Dagur - 14.09.1977, Blaðsíða 6

Dagur - 14.09.1977, Blaðsíða 6
mm Akureyrarkirkja. Messað á sunnudaginn kl. 10.30 f. h. Prestsvígsla. Vígður verð- ur Pálmi Matthíasson cand. theol, settur sóknar- prestur í Melstaðarpresta- kalli, Húnavatnsprófasts- dæmi. Séra Pétur Sigur- geirsson framkvæmir vígsl- una. Vígsluvottar: Séra Birgir Snæbjörnsson, séra Pétur Þórarinsson, sem þjóna fyrir altari, séra Bolli Gústavsson, sem lýs- ir vígslu, séra Pétur Þ. Ingjaldsson prófastur og séra Gísli Kolbeins, sem þjóna við altarisgönguna. Sálmar nr. 267, 24, 21, 234, 236, 241, 527. Arnab iitror ■ w BORGARBIO A »* ■ idÉHMIHtWHIMtD TOAV FKAnCíO/A BORGARBÍÓ SÍMI 23500. Ólafsfirðingar, Akureyri og nágrenni. Sjáið auglýsingu frá Ólafsfirðingafélagniu annars staðar í blaðinu. Átján ára skiptinemi kirkj- unnar, bandarísk stúlka, þarf á að halda 2ja mán- aða dvöl á heimili á Akur- eyri. Gofct tækifæri, þar sem um er að ræða heimili með unglinga í enskunámi. Sóknarprestar gefa upp- lýsingar. Hjálpræðisherinn. 'Fimmtu- daginn 15. sept. kl. 20.30 verður kvöldvaka í sal Hjálpræðishersins. Fjöl- breytt dagskrá og happ- drætti. Sunnudaginn 18. sept. kl. 16.30: Almenn samkoma. Allir hjartan- lega velkomnir á þessar samkomur. — Krakkar, krakkar, takið nú eftir. Á sunnudaginn byrjum við sunnudagaskólann kl. 1.30. Mætið nú öll. Sjónarhæð. Almenn sam- koma n. k. sunnudag kl. 17. Ræðurmaður: Sæmundur G. Jóhannesson. Biblíu- lestur í samræðuformi á fimmtudag kl. 20.30. Verið velkomin. Brúðkaup. Laugardaginn 3. september voru gefin sam- an í hjónaband í Akureyr- arkirkju brúðhjónin ung- frú Eygló Jóhannesdóttir, Arnarnesi, og Jósavin Heiðmann Arason land- búnaðarverkamaður, — Auðnum. Heimili þeirra verður Ytri-Brennihóll, Glæsibæ j arhreppi. Laugardaginn 3. sept. vou gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju brúðhjónin Ásdís Annika Gunnlaugsdóttir, Hamars- stíg 12, og Orri Torfason röntgentæknir, Einilundi 6 d. Heimili þeirra er að Hvassaleiti 14, Reykjavík. Brúðhjón. Hinn 10. septem- ber voru gefin saman í hjónaband í Akureyrar- kirkju ungfrú Steinunn Jónasdóttir nemi í fram- haldsdeild Samvinnuskól- ans og Ómar Grétar Ingv- arsson vélskólanemi. Heim- ili þeirra verður að Stein- holtsvegi 8, Eskifirði. Aðalfundur Bridgefélags Ak- ureyrar verður i haldinn í Gefjun- > arsalnum þriðju- daginn 20. septem- ber kl. 8. Venjuleg aðlfundarstörf. — Félagar fjölmennið. — Stjómin. Borgarbíó sýnir myndina Drekkingarhylurinn, með Paul Newman og Joanne Woodward í aðalhlutverk- um. Mynd þessi fjallar um leynilögreglumanninn Lew Harper, sem tekur að sér að rannsaka sendingar á nafnlausum bréfum, og dregst þá inn í hraða og æsispennandi atburðarás. Myndin hefur hlotið mjög góða aðsókn þar sem hún hefur verið sýnd. Miðaverð er kr. 400. Á sunnudag kl. 3 verður sýnt teiknimynda- safn. Nýja bíó sýnir myndina Spæ- arinn, sem er hefðbundin sakamálamynd. — Næsta mynd sem sýnd verður er 1001 nótt (Arabískar næt- ur) eftir Pasolini. Þegar sýningum á þeirri mynd lýkur, taka við sýningar á myndinni Heimur á heljar- þröm. Á barnasýningu á sunnudag kl. 3 verður sýnd myndin Fjórir grín- karlar, er sýnd hefur verið tvo undanfarna sunnudaga við mikla aðsókn. I.O.O.F. — 2 1599168V2 Lionsklúbburinn Hængur. - #Fundur fimmtudag- inn 15. sept. kl. 7.15 í félagsheimilinu. Fundur í aukakílóafélaginu í Lóni miðvikudaginn 14. september kl. 20.30. L'onsklúbburinn Huginn. — Fundur á Hótel KEA n. k. fimmtu- dag, 15. sept. kl. 12.15. Áheit á Munkaþverárkirkju. Edda kr. 5.000. Gunna kr. 5.000. Ónefndur kr. 3.000. N. N. kr. 500. — Bestu þakkir. Sóknarnefndin. Styrktarfélagi vangefinna á Norðurlandi hafa borist þessar gjafir: Frá NN kr. 5.000. Frá ÁÁ kr. 5.000 (áheit), frá BB kr. 1.500 (áheit), frá AP-ÖK kr. 6.200, frá Á.S. kr. 20.000. Frá Þóru Steingrímsdótt- ur og Páli Einarssyni kr. 100.000. Innilegar þakkir. Gjafir og áheit. Til Hjálpar- stofnunar kirkjunnar frá E. S. kr. 20.000, frá M. E. (um hendur S. J.) kr. 20.000, frá afa kr. 1000. Til Strandarkirkju frá E. S. kr. 3000, frá Þ. V. kr. 5.000, frá G. G. kr. 500, frá Þ. Þ. kr. 2000, frá A. M. J. kr. 2000. Til Akureyrarkirkju frá Önnu Stínu kr. 2000, frá R. S. kr. 1000, til Stærri-Árskógskirkju frá Önnu Stínu kr. 2000. Til Æskulýðsfélags Akureyr- arkirkju frá Sigurði Leós- syni kr. 10.000. Til Rauða krossins frá Þóru Lenu og Kolbrúnu kr. 2700. Bestu þakkir. Pétur Sigurgeirs- son. Stjórnin. Kvenfélagið Baldursbrá held- ur hlutaveltu að Laxagötu 5, laugardaginn 17. sept. kl. 3 e. h. — Margt góðra muna. Ágóði rennur til líknarmála. Komið og styrkið gott málefni. — Nefndin. : n ■ sionvarp ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1977 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Á vogarskálum. Annar þáttur. í þessum þætti verða einkum gefin ráð um mataræði og líkamshreyfingu. Um- sjónarmenn Sigrún Stefánsdóttir og dr. Jón Óttar Ragnarsson. 20.55 Ellery Queen. Bandarískur saka- málamyndaflokkur. Lokaþáttur. Viðburða- ríkt gamlárkvöld. Þýðandi Ingi Karl Jó- hannesson. 21.45 Lengl býf að fyrstu gerð. Kanadísk fraððslumynd um nýfædd börn. Ungbörn virðast algerlega ósjálfbjarga, en rann- sóknir hafa leitt í Ijós, að þau eru ekki eins bjargarlaus og álitið hefur verið. Þýðandi og þulur Dóra Hafsteinsdóttir. 22.10 Sjónhending. Erlendar myndir og málefni. Umsjónarmaður Sonja Diego. 22.30 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 1977 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dogskrá. 20.30 Nýjasta tækni og vísindi. Um- hverfisvernd í Ameríku. Heilaaðgerðir. Mengunarvarnir í papplrsiðnaði. Rafgas (plasma). — Umsjónarmaður Örnólfur Thorlaclus. 20.55 Skóladagar (L). Leikinn, sænskur sjónvarpsmyndaflokkur í sex þáttum um nemendur í níunda bekk grunnskólans, foreldra þeirra og kennara. 2. þáttur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 21.55 Gftartónlist (L). Julian Bream og John Williams leika einkum gömul lög. 22.20 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1977 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Leitin að „svarta riddaranum". Þessi mynd er uhi hinn stóra og tignar- lega flsk, oddnefinn eða svarta riddar- ann, sem sportveiðimenn sækjast mjög eftir. Myndin var tekin í vísindaleiðangri við Ástralfu, þar sem fylgst var með göngu og klaki oddnefsins. Þýðandi og þulur El'ert Sigurbjörnsson. 21.15 Ráða stjórnvöld of miklu? Um- ræðuþáttur um afskipti rfkislns af at- vinnurekstri í landinu og hugsanlegar breytingar á starfsgrundvelli fyrirtækja. Umræðum stýrir Ólafur Ragnarsson it- stjóri. 22.05 Hér var haminja mín (I Was Happy Here). Bresk bfómynd frá árlnu 1966, byggð á smásögu eftir Ednu O’Brien. Leikstjóri Desmond Davis. Aðalhlutverk Sarah Miles og Cyrll Cusack. Unn. frsk stúlka snýr aftur heim eftir fimm ára dvöl f Lundúnum og rlfjar upp ævi slna undanfarin ár. Þýðandi Eiður Guðnason. 23.30 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 17. SEPTEMPER 1977 17.00 fþróttir. — Umsjónarmaður Bjarni Fellxson. 19.00 Enska knattspyman. HLÉ 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Dave Allen lætur móðan mása (L). Breskur gamanþáttur með frska háð- fuglinum Dave Allen. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 21.15 Byr undir vængi. Bresk fræðslu- mynd um upphaf flugsins. Þótt Wright- bræður yrðu fyrstir til að smíða nothæfa flugvél, voru þeir engan veginn hinir einu, sem reyndu að fljúga f upphafi þessarar aldar. Þýðandi og þulur Helgi E. Helgason. 21.35 Leikhúsbraskaramir (The Produ- cers). Bandarísk gamanmynd frá árinu 1968. Leikstjóri Mel Brooks. Aðalhlut- verk Zero Mostel, Gene Wilder og Dick Shawn.' Max Bielystock fæst við að setja á svið leikrit. Fyrrum var hann kallaður konungur Broadway, en nú er tekið að haJa undan fæti fyrir honum. Endur- skoðandi hans finnur leið til að græða á mjög lélegum leikritum. í sameiningu hafa þeir upp á lélegasta leikriti, sem skrifað hefur verið, og ráða aumasta leikstjóra og verstu leikara, sem sögur fara af. Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.30 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1977 18.00 Símon og krítarmyndirnar. Breskur myndaflokkur. Þýðandi Ingi Karl Jó- hannesson. Sögumaður Þórhailur Sig- urðsson. 18.10 Svalt er á selaslóð. Sumar hjá heimskauta-Eskimóum. Myndir þessar voru áður á dagskrá f febrúarmánuði $l. og vöktu mikla athygli þá. í þessari fyrri mynd er fylgst með Eskimóunum að sumarlagi, en sumrinu er varið til undir- búnings löngum og köldum vetri. Síðari myndin verður sýnd sunnudaginn 25. september. HLÉ 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Skótadagar (L). Sænskur mynda- flokkur. 3. þáttur. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. (Nordvision — Sænska sjón- varpið). 21.30 Frá Listahátíð 1976. — William Walker syngur aríu úr óperunni La Traviata og lög eftir Richard Cumming. Við hljóðfærið Joan Dornemann. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.50 Þrír þjóðarleiðtogar. — Breskur heimildamyndaflokkur. 2. þáttur Franklin D. Roosevelt. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.45 Að kvöldi dags. Séra Jón Dalbú Hróbjartsson, sóknarprestur í Laugants- prestakalli, f.'ytur hugvekju. 22.55 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1977 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 fþrótttir. Umsjón Bjarni Felixson. 21.00 Þýskt leikrit. 22.00 Sakalíneyja á Kyrrahafi. Rússnesk heimildarmynd. 22.30 Dagskrárlok. EIK M—L HELDUR KYNNINGARFUND fimmtudaginn 15. september kl. 20 í Einingar- húsinu Þingvallastræti 14. Samtökin verða kynnt og verkalýðsblaðið. Einnig verður öflug menn- ingardagskrá. EININGARSAMTÖK KOMMÚNISTA M—L AK. Hjartans þakkir sendi ég börnum minum, tengda- = L börnum og barnabörnum, systkinum minum, JULÍA OLAFSDOTTIR, frœndfólki og vinum nær og fjær, sem glöddu mig frá Steindyrum á Látraströnd, á 70 ára afmæli minu 10. ágúst sl., með heimsókn- til heimilis að Löngumýi 9, lést 4. september. Útförin fer fram um, veglegum gjöfum, skeytum og blómum. frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 15. september kl. 13.30. Guð blessi ykkur öll. Vandamenn. LAUFEY JÓNSDÓTTIR, Faðir minn Karlsrauðatorgi 2, Dalvík. GUÐMUNDUR HALLDORSSON, málarameistari, sem lést 7. þessa mánaðar verður jarðsettur frá Akureyrar- kirkju miðvikudaginn 14. þ. m. Innilegar þakkir fyrir heimsóknir, gjafir og heilla- Blóm afbeðin en þeim sem vildu minnast hans e bent á llknar- skeyti á áttræðisafmæli minu. stofnanir. Kærar kveðjur. Fyrir hönd vandamanna, KRISTBJÖRG KRISTJÁNSDÓTTIR. Vilborg Guðmundsdóttir. 6•DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.