Dagur - 04.05.1978, Blaðsíða 2

Dagur - 04.05.1978, Blaðsíða 2
Smáauslvsinsar- Barnagæsla Óska eftir að ráöa 13-14 ára gamla stúlku í vist í sumar, 3 daga í viku. Uppl. í síma 22414 eftir kl. 7. 14 ára stúlka óskar eftir að komast í sveit. Alvön aö gæta barna. Uppl. í síma 22151 eftir kl. 7 á kvöldin. 13- 16 ára stúlka óskast til aö gæta 2ja barna í sumar á kvöld- in og um helgar. Uppl. í síma 22334 14- 15 ára barnfóstra óskast í sumar. Uppl. í síma 22957 Atvinna Óskaeftirduglegum kvenmanni til útivinnu í sveit. Þarf helst aö geta byrjaö strax. Páll A. Magnússon sími 23835 heima, og f Kornvöruhúsi KEA. Ýmisleét Steypuhrærivél til leigu. Siguröur Jónsson, sími 21155. Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 22435. Félaéslíf Basar NFLA heldur köku og munabasar í Alþýöuhúsinu sunnudaginn 7. maí kl. 2.30. Komiö meö brauöiö milli kl. 1 og 2 sama dag. Nefndin. Kvenfélagið Baldursbrá heldur sinn árlega kökubasar sunnu- daginn 7. maí í anddyri Glerár- skóla kl. 15. Nefndin. Kökubasar veröur að Varöborg sunnud. 7. maí kl. 3.30 e.h. Sjúkraliöar Til sölu hjónarúm, eldhúsborð og fjórir kollar, einnig Haka þvottavél. Uppl. í síma 21795 fyrir hádegi og eftir kl. 9 á kvöldin. Tvíbreiöur svefnsófi til sölu. Uppl. í Tjarnarlundi 16 a. Einbreiöur svefnsófi til sölu. Uppl. í síma 22825. Einbreiður svefnsófi er til sölu á hagstæðu verði, sófinn er meö rúmfatageymslu og bakpúöum, sem hægt er að lengja hann með. Breidd 70 cm. Lengd 144 cm og hægt aö lengja hann um 2 x 33 cm. Litur: rauður og svartur meö viðargöflum. Uppl. í síma 22154 eftir kl. 20. Til sölu er jarðýta BTD 9. Árg. 1972. Vélin er með ripper og er í góöu ásigkomulagi. Uppl. gefur Jóhannes Halldórs- son í síma 96-19920. Til sölu vélsleði Skidoo TNT 340, 35 hestöfl árg. 1976. Uppl. í síma 33157 Grenivík. Vel meö farin barnavagn til sölu. Uppl. ísíma 23898 TapaA Á föstudagskvöld tapaöist nýtt rautt og hvítt stelpuhjól frá Kotárgerði 15. Fundarlaun. Uppl. ísíma 11486 Húsnædi Hafið þiö herbergi eöa í búðir til leigu næsta vetur? Ef svo er þá hafið samband viö Húsnæöismiðlun menntaskóla- nema í síma 23481 klukkan 6-8 e.h. sem fyrst. VARÐVEITIÐ AUGLÝSING- UNA. 3-4 herbergja íbúð óskast til leigu frá 15. júlí. Uppl. í síma 22435. Óska eftir herbergi helst meö aðgangi að eldhúsi. Uppl. í síma 21670 á vinnutíma. Lítil íbúö óskast til leigu frá og meö 1. júní. Nánari uppl. í síma 96-61755. Reglusamur miðaldra maður óskar eftir herbergi eða íbúð til leigu frá fyrsta júní 1978. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er Uppl. í síma frá 19803 frá kl. 17-20 Ung barnlaus hjón óska eftir 3ja herb. íbúö sem fyrst. Uppl. í síma 71422 eftir kl. 7 á kvöldin. Bílskúr óskast til leigu. Upp. í símum 23338 og 11177 Valdimar Pálsson Kaup_____________ Barnavagn óskast til kaups. Uppl. í síma 22695 fyrir hádegi. Bifreióir Tveir fjallabílar til sölu Dodge M-43 Truck ambulanc innfluttur f ágúst 1977 model 1953 (orginal bíll) ekinn 25.000km. Dodge Vípon 1955, 14 manna m. díselvél og mæli. Uppl. í síma 96-43561 Tilboö óskast í Austin Míni skemmdan eftir árekstur Uppl. í síma 23793 ■■ ■ FLÓRU Búðingsduft 100g. box FLÓRU Gerduft 300g. box FÓRU Eggjaduft 175g. box KRAKUS Sólber 482g. glas 284 2.DAGUR Húsvarðarstarf Starf húsvarðar við Gagnfræðaskóia Akureyrar er laust til umsóknar og veitist frá 1. júlí 1978. Launakjör samkvæmt kjarasamningi bæjarstarfs- manna. Frekari upplýsingar um starfið veitir skólastjóri, Sverrir Pálsson, sími 23398. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 1. júní næst- komandi. Bæjarstjórinn á Akureyri, 27. apríl 1978 Helgi Bergs Vinnuskóli Akureyrar verður starfræktur í sumar frá júníbyrjun fyrir ung- linga sem fæddir eru 1963 -1964 og 1965. Umsóknum veitt móttaka í Vinnumiðlunarskrifstofu Akureyrar, Brekkugötu 4, Akureyri til 12. maí n.k. Frá 11. maí verða forstöðumenn Vinnuskólans með viðtalstíma 10-12 f.h. mánudaga og fimmtudaga hjá Garðyrkjudeild, Gróðrastöðinni, sími 24047. Skrúðgarðanefnd Akureyrar Vinnuskóli Akureyrar auglýsir eftir umsóknum um flokksstjórastörf í sumar. Unnið verður frá 1. júní. Umsóknir berist til Garðyrkjudeildar fyrir 10. maí n.k. Upplýsingar gefnar í símum 11047 og 19623. Skrúðgarðanefnd Akureyrar. AKURE 2 j Garðlönd bæjarins Vinsamlegast endurnýið greiðslukvittunina fyrir 12. maí, annars verða garðarnir leigðir öðrum. Greiðslum veitt móttaka á skrifstofu bæjargjald- kera, Geislagötu 9. Skólagarðar Akureyrar Skólagarðar Akureyrar verða starfræktir í sumar við gróðrastöðina og í Glerárhverfi fyrir börn sem fædd eru 1966, ’67 og ’68. Umsókn veitt móttaka á Vinnumiðlunar skrifstofu Akureyrar til 22. maí. Sími 11169. Vegna forfalla eru nokkur sæti laus í hina ódýru Slippstöðvarferð 13. maí nk. Uppl. í síma 19970 milli kl. 4 og 6 e.h. Ferðamiðstöðin, Akureyri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.