fjögurra staða á Spáni, Kanaríeyja, Costa del Sol, Costa Brava og Mallorca, svo og Grikklands og Kanadaferðir, auk vikulegra ferða til Kaupmannahafnar og Lundúna. 1 sumar verður tekin upp sú nýbreytni, að skipulagðar verða nokkrar ferðir til sóLarlanda, þar sem brottför verður beint frá Akureyri, með viðkomu á Keflavíkurflugvelli. Skrifstofan verður opin daglega kl. 4.30— 6.30. Rekstur skrifstofunnar annast Ingimar Eydal. (Fréttatilkynning) SKIPPY BUXUR Flauel og demin stærðir 6—12. VERSL. ÁSBYRGI Utog suður um helgina Flugfélag íslands býður upp á sérstakar helgarferðir allan veturinn fram undir páska: Ferðina og dvöl á góðum gististað á hagstæðu verði. Leikfélag Akureyrar Öskubuska Sýning fimmtud. kl. 6. Laugardag kl. 3. Sunnudag kl. 2. MiSasala á miSvikudag og föstudag frá kl. 5— e. h. og klukkutíma fyri sýningar. Leikfélag Akureyrar. Alvinna Starf við tölvu er laust til umsóknar. Upplýsingar veittar í sfma 22808 eftir kl. 5 dag- lega. Umsóknir sendist til: TÖLVANGUR HF. ByggSavegi 101 D, Akureyri. TÖLVANGUR HF. Golfmyndir Golfklúbbur Akureyrar sýnir tvær golfmyndir frá Svíþjóð að Jaðri fimmtudaginn 17. feb. kl. 20,30. Allt golfáhugafólk er hvatt til að mæta. STJÓRN G. A. Út á land, til dæmis í Sólarkaffið fyrir vestan, á Sæluvikuna á Sauðár- króki eða þorrablót fyrir austan, til keppni í skák eða í heimsókn til kunningja. Víða er hægt að fara á skíði. Suður til Reykjavíkur vilja flestir fara öðru hverju. Nú er það hægt fyrir hóflegt verð. Þar geta allir fundið eitthvað við sitt.hæfi til að gera ferðina ánægjulega. Margir hafa notað helgarferðirnar og kunnaðvel að meta. Gerið skammdegið skemmtilegt! Leitið upplýsinga hjá skrifstofum og umboðum um land allt. FLl/CFÉLAC ÍSLANDS INNANLANDSFLUG Iðnaðarhúsnæði Til sölu er iðnaðarhúsnæði á besta stað í bænum Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni. FASIEIGNASALAN HF. HAFNARSTRÆTI 101, AMARO-húsið, Sími: 21878. — Opið kl. 5—7. Sölumaður: Skúli Jónasson. íbúðir til sölu Tveggja herbergj íbúð að Hrisalundi 8. íbúðin er ný með teppum á öllum gólfum og ennfremur geymslu í kjallara og malbikuðu bilastæði. 5 herbergj íbúð að Þórunnarstræti, nýtískuleg íbúð með bílskúr og geymslu ásamt sameigin- legu þvottahúsi og þurrkherbergi. UPPLÝSINGAR GEFUR HERLUF RYEL, Grána hf., sími 23393. Almennur stjómmálafundur verður haldinn að Hótel KEA sunnudaginn 20. febrúar kl. 16. Þingmennirnir Ingvar Gíslason, Stefán Valgeirs- son og Ingi Tryggvason, ræða viðhorf í íslensk- um stjórnmálum. Framsóknarfélag Akureyrar DAGUR•7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.