Dagur - 14.09.1977, Blaðsíða 3

Dagur - 14.09.1977, Blaðsíða 3
NÝKOMIÐ Herbílar fyrir Acion- manninn. Tréleikföng. Barnahljóðfæri. Krítartöflur og fleira. HLJÓMKAUP Hafnarstræti 85. LEIKFIMI fyrir konur hefst fimmtu- daginn 22. sept. kl. 8 sd. Innritun í síma 21825 milli kl. 2 og 7 sd. Ragnheiður Stefánsdóttir. Fjórðungsþing Framhald af blaðsíðu 8. að sinni. Móttökur heimamanna voru með ágætum, að sögn full- trúanna. Jóhann Salfoerg Guðmunds- son, sýslumaður á Sauðárkróki, var kjörinn formaður Fjórð- ungsráðs næsta ár. En fjórð- ungsráð er skipað auk hans: Brynjólfur Sveinbergsson, Hvammstanga, Jón ísberg, Blönduósi, Lárus Ægir Guð- mundsson, Skagaströnd, Þórir Hilmarsson, Sauðárkr., Bjami Þór Jónsson, Siglufirði, Pétur Már Jónsson, Ólafsfirði, Valdi- mar Bragason, Dalvík, Helgi M. Bergs, Akureyri, Haukur Harð- arson, Húsavík, Sigurður Giss- urarson, Húsavík og Bjami Aðalgeirsson, Þórshöfn. 'KLÆÐAVERSLUN v SIG. GUÐMUNDSSONAR VIÐ HÖFUM ÚRVALIÐ Úlpur, stakkar, galla- buxur, peysur, vinnu- skyrtur, blússur, nærföt á unga og aldna. Sængurfatnaður, handklæði. Leikfimibolir. Barnafatnaður, gott úrval. 'KLÆÐAVERSLUN ' SIG. GUÐMUNDSSONAR LAUST STARF Staða safnvarðar við Amtsbókasafnið á Akur- eyri er laus til umsóknar. Aðalstarf er dagleg umsjón með lestrarsal og geymsludeild. Æskilegt er að umsækjendur hafi einhverja reynslu í bókasafnsstörfum. Upplýsingar veitir amtsbókavörður í síma 11141 frá kl. 1—7 e. h. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 7. október næstkomandi. Bæjarstjórinn á Akureyri, 6. sept. 1977, HELGI BERGS. Afvinna Afgreiðslumaður óskast til starfa í Raflagnadeild vorri. Þeir sem hug hefðu á starfinu snúi sér til Aðal- steins Valdimarssonar deildarstjóra. Upplýsingar ekki gefnar í síma. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA ÓLAFSFIRÐINGAR AKUREYRI OG NÁGRENNI * Ólafsfirðingafélagði Akureyri heldur dansleik í Tjarnarborg laugardaginn 17. september. Miðaldamenn sjá um fjörið. — Fjölmennið. NEFNDIN. Slarfsfólk óskasf SMJÖRLÍKISGERÐ AKUREYRAR Afvinna Óskum að ráða konur og karla til starfa í verk- smiðjunni nú þegar. Hálfsdags vinna kemur til greina. — Uppl. hjá verksmiðjustjóra. EFNAVERKSMIÐJAN SJÖFN Frá Markaðsversluninni Hrísalundi! TILBOÐ VIKUNNAR: TILBOÐS- VERÐ HÁMARKS- VERÐ V-8 6RÆNMETISSAFI 'Á dós Kr. 194 215 VI-VAX HVEITIKÍM 1 kg. - 394 437 NESQUIK SÚKKULAÐIDRYKKUR 800 g. - 480 533 R0BIN H00D HAFRAGRJÓN 1 kg. - 280 313 Mafvörudeild 0]*^ lO.* . C\J * 41 4 ^ ~*~e , ^ BRIDGEFÉLAGS AKUREYRAR verður haldinn í Gefjunarsalnum þriðjudaginn 20. september kl. 8. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar fjölmennið. — Stjórnln. LÁNSUMSÓKNIR ÚR BYGGINGALÁNASJÓÐI Samkvæmt reglugerð Byggingalánasjóðs Akur- eyrarbæjar er hér með auglýst eftir umsóknum um lán úr sjóðnum með umsóknarfresti til 1. október næstkomandi. Gert er ráð fyrir, að þær fjölskyldur sitji fyrir lánum, sem eru að koma sér upp húsnæði í fyrsta sinn. Umsóknaeyðublöð fást á bæjarskrifstofunni. Ákvarðanir um lánveitingar verða væntanlega teknar í nóvembermánuði. Akureyri, 8. september 1977. BÆJARSTJÓRI. AKUREYRARBÆR SLÖKKVISTÖÐ AKUREYRAR VANTAR SÓTARA TIL STARFA NÚ ÞEGAR Ákvæðisvinna t: SLÖKKVILIÐSSTJÓRINN AKUREYRL HESTAMANNAFÉLAGIÐ LÉTTIR Hesfamenn AKUREYRI Hestamannafélagið Léttir heldur almennan fél- agsfund fimmtudaginn 15. september kl. 8,30 að Hvammi. Fundarefni: Inntaka nýrra félaga. Lýst eftir tillögum á næsta þing L. H. Önnur mál. STJÓRNIN. Gefjun auglýsir Seljum næstu daga lítið gölluð gluggatjaldaefni á kr. 950 pr. m, afsláttur 300—400 kr. pr. m. Mikið úirval. Ennfremur mikið úrval af ódýrum værðarvoðum. GEFJUNARBÚÐIN, SÍMI 21900 (38) DAGUR•3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.