Dagur - 28.09.1977, Blaðsíða 2

Dagur - 28.09.1977, Blaðsíða 2
Smáauglýsingar 140—150 ær til sölu. Bjarni Aðalsteinsson, Grund, Eyjafirði, sími um Grund. Bátur til sölu. Til sölu er trilla 2,3 tonn með Saab vél og stýrishúsi. Dýptarmælir getur fylgt. Sími 96-41235 eftir kl. 19. Fjárbú mitt er til sölu, ær og hrútar. Snorri Árnason, Völlum, Svarfaðardal. Yamaha SS 50 árg. 1955 til sölu. Sími 23457 kl. 7—8 e. h. Barnavagn til sölu. Uppl. [ síma 22994. Fimmtíu ær til sölu. Magnús Stefánsson, Fagraskógi, sími 32122. Gamall barnavagn til sölu á átta þúsund krónur. Sími 23370. Notað sófasett með plus áklæði til sölu. Uppl. í síma 19747 eftir kl. 19. Til sölu 4ra sæta sófasett og tveir stólar á kr. 80.00. Eldhúsborð og 4 kollar á kr. 12.000. Barnavagn á kr. 15.000. í Hafnarstræti 92. Sem nýr rauður Silverkross barnavagn til sölu. Verð að- eins krónur 28.000. Uppl. I síma 11253 og 23939. Ung hross til sölu af góðu kyni. Uppl. I slma 22320 á daginn og 19551 eftir kl. 19. Léttur barnavagn til sölu. Verð kr. 18.000. Uppl. I síma 22521. Til sölu tvær fjórtán tommu felgur af Dodge Start. Uppl. I síma 21153. Bifreióir Til sölu neðangreindar bifreiðar skemmdar eftir veltu: Skoda Amigo árg. 1977, Mazda 818 stadion árg 1975, Volkswagen 1300 árg. 1974. Greiðsluskilmálar. Bílaleiga Akureyrar, Tryggvabraut 14. Til sölu Ford Cortína 1600 L árg. 1974, fjögurra dyra, góður bfll. Ford umboðið Bílasalan h.f., Strandgötu 53, sími 21666. Ford Bronco árg. 1974 A 340 til sölu. Sími 23924 kl. 5—7 og 8—9 næstu kvöld. Toyota Mk II árg. ’73 til sölu. Uppl. I slma 61117 milli kl. 19 og 20. Til sölu vel með farinn Ford Excort árg. 1973, ekinn 39 þús. km. Uppl. I slma 21379. Til sölu Volkswagen árg. 1964 óskoðaður '77, annað hvort til viðgerða eða niðurrifs. Uppl. I síma 21522 eftir kl. 19. Til sölu til niðurrifs Fíat árg. 1967. Góð vél. Sími 61753. Bronco árg. ’66 til sölu A 320. Uppl. I síma 21718 eftir kl. 17. Húsnæði Ung barnlaus hjón utan af landi óska eftir íbúð. Uppl. I síma 22961. Stórt herbergi eða lítil íbúð óskast strax á leigu. Fyrir- framgreiðsla I hálft ár. Uppl. £síma 11159 eftir kl. 19. Vil kaupa litla íbúð I blokk. Uppl. I síma 2*2320 á daginn og 23838 eftir kl. 19. 2—3ja herbergja íbúð óskast til leigu frá 1. des. eða 1. jan. 1978. Lendum á götunni um áramót. Ef einhver getur hjálpað pá hringi hann I síma 19641 eftir kl. 18. Sex herbergja íbúð til leigu nærri Miðbænum frá 15. októ- ber n. k. Nánari uppl. I síma 19549 eftir kl. 18. Vill einhver vera svo vænn að leigja menntaskólastúlku her- bergi I vetur. Sími 5155, Sauðárkróki. Til sölu er stórt einbýlishús I Glerárhverfi. Til greina koma skipti á íbúð I raðhúsi eða lítið einbýlishús. Uppl. gefnar I sma 23726 mlli kl. 19 og 20 á kvöldin. Óska eftir herbergi á leigu. Uppl. I síma 11233. Ungt par vantar nauðsynlega Ibúð frá 1. okt. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Nánari upplýsingar gefnar I Kjörbúð Bjarna I sima 23802 og 22895. Óska eftir að taka á leigu litla íbúð. Helst á Eyrinni eða I grennd. Uppl. I síma 23714 eftir kl. 19. Þrír reglusamir piltar óska eftir að fá leigða íbúð nú þegar. Helst til langs tíma. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I síma 22173 eftir kl. 19. Skólastúlka óskar eftir að taka á leigu herbergi strax. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I síma 19614. Ungt par óskar eftir tveggja herbergja íbúð strax. Uppl. gefnar I Heiðarholti, Svalbarðsströnd, sími 23100. Sjómaður óskar eftir herbergi á leigu sem fyrst. Sími 2307a Ungur reglusamur maður óskar eftir rúmgóðu herbergi á leigu. Uppl. I slma 21860. Óskum að taka á leigu verslunar- og lagerhúsnæði, 150—200 ferm., á einum eða tveim gólfflötum. Tilboð sendist afgreiðslu Dags merkt verslun '11. fbúð óskast til leigu. Vil kaupa vel með farið stofuorgel, helst Lindholm. Sími 23331. Vil kaupa sjónvarp. Helst litla stærð. Uppl. I síma 22300, Þórhallur Sveinsson. Atvinna Atvinna. Viljum ráða nú þegar eða sem fyrst röskan starfs- kraft á skrifstofu. Ford umboðið, Bílasalan h.f., Strandgötu 53, simi 21666. Stúlka óskar eftir atvinnu, helst á kvöldin. Allt kemur til greina. Uppl. I síma 19598 milli kl. 19 og 20. Tvær ungar stúlkur óska eftir vinnu sem fyrst. Margt kemur til greina. Uppl. I síma 23667 á daginn. Kona óskar eftir atvinnu frá kl. 1—5 síðd. Er vön afgreiðslu og símavörslu. Uppl. I síma 19858. fSkemmtaniri Eldri-dansa-klúbburinn. Dansleikur í Alþýðuhúsinu laugardaginn 1. okt. Húsið opnað kl. 21. Miðasala við innganginn. Stjórnin. Ýmisleöt Frá Berklavörn. Börn, sem vildu selja merki og blað Berklavarnadagsins á sunnudaginn kemur gefi sig fram I slma 23265 milli kl. 2 og 3 á laugardag 1. október. Greidd verða góð sölulaun. Barnaöæsla Barnfóstra óskast tvo daga I viku, helst á Eyrinni. Uppl. I síma 22371 eftir kl. 18. Barnfóstra óskast til að gæta tveggja barna, eftir hádegi, 2—3 daga I viku. Uppl. í síma 22075 eftir kl. 19. Barnfóstra óskast til að gæta telpu I einn til tvo tíma á dag. Uppl. I síma 19687 f. h. og eftir kl. 18. Stúlka óskast til að gæta 4ra ára drengs frá kl. 17—19. Uppl. I síma 19564. Áreiðanleg barnfóstra óskast til að gæta tveggja barna frá kl. 17—19 fjóra daga I viku. Uppl. I síma 19858 eftir kl. 20. Barngóð barnfóstra óskast til að gæta 11 mánaða stúlku tvo daga I viku. Helst I Lunda- hverfinu. Uppl. I síma 22521. Barngóð barnfóstra óskast til að gæta tveggja ára stúlku I vetur. Helst sem næst Hrísa- lundi eða Gagnfræða- skólanum. Hringið I síma 22913 á kvöldin. NYTT - NYTT - NYTT SJÓN ER SÖGU RÍKARI Komið og sjáið fallega gluggafjalda úrvalið HEIMILISÞJÓNUSTA Starfsfólk óskast til heimilisþjónustu frá 15. okt. eða 1. nóv. nk. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 5. okt. Upplýsingar veitir Edda Bolladóttir í síma 21377 FÉLAGSMÁLASTOFNUN AKUREYRAR. 2•DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.