Dagur - 16.02.1977, Blaðsíða 3

Dagur - 16.02.1977, Blaðsíða 3
EIGNAMIÐSTÖÐIN AUGLÝSIR: Til sölu m. a. Einholt Rúmgóð 2 herbergja íbúð 67 m2 á neðri hæð í raðhúsi. Möðruvallastræti 3 herbergja íbúð 100 m2 á efri hæð í tvíbýlishúsi. (búðin er mjög snyrtileg og lítur vel út. Stórkostlegt útsýni. Vanabyggð 5 herbergja íbúð 128 m2 á neðri hæð í tvíbýlis- húsi. Góðar geymslur. Lóð frágengin. Grundargerði 5 herbergja endaíbúð í raðhúsi. Glæsileg íbúð. Laus strax. Stórholt 5 herbergja falleg fbúð 145 m2 á efri hæð í tví- býlishúsi. Stór stofa, ný- tísku eldhús, uppþvotta- vél. Steypt bílastæði. Glæsilegt útsýni. SkarSshlíS 4 herbergja íbúð 120 m2 á efstu hæð í fjölbýlis- húsi. íbúðin lítur mjög vel út. Húsið að utan og öll sameign nýmáluð. Strandgata 5 herbergja íbúð 184 m2 á 4. hæð. Mjög stórar samliggjandi stofur með stórkostlegu útsýni til suðurs. Mikið geymslu- pláss, allt á hæðinni. Grænagata 6 herbergja íbúð ca 150 m2 á tveim hæðum (2. og 3.) í sambýlishúsi. Neðri hæð tvær samliggj andi stofur og stórt hjónaherbergi. Efri hæð fjögur herbergi, eldhús og snyrting. (búðin er öll nýteppalögð og lítur mjög vel út. Miklar og góðar geymslur á báð- um hæðum og einnig á jarðhæð. Stór og góður bílskúr. Glerárgata 5 herbergja íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi. Góð- ar geymslur. Frágengin ig girt lóð með leiktækj- um. Góður bílskúr. EIGNAMIÐSTÖÐIN Geislagötu 5, Búnaðarbankahúsinu III hæS. Opið milli kl. 17—19. Símar 19606 & 19745 Lögmaður: Ólafur B. Árnason. GÓÐ AUGLÝSING GEFUR GÓÐAN ARÐ Starf hitaveitustjóra hjá Akureyrarbæ er laust til umsóknar. Æskilegt er að umsækjendur hafi verkfræði- eða tæknifræðimenntun. Nánari upplýsingar um starfið veitir undirritaður. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 5. mars n. k. Akureyri, 14. febrúar 1977. HELGI M. BERGS, bæjarstjóri. Erum að taka upp ítölsk og ensk gluggatjaldaefni, storesefni, knolla-kögur og dúska. Pósfsendum DÖMUDEILD. — SÍMI 22832. Til sölu Húseignin Bárufell II, Glerárhverfi ásamt 5 ha. eignarlandi. Til greina kemur að selja fbúðarhúsið sérstak- lega og landið sérstaklega. Allar frekari upplýsingar veitir: MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA GUNNAR SÓLNES SF. Strandgötu 1. Sími 21820. Pósth. 530. Akureyri. Lögfræðingar: Gunnar Sólnes — Jón Kr. Sólnes. HESTAMANNAFÉLAGIÐ LÉTTIR heldur fræðslufund að Hótel KEA íimmtudaginn 17. febrúar kl. 9 e. h. 1. Myndasýning frá Fjórðungsmóti 1976. 2. Tamningar, hringborðsumræður. FRÆÐSLUNEFND. ÁRSHÁTÍÐ hestamanna verður í Hlfðarbæ laug- ardaginn 26. feb. og hefst með borðhaldi kl. 20. Hljómsveit Birgis Marinóssonar. Miðapantanir í síma 19628 og 11422 fyrir mið- vikudag 23. febrúar. Fjölmennum og tökum með okkur gesti. SKEMMTINEFNDIN. Atvinna - Atvinna Okkur vantar smiði eða laghenta menn strax. Einnig vantar okkur góðan múrara. AKURFELL HF. Strandgötu 23, sími 22325. Verkalýðsfélagið Eining: Aðalfundur félagsins verður haldinn í Alþýðuhúsinu á Akur- eyri sunudaginn 20. febrúar og hefst kl. 2 e. h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarslörf og kjaramálin. Stjórn Verkalýðsfélagsins Einingar Spönsku gluggatjaldaefnin ERU LOKSINS KOMIN 150 06 270 CM. BREIÐ Skíðaskólinn í Hlíðarfjalli Ný námskeið hefjast í næstu viku kl. 8—10 og kl. 5—7. Innritun og upplýsingar í Skíðahótelinu, símar 22930 og 22280. Blúndustores 180-210-250 CM. Sængurveraléreft Rósón Lakaefni VEFNAÐARVÖRUDEILD KYNNING frá Gúmmívinnu- stofunni h.f. Skipholti 35 25% afsláttur af sóluðum snjódekkjum af eftir töldum stærðum: 725x13 560x13 640x13 155x13 600x12 Þetta tilboð gildir til 20. febrúar n.k. ólum nú fólksbiladekk á eigin verkstæði fgreiðsla innan 4-ra daga DAGUR•3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.