Dagur - 14.04.1978, Síða 2
f Smáauölvsinöar ss-ssgs*
Sa/a i Félaúslíf Bifreiöir
Til sölu boröstofuborð 6 stólar
og hjónarúm.
Uppl. í síma 21372 eftir kl. 7.
Til sölu eru tveir rafhitaðir mið-
stöðvargeymar með innbyggð-
um neysluvatnshitara. 700 lítra
með 20 kw raftúbu, 500 lítra
með 15 kw raftúbu. Geymunum
fylgir blöndunarloki, miðstöðv-
ardasla, vatnstermostad,
segulrofi, sjálfvirk áfylling,
þensluker og öryggisloki.
Uppl. gefur Sigurður Svan-
bergsson, Eyrarlandsvegi 33,
sími 23594.
Til sölu saumavél í skáp.
Uppl. í sfma 21083.
Tveir pfpulagningarmenn úr
Reykjavík óska eftir húsnæði
með húsgögnum á leigu [
óákveðinn tfma.
tilboð merkt „Hitaveita" sendist
blaðinu fyrir 18. aprfl n.k.
Til sölu Rafha eldavél og Rafha
þvottapottur. Selst ódýrt. Á
sama stað er til sölu vandaöur
Símó barnavagn.
Uppl. í síma 22310.
Til sölu sófasett, eins, tveggja
og þriggja sæta. Ferhyrnt sófa-
borð og hornborð úr palesand-
er. Vel með farið.
Hagstætt verð.
Uppl. í síma 11051.
Til sölu mjög gott sjónvarpstæki
svart-hvítt, 20 tommu.
Uppl. í síma 11097 milli kl.
18—20 á kvöldin.
Eldri dansa klúbburinn.
Dansleikur í Alþýðuhúsinu síð-
asta vetrardag 19. apríl.
Húsiö opnað kl. 21.
Miðasala við innganginn. Stjórnin.
Aðalfundur Ungmennafélags
Skriöuhrepps verður haldinn að
Melum í Hörgárdal laugardag-
inn 15. apríl kl. 13,30.
Félagar mætið vel og stundvís-
lega. Stjórnin.
Óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð á
leigu í nágrenni Akureyrar eða
á Akureyri.
Uppl. gefur Sólveig í síma
21772.
Herbergi óskast á leigu frá 1.
maf, sem næst miðbænum.
Uppl. ísíma 22727, BSO,
Bjarni Zakaríasson.
Óska eftir aö taka á leigu her-
bergi.
Uppl. í síma 22573.
Óska eftir að taka á leigu 1—2
herbergja íbúö með eldhúsi eða
aögang að eldhúsi.
Uppl. í sfma 22363.
Óska eftir að taka á leigu her-
bergi og eidhús eða herbergi
með eldunaraðstöðu og að-
gang að baðherbergi frá og
með 1. maí. Góðri umgengni
heitið. Uppl. í síma 22048 eftir
kl. 5ádaginn.
Fíat 128 station árg. 1975 ekinn
39 þús. km.
Uppl. í Örkinni hans Nóa í síma
11430 og 23509.
Pakki í óskilum í Vefnaðarvöru-
deild Amaró.
Réttur eigandi vitji hans
þangaö.
Hlutavelta, tfskusýning og kaffi-
sala verður f Freyvangi á sum-
ardaginn fyrsta kl. 3 e. h.
Slysavarnardeldin Keðjan.
Kaffisala og handavinnusýning
verður í Laugarborg á sumar-
daginn fyrsta 20. apríl kl. 14,30.
Allir Velkomnir.
Kvenfélagiö Iðunn.
Húsnæði
Fundið
Bækalvatnið dularfulla:
Dýpsta stööuvatn
í heimi
Skák
(Framhald af bls. 4).
4. — Kristján Guðmundsson 1
5. — Jóhann öm Sigurjónsson 1
6. — Gunnar Gunnarsson V4
7. — Þröstur Bergmann 'A
8. — Benedikt Jónasson 'h
Akureyri fékk þrjá vinninga og
Reykjavík fimm. Einnig var
keppt við Skáksamband Vest-
fjarða. Þar fengu Akureyringar
fimm vinninga á móti þremur.
Þeir sem unnu að hálfu Akureyr-
inga voru Halldór Jónsson, Gylfi
Þórhallsson og Jón Árni Jónsson.
Staðan í 1. deild:
Akureyri og Hafnarfjörður
hafa lokið sínum leikjum, en hin
liðin eiga eftir einn til þrjá leiki.
Austfirðingar unnu aðra deildina.
it
Margir kannast við Bækalvatn
úr bókum og af ferðasögum. Það
er í Austur-Síberíu og er sann-
kallað undravatn, einn af þeim
stöðum, sem menn þrá að sjá, en
flestir verða að láta sér nægja
frásagnir af.
í íslenskri útgáfu Sovétfrétta
segir frá þessu dularfulla og
fræga vatni. Á nýársnótt 1862
varð mikill jarðskjálfti á Bækal-
vatni. Oslönd árinnar Selenga
sukku niður á mikið dýpi og
vatnið stækkaði um 250 ferkíló-
metra. Fyrir aðeins ellefu árum
myndaðist 300 metra djúp gjá í
gegn um fjall það, sem liggur út
í vatnið. Síðan segir m. a.:
lfBækalvatn er einstakt í sinni
röð. Það er dýpst allra stöðu-
vatna í heimi eða 120 metrar.
Vatnsmagnið er 23 þús. rúm-
kílómetrar af ósöltu vatni, sem
jafngildir 20% af árlegu vatns-
magni allra fljóta heims. 336
fljót renna í Bækal, en úr því
rennur aðeins eitt fljót: Angara.
rkumagnið í Angara nemur, að
áliti vísindamanna, 14 milljónum
kílóvatta. Er við ímyndum okkur
að allar árnar hætti að renna í
Bækal mun vatnsmagn þess samt
nægja til að veita Angara jafn-
mikið vatn og nú er, í 400 ár.
Bækal er tærast vatna. Þetta
er mælt með þvx að setja hvíta
kringlótta plötu, 30 sentimetra
að þvermáli, undir yfirborði
vatnsins. Slík plata sést með ber
um augum á 40 metra dýpi í
Bækal. U. þ. b. 2000 tegundir af
dýrum og gróðri sem fyrirfinnast
í Bækal eru aðeins þar og hvergi
annars staðar.
Rannsóknir á vatninu hafa ver
ið stundaðar í rúma öld. Þó( eru
ekki nema 30 ár síðan þessar
rannsóknir hófust á hefðbundinn
hátt.“
Og síðar segir:
„Venjuleg ævi stöðuvatna er
ekki lengri en 50.000 ár en
Bækal hefur verið til í 20—25
milljón ár. Á þessum tíma hefur
botnfall þess myndað 6 kíló-
metra þykkt lag. En vatnið
grynnkar ekki, vegna þess að upp
haflegi botninn sígur. Slíkt gerist
aðeins á hafsbotni. Er þá Bækal
haf?“
Innilegar þakkir færum við öllum sem vottuðu okkur samúð og
hlýhug við andlát og útför elskulegs drengsins okkar
Björns Jósefs Gunnlaugssonar
Stekkjarflötum.
Guð blessi ykkur öll.
Guðrún Kristjánsdóttir, Gunnlaugur Halldórsson dætur og
tengdasynlr.
Taflfél. Reykjav. 5 7 7 7/j 7 «33£
Skðkfél. Ak. 3 X <f 3 3'A (d L9 tf 3I‘A
Skákfél. MJölnlr Rv. t 3 X S'A TA 7 TA
Taflfél. Kópav. / íf X r 7 6 2V
Skðkfél. Hafnarfj. Zx l'/z 3 X /'A 5- G 23
Skákfél. Keflav. / 2 S'Æ / (íZi X /b
Tafltél. Hreyflls Z / Z ö X S'A /3'A
Skáksamb. Vestfj. 3 z 2'A X 9
Sigga Vigga
Út er komin bókin Sigga Vigga og
tilveran, eftir Gísla J. Ástþórsson.
Er þetta í fyrsta skipti, sem út
kemur hér á landi myndabók með
íslenskum persónum, eftir íslensk-
an höfund, en bæði texti og myndir
eru eftir sama höfund, enda er
hann bæði kunnur teiknari, rithöf-
undur og blaðamaður.
Af teiknisyrpum hans er Sigga
Vigga eflaust kunnust og svo hið
vikulega „Þankastrik“, en hvort
hvort tveggja birtist í Morgunblað-
inu. Auk þeirra upplýsinga um
Siggu Viggu og félaga hennar sem
finna má á baki bókarinnar, má
benda á, að baksvið myndasög-
unnar er sótt í höfuðatvinnuveg
okkar íslendinga og er raunar aug-
ljóst að höfundur er ekki með öllu
ókunnur hnútunum þar. Þá fer hitt
ekki heldur á milli mála að þótt
skopið sé efst á baugi í þessari
myndasögu, þá þarf ekki að kafa
djúpt á stundum til þess að finna
lúmskan brodd eða jafnvel ádeilu.
Sögurnar um Siggu Viggu eru að
auki stundum samfelldar, saman-
ber hinar einkar tímabæru próf-
kjörsraunir Gvendar forstjóra í
bókinni. Af vinnubrögðum má sjá
að GJÁ leggur mikla vinnu í
teiknkingarnar, þó að þetta hafi í
upphafi einungis verið hugsað sem
tómstundargaman. En þetta er nú
orðin ein eista og lífseigasta
myndasagan sem hér. hefir birst
eftir íslending, þótt fleiri séu nú
farnir að spreyta sig á þessum vett-
vangi.
Andrés
(Framhald af bls. 5).
9 ára drengir.
1. Bjöm Br. Gíslason Ó. 69.16
2. Vignir Bjartsson A. 69.94
3. Sveinn Rúnarsson R. 73.86
10 ára stúlkur.
1. Guðrún J. Magnúsd. A. 56.90
2. Bryndís Viggósdóttir R. 60.0
3. Margrét Valdemarsd. B. 62.40
10 ára drengir.
1. Smári Kristinsson A. 56.90
2. Brynjar Sæmundsson Ó. 58.00
3. Valur Gautason A. 58.70
11 ára stúlkur.
1. Tinna Traustadóttir R. 73.60
2. Dýrleif Guðmundsd. R. 77.05
3. Signe Viðarsdóttir A. 77.29
11 ára drengir.
1. Ámi G Ámason H. 67.95
2. Rúnar Jónatansson í. 74.80
3. Bjami Gunnarsson í. 75.73
12 ára stúlkur.
1. Hólmdís Jónsdóttir H. 77.72
2. Margrét Svavarsdóttir A. 82.31
12 ára drengir.
1. Erling Ingvason A. 72.24
2. Friðgeir Halldórsson B. 73.45
3. Magnús Gunnarsson Ó. 74.43
Stórsvig:
7 ára stúlkur.
1. María Magnúsdóttir A. 80.38
2. Þorgerður Magnúsd. A. 92.54
3. María Rúnarsdóttir í. 111.53
7 ára drengir.
1. Jón Ingvi Ámason A. 73.10
2. Sæmundur Ámason Ó. 77.90
3. Jón Harðarson A. 78.22
„Stoma“
Hér á landi mun vera allstór hóp
ur fólks á ýmsum aldri sem þurft
hefur að gangast undir svonefnd-
ar „colostomy", „ileostomy“ og
„vrostomy" skurðaðgerðir vegna
sjúkdóma í meltingarfærum og
þvagfærum. Nokkrir einstakling-
ar sem eiga beinna hagsmuna að
gæta í þessu sambandi, eða vilja
stuðla að velferð þessa fólks,
mynduðu starfshóp í haust sem
hefur haldið nokkra umræðu-
fundi í Reykjavík. Unnið er að
því að auðvelda útvegun þeirra
hjálpartækja sem þessu fólki eru
nauðsynleg og kanna þörfina fyr-
ir þau í landinu. Auk þess er m.a.
áformað að koma á fræðslu- og
upplýsingastarfsemi um þessi
efni í samráði við starfsfólk heil-
8 ára stúlkur.
1. Kristin Hilmarsdóttir A. 74.0
2. Laufey Þorsteinsdóttir A. 78.50
3. Þórdís Hjörleifsdóttir A. 88.20
8 ára drengir.
1. Jón M. Ragnarsson A. 74.80
2. Birgir Valgarðsson S. 78.30
3. Jón Ámason Ó. 79.90
9 ára stúlkur.
1. Kristín Ólafsdóttir R. 74.91
2. Erla Bjömsdóttir A. 80.17
3. Auður Jóhannsdóttir R. 81.56
9 ára drengir.
1. Hilmir Valsson A. 68.30
2. Kristinn B. Gíslason Ó. 72.24
3. Sveinn Rúnarsson R. 73.58
10árastúlkur.
1. Guðrún J. Magnúsd. A. 126.48
2. Bryndís B. Viggósd. R. 127.36
3. Margrét Valdemarsd. B. 142.20
10 ára drengir.
1. Guðm. Sigurjónsson A. 118.98
2. Smári Kristinsson A. 124.32
3. Ólafur Hilmarsson A. 125.87
11 ára stúlkur.
1. Tinna Traustadóttir R. 133.34
2. Dýrleif Guðm.d. R. 134.65
3. Þódís Jónsdóttir R. 137.48
11 ára drengir.
1. Atli Einarsson I. 128.93
2. Bjami Gunnarsson 1. 134.65
3. Guðjón Ólafsson í. 135.22
12árastúlkur.
1. Rósa Jóhannsdóttir R. 145.45
2. Ama Jóhannsdóttir D. 152.62
3. Hólmdís Jónasdóttir H. 154.59
12áradrengir.
1. Erling Ingvason A. 126.50
2. Ingólfur Gíslason A. 129.28
3. Stefán Bjamhéðinss. A. 131.70
aðgerðir
brigðismála, en mikill skortur er
á henni.
Við skipulagningu slíkrar starf
semi, sem e. t. v. gæti leitt til
félagsstofnunar, er nauðsynlegt
að komast í samband við sem
flesta er hafa gengist undir ofan-
greindar aðgerðir, bæði hér á
landi og á erlendum spítölum,
eða aðstandendur, t. d. þegar um
börn er að ræða. Þeir sem áhuga
hafa á þessu þarflega máli eru
vinsamlegast beðnir að gefa sig
fram skriflega, þ. e. a. s. senda
nafn, heimilisfang og símanúmer
og geta um tegund aðgerðar.
Utanáskriftin er:
Starfshópur CIU
(trúnaðarmál)
Pósthólf 523
101 Reykjavík.
2.DAGUR