Dagur - 28.09.1977, Blaðsíða 6

Dagur - 28.09.1977, Blaðsíða 6
Akureyrarkirkja. Messað á sunnudag kl. 2 e. h. (Ath. breyttan messutíma). — Sálmar 289, 367, 336, 426, 470. — P. S. Sunnudagaskóli Akureyrar- kirkju byrjar n. k. sunnu- dag kl. 11 f. h. Börn á skólaaldri verða uppi í kirkjunni, en yngri börn í kapellunni. 011 börn eru hjartanlega velkomin. — Sóknarprestar. Sjónarhæð. Ahnenn sam- koma n. k. sunnudag kl. 17. Biblíulestrrr á fimmtudag kl. ?0.30. Sunnudagaskól- inn hefst n. k. sunnudag í Glerárskóla kl. 13.15. — Verið velkomin. Hjálpræðisherinn. Sunnu- daginn 25. sept. kl. 1.30 supnudaga- skóli, kl. 16.30 hjálpræðissam. kpma. — Mánu- daginn kl. 16 heimilissam- bandsfundur. Verið vel- komin. Ffladelfia, Lundargötu 12. — Almenn samkoma sunnu- daginn 2. okt. kl. 8.30. — Fagnaðarerindið flutt í SÖng og tali. Biblíulestur fimmtudaginn 29. sept. kl. 8.30. Verið velkomin. — Sunnudagaskólinn. Börn og foreldrar athugið. — Sunnudagaskólinn byrjar n. k. sunnudag 2. okt. kl. 11 f. h. Oll böm velkomin. Fíladelfía. Borgarbíó. Sýningum er að ljúka á myndinni Rúss- neska rúllettan. — Næsta mynd verður Bingo Long, er fjallar um knattleik og knattleikshetjur. — Næsta sunnudag verður sýnd myndin Emil og grísinn, eftir sögu Astrid Lindgren. Nýja bíó. Sýningar standa nú yfir á myndinni Hjörtu vestursins. Á hana var minnst í síðasta blaði. ÁRHADIICILLA Afmæli. Hinn 28. september n. k. verður 70 ára Jón G. Pálsson frá Garði í Fnjóska dal, nú til heimilis að Skarðshlíð 16 a, Akureyri Hann er að heiman. Brúðhjón. Hinn 24. septem- ber voru gefin saman í hjóqaband á Akureyri ungfrú Ragnheiður Þóra Valdimarsdóttir sjúkraliði og Sigurður Gíslason vöru- bílstjóri. Heimili þeirra verður að Hafnarstræti 107B, Akureyri. — Hinn 24. sept. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrar- kirkju ungfrú Anna Guð- rún Jóhannsdóttir verka- kona og Magnús Árnason húsgagnasmiður. Heimili þeirra verður að Tjarnar- lundi 8F, Akureyri. Gullbrúðkaup. Jóhann D. Baldvinsson vélstjóri frá Skagaströnd, nú á Blöndu- ósi, og kona hans, Cora Soffía Paulsen, áttu gull- brúðkaupsafmæli á laug- ardaginn og héldu það há- tíðlegt á Akureyri. Dagur sendir þeim hamingjuósk- ir í tilefni afmælisins. Happdrætti. Dregið var 10. ágúst í happdrætti á veg- um Foreldra- og styrktar- félags heymardaufra í Reykjavík. Ekki eru allir vinningarnir sóttir og komu þessir vinningar á eftirtalin númer: Hljóm- tæki nr. 1102, innanlands- ferð nr. 7869, saumavél nr. 6963, ryksuga nr. 9226, vöruúttekt nr. 18715, hrað- grill nr. 15082, tölvuúr nr. 15041. Athugið auglýsingu frá Berklavörn -á smáauglýs- ingasíðu blaðsins í dag. Muna- og kökubasar verður í Laxagötu 5, sunnudaginn 2. okt. kl. 4 — Harpan. WÐ ÐígSINS' 'SÍMIc Munið minningarspjöld kven- félagsins Hlífar. Allur ágóðinn rennur til barna- deildar Fjórðungssjúkra- hússins á Akureyri. Spjöld in fást í Bókabúðinni Huld, hjá Laufeyju Sigurðar- dóttur og í símaafgreiðslu sjúkrahússins. - 83 Huld 59779287IV/V Fjhst. ' I.O.O.F. 2 1599308% I.O.O.F. Rb2=1279288V2 atk. m St Georgsgildið. - Fundur í Hvammi kl. 8.30 mánudag ■ 3. október. Aukakflóafél. heldur fund í ' Lóni miðvikudaginn 28. sep.t kl. 8.30. Halldór lækn- ir mætir á fundinn. — Stjórnin. ■ Kvenfélag Akureyrarkirkju heldur fund í kirkjukap- ellunni sunnudaginn 2. október kl. 3 e. h. Stjórnin. Kvenfélagið Baldursbrá held ur fund sunnudaginn 2. okt. kl. 2 í Glerárskóla. — Stjómip. Lionsklúbburinn Hængur. Fundur fimmtud. 29. sept. kl. 7.15 í félags- heimilinu. ■ | ' Gjafir til Akureyrarkirkju. Kr. 5000 frá S og kr. 3666 (ágóði af hlutaveltu) frá Jóhönnu Hjaltalín, Eygló Hjaltalín, Ingileif Axfjörð, Ölmu Axfjörð og Fannýju Vöggsdóttur. Bestu þakkir. Birgir Snæbjörnsson. Hagnýt gjöf. Nýlega gáfu hjónin Halla Pálsdóttir og Tómas Bergmann Bama- deild sjúkrahússins lækn- ingatæki, úðatæki til með- ferðar við sjúkdóma í önd- unarfærum. Stjórn sjúkra- hússins þakkar þeim hjón- um góða gjöf. — Torfi Guðlaugsson. Menntaskólapiltur óskar eftir herbergi í uetur. Uppl. t stma 23022 eftir kl.3. Gullfalleg 5 herbergja efri hæð við Vanabyggð. Ennfremur fjöldi annarra íbúða. RAGNAR STEINBERGSSON, HRL., Geislagötu 5, viðtalstími kl. 5—7 e. h., sími 23782. Heimasímar: Ragnar Steinbergsson, hrl., 11459. Kristinn Steinsson, sölustjóri, 22536. VASATÖLVUR Mikið úrval Gott verð ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 1977 20.00 Fróttlr og veSur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Á vogarskálum. Fjallað verður um ýmsar leiðir og hjálpargögn til megrunar 20.55 Melissa (L). Breskur sakamála- myndaflokkur í þremur þáttum. 2. þáttur. 21.45 Frá Listahátíð 1976. John Dank- worth og félagar á hljómleikum í Laugar dalshöll. 22.10 Sjónhending. Erlendar myndir og málefni. 22.30 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 1977 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Nýjasta tœkni og vfsindi. 20.55 Skóladagar (L). Sænskur mynda- flokkur í sex þáttum. Lokaþáttur. 21.55 Ævikvöldið. Kanadísk fræðslumynd um rannsóknir á ellinni og svonefndum öldrunarsjúkdómum. 22.15 Dagskrrárlok. FÖSTUDAQUR 30. SEPTEMBER 1977 20.00 Fróttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Prúðu leikaramir (L). Leikbrúðurn- ar skemmta ásamt leikkonunnj Connie Stevans. 20.55 Skóladagar. Nýlokið er sýningu á sænska sjónvarpsmyndaflokknum Skóla- dögum, en hann hefur vakið verðskuld- aða athygli hér eins og annars staðar á Norðurlöndum. Hinrik Bjarnason stýrir umræðuþætti um efni myndaflokksins, og ræðir hann við kennara og foreldra. Miðvikudaginn 5. október verður annar umræðuþáttur um sama efni, og verður þá rætt við nemendur. 21.55 Sómafólk (Indiscreet). Bandarísk gamanmynd frá áárinu 1958. 23.20 Dagskrárlok. LAUGARDAQUR 1. OKTÓBER 1977 17.00 fþróltir. 18.35 Þú étt pabba, Eliaabet. Dönsk sjónvarpsmynd i þrem þáttum. 2. þáttur. 19.00 Enska knattspyman. HLÉ 20.00 Fréttir og veSur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Undir sama þakí. Nýr, Islenskur framhaldsmyndaflokkur I sex þáttum. Myndaflokkurinn gerist f fjölbýlishúsl, og koma viS sögu Ibúar sex fbúða. Þættirnir gerast aS mestu hver I sinni IbúS, en ieikurinn berst þó viSa um húsiB. 1. þáttur. HússJóSurinn. Þættirnir verSa endursýndir á miSvikudagskvöld- um, og er fyrsti þáttur aftur á dagskrá miSvikudagskvöldiS 5. október. 20.55 Samleikur á pfanó. Andante og fimm tilbrigBi I G-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart. GuSný Ásgeirsdóttir og GuSrfður Sigurðardóttir leika. 21.05 Hamlet. Bresk mynd frá árinu 1948, gerS eftir leikriti Shakespeares. 23.35 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1977 18.00 Stundln okkar. I þessum þættl, svo og fjórum næstu þáttum, verður sýnt efni úr Stundinni okkar frá lisrfum árum. HLÉ 20.00 Fráttlr og veSur. 20.25 Augiýslngar og dagskrá. 20.30 MaSur er nefndur. Sveinn BJama- son frá Hofl f Öræfum. Jón Óskar rit- höfundur ræðir viS Svein. 21.20 Gæfa eSa gjörvilelkl (Rich Man, Poor Man). Bandarlskur framhaldsmynda flokkur I ellefu þáttum. 1. þáttur. 22.50 A8 kvöldi dags. Séra Stefán Lár- usson, prestur I Odda áá Ragnárvöllum, flytur hugvekju. 23.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 3. OKTÓBER 1977 20.00 Fróttir og veður. 20.25 AugSýsingar og dagskrá. 20.30 (þróttir. 21.00 Breskt sjónvarpsleikrit eftir Jack Russell, byggt á sönnum atburðl. 22.00 Dagskrárlok. Kona mfn MARGRÉT ÞÓRARINSDÓTTIR andaðist að heimili sinu, Eyrarlandsvegi 12, Akureyri, þann 23. september sl. Jarðarförin er ákveðin frá Akureyrarkirkju næstkomandi föstu- dag 30. september kl. 13.30. Blóm afþökkuð en þeim sem vildu minnast hennar er bent á liknarstofnanir. Fyrir hönd vina oð venslafólks, Egili Jóhannsson. Alúðar þakkir sendum við öllum sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför HALLDÓRS JÓNSSONAR, Lönguhlíð 26, Akureyrl. Guð blessi ykkur. Petrína Stefánsdóttir, Stefán Halldórsson, Katrín Ágústsdóttir og bamabörn. Afvinna Verkamenn óskast í byggingarvinnu. Mikil vinna. HÍBÝLI HF.f sími 21604 Hausllaukar Nú er rétti tíminn til að setja niður haustiaukana. Fjölbreytt úrval. KJÖRBÚÐIR K.E.A. 6•DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.