Dagur - 24.08.1977, Blaðsíða 6

Dagur - 24.08.1977, Blaðsíða 6
m Tte ui iln P T ‘vly TTT JA T "'S nr-nr llMI) IIIIIIA TVTKMYIinil? ~ Messað verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 11 f. h.-Sálmar: 3, 111, 190. 357, 532. — B. S. Messað verður í Lögmanns- hlíðarkirkju n. k. snnnu- dag kl. 2 e. h. Sálmar: 26, 201, 317, 318, 687. Bílferð verður úr Glerárhverfi kl. 1.30. — B .S. Messa í Grímsey kl. 2 á sunnudag. Sóknarprestur. Sjónarhæð. Almennar sam- \ komur hefjast n. k. sunnu- dag kl. 17. Ræðumaður: Jögvan Purkhus. — Verið velkomin. Samkoma votta Jehóva að Þingvallastræti 14, 2. hæð, sunnudaginn 28. ágúst kl. 20.00. Fyrirlestur: Hvað er heilagur andi í raun og |||l veru? — Allir velkomnir. Samkoma hjá Hjálpræðis- hernum. Verið velkomin á samkomu Hjálpræðishers- ins n. k. sunnudag kl. 17. Fjölbreyttur söngur. Laut- enant Reinhildsen og frú stjórna og tala. H , Nonnahús opið daglega kl. 2—4.30. Uppl. eru veittar í símum 22777 og 23555. BMi Minjasafnið á Akureyri er opið daglega frá kl. 1.30 til 5 e. h. Á öðrum tímum tek- ||!| urið á móti fólki eftir sam- komulagi. Sími safnsins er 11162 og safnvarðar 11272. Brúðkaup. Föstudaginn 19. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Akureyrar- kirkju brúðhjónin ungfrú Sigríður Halla Jónsdóttir og Baldvin Þór Harðarson verslunarmaður. Heimili þeirra er að Hrísarlundi 2, Akureyri. Gjafir og áheit. Áheit á Ak ureyrarkirkju kr. 2000 frá sjómanni, kr. 5000 frá Erlu, kr. 3000 frá N. N. Til Strandarkirkju kr. 15.000 frá E. E. — Bestu þakkir. Birgir Snæbjörnsson . Nýja bíó. Sýningum er nú að ljúka á myndinni „Rúm- stokkurinn er þarfaþing“ og hefjast þá sýningar á myndinni „Bak við múr- inn“ sem er bandarísk sakamálamynd með Jim Brown í aðalhlutverki. í vikunni verður byrjað að endursýna myndina um Patton, er sýnd hefur ver- ið við mikla aðsókn. Á barnasýningu á sunnudag- inn kl. 3 verður sýnd myndin Ástralíufararnir. Frá Ferðafélaginu. 28. ágúst verður sveppatínsluferð. - Þátttaka tilkynnist á skrif- stofu félagsins sem opin er mánudaga og fimmtudaga kl. 6—7. Áríðandi að félag- ar sæki árbókina sem fyrst. Borgarbíó er að hefja sýn- ingu á myndinni „Jonath- an Livingston mávur“ er sýnd var í Laugarásbíói fyrr á þessu ári. Þegar bók- in „Jonathan Livingstone Seagull“ kom fyrst út í Bandaríkjunum árið 1970, var salan dræm, en svo fóru menn að átta sig á þessari litlu bók og sér- kennilegum boðskap henn- ar. Það varð til þess, að Jónatan „tók sig á loft“ og sveif upp á tind metsölu- bókanna, og innan skamms hafði engin bók selst eins mikið í Bandaríkjunum síðan Margaret Mitchell sendi frá sér „Á hverfanda hveli“. Á barnasýningu á sunnudaginn kl. 3 verður sýnd myndin Björgunar- sveitin. Áströlsk mynd leikin af börnum. Auka- mynd: Draugahúsið. — Á fimmtudagskvöld hefjast 11 sýningar með myndinni „Árás í dögun“. Æsispenn- andi mynd frá ísrael um baráttu þá, sem það á jafn- an í við grannþjóðir sínar. AUGLÝSIÐ í DEGI VERSLUNIN DRÍFA AUGLÝSIR Mikið úrvai af skóla- peysum, kvenpeysum. Einnig ódýrir hálfsokkar kvenna. Verð kr. 125. Margir litir. VERSLUNIN DRÍFA Hafnarstræti 103. Sími 23521. Frá Markaðsversluninni Hrísalundi! TILBOÐ VIKUNNAR: TILBOÐS- VERÐ HÁMARKS VERÐ „AJAX" RÆSTDUFT 500 gr. kr. 130 145 „AJAX" GLUGGALÖGUR 375 gr. - 144 160 „PURGIN” TOILETSODJ 1400 gr. - 343 381 DOMESTOS KLÓR 750 gr. - 175 194 Malvörudeild Hesfamenn Akureyri Samkvæmt reglugerð um búfjárhald í Akureyr- arkaupstað þurfa hestaeigendur að sækja um leyfi til bæjarins fyrir 15. sept. Skilyrði fyrir leyf- isveitingu er að viðkomandi sé í hestamannafé- laginu Létti. Vottorð þar að lútandi gefur Jón Sigfússon, Grundargerði 2 b. Hestamannafélagið Léttir. Starfsfólk óskast á dagvakt og næturvakt. Einnig vantar herbergi á leigu. Glerárgata 28 ■ Pósthólf 606 Simi (96)21900 Verkamenn óskast í byggingarvinnu. — Mikil vinna. Upplýsingar á skrifstofunni. HÍBÝLI HF., sími 21604 st Innilegar þakkir færum við öllum, sem sýndu okkur vináttu og samúð við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, ÓSKARS STEFÁNSSONAR. Vigdís Guðmundsdóttir, Aðlheiður Óskarsdóttir, Guðrún Óskarsdóttir, Ársæil Magnússon, Ósk Óskarsdóttir, Ingimar Þorkelsson, Sigurrós Óskarsdóttir, Bjartur Stefánsson, Kristinn Óskarsson, Þordís Kistinsdóttir, Grétar Óskarsson, Guðrún Jónasdóttir, Jón Óskarsson, Ragnheiður Brynúlfsdóttir, Stefán Óskarsson, Alda Pálsdóttir, Svandís Gunnarsdóttir, Einar Árnason, barnabörn og barnabarnabörn. Móðir mín HÓLMFRÍÐUR HELGA THORARENSEN, Höfðahlíð 5, Akureyrí, andaðist að Kristneshæli þriðjudaginn 16. ágúst, verður jarð- sungin frá Akureyrarkirkju miðvikudaginn 24. ágúst, kl. 13,30. Þórður Thorarensen. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför eiginmanns míns, föður og tengdaföður, KRISTÓFERS GUÐMUNDSSONAR, Hrísey. Jenný Jörundsdóttir, María Kristófersdóttir, Ragnar Víkingsson, Haukur Kristófersson, Gunnhildur Njálsdóttir. Móðir okkar, tengdamóðir og amma, GUÐRÚN RAGÚELSDÓTTIR, Gránufélagsgötu 51, sem lést 18. þessa mánaðar, verður jarðsett frá Akureyrar- kirkju fimmtudaginn 25. ágúst kl. 13,30. Blóm og kransar afþakkað en þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á líknarstofnanir. Börn, tengdabörn og barnabörn. 6•DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.