Dagur - 14.09.1977, Blaðsíða 2

Dagur - 14.09.1977, Blaðsíða 2
Smáauglýsingar Sala Veturgamlar ær til sölu. Uppl. gefnar á Draflastöðum, sími um Saurbæ. Tvær dráttarvélar til sölu. Massey Ferguson árg. 1966 dísel með uppmoksturs- tækjum. Ný upptekin og á nýjum dekkum að aftan. Verð í krónum 650.000. Ferguson árg. 1963 dísel í sæmilegu ástandi. Verð í kringum kr. 300.000. Flaraldur Hjartarson, Grund, Svarfaðardal. Mjög vel með farinn keruvagn til sölu. Verð kr. 25.000. Uppl. í síma 11174. Til sölu Peugeot skellinaðra. Uppl. í síma 21035. Normande sjónvarpstæki til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í Krabbastíg 4, sími 11473. Plastbátar. Hef til sýnis næstu daga nokkrar gerðir af plastbátum. Baldur Halldórsson, ' Hlíðarenda. Til sölu Iberator, bensín- knúinn. Slmi 11251. Til sölu er yfiroyggður vöru- bílspallur, sem er sérstaklega útbúinn til gripaflutninga. Uppl. í síma 23862 eftir kl. 19. Til sölu nokkrar kýr að Höskuldsstöðum, slmi um Munkaþverá. Til sölu er nýlegt spólu segulband. Gott verð. Sími 19736. Til sölu klarinetta. Uppl. I síma 61771. Til sölu dísel rússajeppi árg. 1959 og Farfisa Ballata rafmagnsorgel tveggja borða 4/8 undir á borði. Einnig Yamaha ss 50 vélhjól. Uppl. gefur Hjörleifur, Ytra-Laugalandi, sími um Munkaþverá. Sambyggt Sanyó bílsegull band og útvarp til sölu. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í sima 21670 alla virka daga. Folöld til sölu. Svaðastaðakyn i föðurætt. Ennfremur tveir folar lítið eitt tamdir. Guðmundur L. Friðfinnsson, Egilsá, Skagafirði. Húsnædi 2ja—3ja herbergja íbúð óskast á leigu fljótlega. Uppl. í síma 22185. Skólapilt vantar herbergi nú þegar. Uppl. í síma 23076. Ungt par óskar eftir 2ja her- bergja íbúð á leigu frá 1. okt. Uppl. gefur Hjörtur i sima 21922 eftir kl. 20. Við óskum eftir 2—3ja her- bergja (búð á leigu, helst á Brekkunni. Vinsamjegast hringið i sima 22299 á kvöldin.___________ Hjón með eitt barn óska eftir íbúð á leigu strax. Erum á götunni. Uppl. í síma 19532. Menntaskólanema vantar herbergi sem næst M. A. Vinsamlegast hringið í síma 95-4651. Óska að taka herbergi á leigu helst nálægt Menntaskólanum Upplí í síma 23u22. Ung reglusöm stúlka sem stundar nám í Gagnfræða- skólanum, óskar eftir herbergi á leigu, æskilegt að fá fæði. Vinsamlegast hringið í síma 95-4122. Menntaskólanemi óskar eftir herbergi á leigu. Uppl. í síma 22270. Stúlka óskar eftir herbergi, helst sem næst sjúkrahúsinu. Uppl. í síma 23306 eftir hádegi. 30 ára einhleyp kona óskar að taka á leigu 2ja herbergja ibúð sem fyrst, nálægt Mið- bænum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 61361. Fundió Sl. mánudag fannst barna- sæng með blárósóttu veri í Furulundi. Réttur eigandi vitji um hana í Furulund 11a. Atvinna Vanan mann vantar á 18 tonna netabát, sem gerður er út frá Dalvík. Uppl. í síma 61399. Hótel Akureyri auglýsir eftir unglingi í aukavinnu. Uppl. í Hótel Akureyri. Vil kaupa notað kvenreiðhjól. Uppl. f sima 23318 á kvöldin. Vil kaupa Ford Zephere árg. ’62—'64. Uppl. á Skáldastöðum, sími um Saurbæ. Bifreiðir A 72 Volvo árg. 1974 til sölu. Simi 23768 eftir kl. 19. Guðm. Benediktsson. Til sölu Moskwitch árg. 1965, skoðaður en óökufær nú. Er á góðum hjólbörðum. Selst ódýrt. Uppl. í símci 21128. Bifreið mín A 107 er til sölu, Volkswagen stadion 1600 L, í ágætu lagi. Nánari upplýsinqar qefur eigandi i síma 23931 eftir kl. 20. Barnagæsla Barnfóstra óskast sem fyrst til að gæta 2ja ára stúlku í vetur, hálfan daginn. Uppl. í sima 22067 á kvöldin. Óska eftir barnfóstru til að gæta fjögurra ára stúlku í vetur, helst á Eyrinni, frá kl. 8—18. Uppl. í síma 23620. Vantar barnfóstru fyrir tveggja og hálfs árs gamlan dreng frá 20. september um óákveð- inn tíma, sem næst Lerkilundi Simar 22080 heima og 21877. Ragnheiður Haraldsdóttir. Vil ráða barngóða barnfóstru til að gæta tveggja ára barns eftir hádegi í vetur. Uppl. i síma 23882 eftir kl. 7 e. h. Gæsla óskast fyrir tvö börn frá kl. 1—5 e. h. Helst á Eyrinni. Uppl. í sima 22357 á kvöldin. Tapad Gullarmband með gullkúlu og bilaðan lás tapaðist nýlega. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 23320. Fundarlaun. Verkamenn Verkamenn óskast nú þegar í glerverksmiðjuna. ISPAN HF. FURUVÖLLUM 5 — SÍMI 21332. Plaslílðl SLATURTIÐINA FYR R AKUREYRARBÆR DAGVISTUN í HEIMAHÚSUM Athugið að leyfi þarf til daggæslu barna í heima- húsum gegn gjaldi. Uppfylla þarf skilyrði um heilbrigði, húsnæðisstærð, fjölda dagvistunar- barna o. fl. Á biðlista eru börn sem þarfnast gæslu. Frekari upplýsingar á skrifstofu Félagsmálastofn unar Akureyrar, Geislagötu 5, sími 21000 kl. 10—12 f. h. Lögfræðiþjónusfa - Fasfeignasala BAKKAHLÍÐ Einbýlishús, 6 herbergi, hæð og ris. Á hæðinni eru tvær samliggjandi stofur, eldhús, bað, geymsla, búr og þvotta- hús. í risi eru 4 góð svefn- herbergi að hluta undir súð. Húsið er byggt 1960. Laust fljótlega. NORÐURGATA Lítið einbýlishús, steinhús á einni hæð, tvö herbergi, eld- hús, snyrting, geymsla og þvottahús. Verð kr. 3 milljónir. Laus strax. LUNDARGATA Einbýlishús, hæð, ris og kjallari. Á hæðinni er stofa, herbergi og eldhús. í risi 3 herbergi, snyrting og geymsla Kjallari undir öllu húsinu. Lóð frágengin. Útborgun 2—3 milljónir á árinu. Laust í desember n. k. GRÆNAGATA 6 herbergja íbúð á tveim hæðum ca. 150 m- i sam- býlishúsi. Mikið geymslupláss Stór og góður bílskúr. Ný raf- lögn. Falleg frágengin lóð. íbúðin er öll nýmáluð oa lítur mjög vel út. SKARÐSHLÍÐ 4 herbergja endaíbúð á 2. hæð í svalablokk. Sér inn- gangur. Stórar suðursvalir, fallegt útsýni. Getur verið laus strax. HAFNARSTRÆTI Einbýlishús (steinsteypt) á tveim hæðum. Á efri hæð eru stofa, 4 rúmgóð herbergi með innbyggðum skápum, eldhús og bað. Á neðri hæð eru tvö herbergi, lítið eldhús, tvær snyrtingar og stórt og gott þvottahús og mjög stórar geymslur. Á neðri hæð gæti verið sérstök 2 herbergja ibúð. Húsið er allt í mjög góðu ástandi og vel við haldið Verð aðeins kr. 9 milljónir. Laus strax. SKARÐSHLÍÐ 3 herbergja íbúð 86 m - á efstu hæð í fjölbýlishúsi næst ánni. Fallegt útsýni. Hag- kvæmt verð. Laus strax. GRÁNUFÉLAGSGATA 3 herbergja íbúð, 80 m? + sameign á 3. hæð (efstu) i sambýlishúsi. íbúðin litur mjög vel út og er vel um gengin. Ibúðin er öll ný- einangruð og með nýrri raf- lögn. Góðir greiðsluskilmálar. /N m EIGNAMIÐSTÖÐIN GEISLAGATA 5 SlMAR 19606. 19746 Opið aflan daginn alla virka daga. Lögmaður: Ólafur B. Árnason. Heimasimi: 19589. JV Ftutéigm mrffmrtfoéur^ j Fmstmlgnlr víá mlírm opirfkl.f.7 ESjSÍWASTtlGHASAlAH H.F. hafnarstrceti tOt amarohúsinu Opið milli W. 5 og 7. Til sölu er lítið einbýlishús ( góðu lagi, ásamt leigulóð. Sanngjarnt verB. Fasteignasalan hf. GuSmundur jóhannsson, viSskiptafræSingur Hreinn Pálsson, lögfræSingur Skúli Jónasson, sölumaður 2 * DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.