Dagur - 16.02.1977, Blaðsíða 6

Dagur - 16.02.1977, Blaðsíða 6
Akureyrarkirkja n. k. sunnu dag kl. 2 e. h. (Föstuinn- gangur). Sálmar: 251, 131, 122, 231, 234, 241, 56. Alt- arisganga verður í mess- unni. — B. S. Sunnudagaskóli Akureyrar- kirkju er á sunnudaginn kemur kl. 11. Eldri börn í kirkjunni, yngri börn í kapellunni. Öll börn vel- komin. — Sóknarprestar. Kristniboðshúsið Zion: — Sunnudaginn 20. febrúar. Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. Öll böm velkomin. Fund- ur f Kristniboðsfélagi kvenna kl. 4 e. h. Allar konur velkomnar. Sam koma kl. 8.30. Ræðumaður Reynir Valdimarsson. All- ir velkomnir. Samkoma votta Jehóva að Þingvallastræti 14, 2. hæð, sunnudaginn 13. febrúar kl. 16.00. Fyrirlestur með skuggamyndum: Söfnumst því meir sem endirinn nálgast. Verið velkomin. Hjálpræðisherinn Akureyri. 5 e. h. Allir hjartan lega velkomnir. — Almenn samkoma n. k. sunnudag kl. Sunnudagaskóli kl. 1.30 e. h. Allir krakkar vel- komnir. Ffladelfía, Lundargötu 12. V akningarsamkomur verða dagana 16.—19. febrúar kl. 20.30 hvert kvöld. Ræðumaður Hinrik Þorsteinsson og fleiri, söng ur og hljóðfæraleikur. All- ir eru hjartanlega vel- komnir. Frá og með sunnudeginum 20. febr. og föstudeginum 25. febr. verður Minjasafn ið á Akureyri opið um óákveðinn tíma' á sunnu- dögum og föstudögum kl. 2—5 e. h. Á safninu liggja frammi Ijósmyndir af óþekktu fólki og eru skoð- endur beðnir að gefa upp- lýsingar þar um. í Laugardaginn 12. febrúar voru gefin saman í hjóna- band á Akureyri brúðhjón in ungfrú Auður Guð- mundsdóttir hjúkrunar- fræðingur og Gunnar Öm Arnarson skrifstofumaður. Heimili þeirra er að Litlu Hlíð 1, Reykjavík. Þann 13. febrúar sl. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju brúð- hjónin ungfrú Svala Har- aldsdóttir verkakona og Sigurlaugur Valdemar Guðjónsson sjómaður. Heimili þeirra er að Rauðumýri 1, Akureyri. Á annan dag jóla voru gefin saman í Reykja- kirkju í Tungusveit ung- frú Stefanía Margrét Stef- ánsdóttir frá Gilhaga og Guðmundur Pétursson bóndi f Sölvanesi. — Enn- fremur ungfrú Margrét Pétursdóttir frá Sölvanesi og Björgvin Guðmundsson rafvirkjanemi frá Hofsósi. Heimili þeirra eru á Sauð- árkróki. Hinn 5. febrúar vom gefin saman í Mælifells- kirkju ungfrú Anna Böðv- arsdóttir frá Kringlumel í Skilamannahreppi og Sig- urður Sigfússon frá Möðm völlum, fyrrv. útibússtjóri K. Á. á Laugarvatni. Heimili þeirra er í Reykja vík. — Á. S. St. . St. . 59772187 — Vn — 3 □ RÚN 59772167 = 6 Frá Sjálfsbjörg. Spiluð verð ur félagsvist í Al- þýðuhúsinu n. k. sunnudag 20. febr. kl. 8.30. Fjölmennið stundvíslega. — Nefndin. Samhjálp, félag sykursjúkra, heldur aðalfund sunnudag inn 20. febrúar n. k. kl. 3 e. h. að Hótel KEA. Auk venjulegra aðalfundar- starfa verður rætt um heimsóknir Þóris Helga- sonar, yfirlæknis. Til Akureyrarkirkju frá S. B. í minningu Guðrúnar Ingi- marsdóttur kr. 3.000, frá N. N. kr. 1.000, frá Þórði Jónssyni kr. 5.000. Til holdsveikra í heiminum frá Á. S. kr. 2.000, frá feðg- um kr. 1.000. Til Biblíu- félagsins við guðsþjón- ustu 13. febrúar: Akur- eyrarkirkju kr. 26.461, þjónustu 13. febrúar: Ak- ureyrarkirkja kr. 25.461, Lögmannhlíðarkirkja kr. 6.300. — Beztu þakkir. — Pétur Sigurgeirsson. Mimið minningarspjöld kven félagsins Hlífar. Allur ágóði rennur til bama- deildar Fjórðungssjúkra- hússins. Spjöldin fást í Bókabúðinni Huld og hjá Laufeyju Sigurðardóttur, Hlíðargötu 3 og Ólafíu Halldórsdóttur, Lækjar- götu 4. Til holdsveikra kr. 1.000 frá Flateying, kr. 5.000 frá N. N., kr. 3.000 frá Bimi Jónssyni. Til Akureyrar- kirkju kr. 5.000 frá sjó- manni og kr. 5.000 til Dóm kirkjunnar í Reykjavík frá sama. Til bamadeildar F.S.A. kr. 2.500 frá N. N. — Bestu þakkir. — Birgir Snæbjömsson. Laugardagsmynd Borgarbíós verður myndin Öskudagur með Elísabeth Taylor, Henry Fonda og Helmut Berger. Mynd þessi fjallar um konu sem gengur und- ir andlitslyftingu. Aðal- myndin þessa vikuna í Borgarbíói verður myndin Borgarljós með Chaplin sem var jólamynd í Hafn- arbíói. I.O.G.T. stúkan Akurliljan nr. 275 heldur þorragleði fimmtudaginn 17. þ. m. í félagsheimili templara, Varðborg. Borðhald hefst kl. 8 e. h. Félagar og gestir skemmta. Mætið vel. — Nefndin. Frá stórversluninni Hrísalundi! TILBOÐ VIKUNNAR: Tilboðs- verð Hámarks- verð GULAR BAUNIR í PÖKKUM 135 150 GRÆNAR BAUNIR í PÖKKUM 115 127 HRÍSGRJÓN RIVER í PÖKKUM 105 116 HRÍSGRJÓN HÁLFSOÐIN í PÖKKUM 128 142 Mafvörudeild Til sölu Stórt einbýlishús með bílskúr við Álfabyggð. Einbýlishús við Bjarmastíg. Einbýlishús við Gránufélagsgötu. Einbýlishús við Oddeyrargötu. Raðhús 5 herbergi við Grundargerði. 5 hetbergja íbúð við Helgamagrastræti. 5 herbergja (búð við Vanabyggð. 5 herbergja (búð við Þórunnarstræti. 4 herbergja íbúð við Löngumýri. 4 herbergja íbúð við Skarðshlíð. 4 herbergja ibúð við Vanabyggð. 3 herbergja íbúð við Hafnarstræti. 3 herbergja íbúð við Oddagötu. 3 herbergja íbúð við Skarðshlíð. 3 herbergja íbúð við Víðilund. 2 herbergja íbúð í raðhúsi við Einholt. 2 herbergja íbúð við Glerárgötu. 2 herbergja íbúð við Hafnarstræti. Býli í útjaðri bæjarins. Höfum kaupanda að þriggja herbergja íbúð í rað- húsi. Upplýsingar gefur RAGNAR STEINBERGSSON hrl., Geislagötu 5. Viðtalstími kl. 5—7 e. h. Sími 23782. Heimasímar: Kristinn Steinsson, sölustj. 22536. Ragnar Steinbergsson, hrl., 11459. AÐALHEIÐUR KRISTJÁNSDÓTTIR, HlöSum, Grenivík, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu Akureyri miðvikudaglnn 9. febrúar. Jarðsett verður frá Grenivlkurkirkju laugardaginn 19. febrúar kl. 14. Fyrir hönd aðstandenda. Kristjðn V. Oddgeirsson. Inniiegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför mannsins mlns, föður, tengdaföður, afa og bróður, STEINDÓRS STEINDÓRSSONAR, járnsmiðs, Akureyri. GuSbjörg Sigurgeirsdóttir, Halldóra og Björn Jónsson, Sigurbjörg og BernharS Steingrímsson, Steindór Geir og Anna Pétursdóttir, Sigurgeir og Rósa Gestsdóttir, afabörn og systur. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför BJARNA STEFÁNSSONAR, Laugarbrekku 4, Húsavík. Jakobína Jónsdóttlr, Ásgeir Bjarnason, Jóna GuSjónsdóttir, GuSmundur Bjarnason, Vigdís Gunnarsdóttir, Stefán Jón Bjarnason, Þórdís Arngrímsdóttir og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúS og vinarhug við fráfall og útför ÁSGEIRS STEFÁNSSONAR, GautsstöSum. Sérstaklega þökkum við læknum og hjúkrunarliði Fjórðungs- sjúkrahússins á Akureyri frábæra hjúkrun og aðhlynningu. Einnig kaupfélagsstjóra og starfsfólki Kaupfélags Sval- barðseyrar fyrir veitta aðstoð. Foreldrar og oystur. RAKEL ÞÓRARINSDÓTTIR, Viðilundi 4 e Akureyrl, er lést 10. febrúar 1977, verður jarðsett frá Akureyrarkirkju miðvikudaginn 16. febrúar 1977 kl. 13,30. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkað en þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á Hjálparsveit skáta Akureyrl. V Börn, tengdabörn, og barnabörn. 6•DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.