Dagur - 04.05.1978, Blaðsíða 7

Dagur - 04.05.1978, Blaðsíða 7
: Hunangsilmur fimmtudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 Galdraland laugardag kl. 2 SÍÐASTA SÝNING Á AKUREYRI. Hunangsilmur sunnudag kl. 20,30 Félagsmálastofnun og Leik- félag Akureyrar bjóða öldr- uðum á fimmtudagssýning- una. Miðasalan opin frá og með miðvikudeginum frá kl. 5-7 5-7 e.h. Sími11073 Leikfélag Akureyrar. Kjólar, blússur, mussur, draktir, slæður (plíserað- ar), hanskar, skartgripir. Úrvalið er í Venus Hafnarstræti 94. Prjónakjólar. Mikið úrval af peysum, barnapils og buxur stærð 1 - 5 barnamussir og her- mannaskyrtur. V E R 2 LU N I N Neytenda- blaðið komið út Neytendablaðið er komið út. Efni þess er fjölbreytt að vanda, en m.a. er fjallað um bamastóla í bifreiðum, réttleysi neytendans, lög um kaup og sölu lausafjár- muna og frá FÍB er grein sem ber heitið: Neytandinn og bílamir. Fjöldi annarra greina er í ritinu sem er 32 síður. Mikið kapp er nú lagt á að auka starf samtakanna í strjálbýli landsins. T.d. efndu þau til kynn- ingarfundar í húsakynnum verkalýðsfélaganna i Borgarnesi og sóttu fundinn tæplega 30 manns. Hafa á skömmum tíma 40 manns gengið í deild neytenda- samtakanna í Borgamesi og nær- sveitum. Vart er fundin lélegri staða neytenda en á íslandi nema ef vera skyldi í varþróuðum löndum Asíu og Afríku, segir Reynir Ár- mannsson, í grein er hann ritar í blaðið. Það felst mikill sannleikur í þessum orðum Reynis og það er full ástæða til að hvetja fólk til að ganga í Neytendasamtökin. Þá fyrst geta þau verið fær um að sinna sínu hlutverki þegar þau hafa tök á að ráða til sín starfslið og halda úti öflugu blaði. Heimilisfang Neytendasam- takanna er : Neytendasamtökin, P.O. Box 1096, 101 Reykjavik. Frá Hrafna- gilsskóla Sýning á teikningum og handavinnu munum nem- enda Hrafnagilsskóla verður í skólanum sunnu- daginn 7. mars kl. 14-22. Kaffiveitingar. Skólaslit verða föstudaginn 12. maí kl. 14. Skólastjóri. Jörð til sölu Góð bújörð í Eyjafirði til sölu. Á jörðinni er m.a. fjós fyrir 36 kýr og fjárhús fyrir 180 fjár. Tún eru um 40 ha.. Jörðin er vel í sveit sett og samgöngur góðar. Uppl. gefnar í síma 96-22455 Til sölu Mercedes Benz sendiferðabifreið árg. 1968 í góðu ásigkomulagi. Tilboð óskast. Valgarður Stefánsson hf. Hjalteyrargötu 12 sími 21866. Auglýsing um utan- kjörfundaratkvæða- greiðslu. Á Akureyri, Dalvík og öllum hreppum Eyjafjarðar- sýslu er hafin utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna sveitarstjórnarkosninga, er fram eiga að fara 28. maí 1978. Kosið er hjá hreppstjórum, skrifstofu embættisins að Hafnarstræti 107, Akureyri og Hafnarbraut 10, Dalvík. Skrifstofa embættisins á Akureyri verður opin, auk venjulegs skrifstofutíma, fyrst um sinn kl. 17.00 til kl.19.00 alla virka daga, en á laugardögum og helgidögum kl. 14.00 til kl.18.00 Skrifstofa em- bættisins á Dalvík verður opin, auk venjulegs skrif-^ stofutíma, að höfðu samráði við forstoðumann hennar. Akureyri, 2. maí 1978 BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI OG DALVÍK, SYSLUMAÐUR EYJAFJARÐARSÝSLU. Útgerðar- menn athuglð Öskum eftir að fá góðan rækjubáta í viðskipti strax. Niðursuðuverksmiðja K. Jónsson & Co. Sími21466. Læknaritari óskast til sumarafleysinga á lyflæknisdeild Fjórðungs- sjúkrahússins á Akureyri. Þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Góð vélritunar- og íslenzkukunnátta nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf sendist til læknaritara lyflæknisdeildar FSA fyrir 8 maí n.k. Upplýsingar á sama stað í síma 22100. ................."""nnnfVtfwinnnruiiBnniiiHHWNionooonnnnnniMiiiimmifl OOOOOOBOOaBBBBBBBBOBBBPQgQOOOOOOOOOOOOOaPBg Starfsfólk óskast strax Uppl. hjá verkstjóra. SANA HF., Norðurgötu 57. Bifreiðastjóri, sem einnig gæti unnið á lyftara óskast strax. Niðursuðuverksmiðja K. Jónsson & Co. Sími21466. Verkamenn óskast í byggingarvinnu.PAN HFsími 23248 Rafvirkjar Viljum ráða rafvirkja og rafvélavirkja nú þegar. RAFORKA HF. Sími23257 II. vélstjóra og matsvein (karl eða konu) vantar á m/s Drang, sem fyrst. Fióabáturinn Drangur hf. Simi 11088 Ungur og röskur maður óskast til starfa í Brauðgerð féiagsins. Uppl. gefur brauðgerðarstjórinn, Páll Stefánsson. KAUPFÉLAGA EYFIRÐINGA Oskum að ráða skrifstofustúlku til almennra skrifstofustarfa, helst vana. Slippstöðin hf. Sími21300 Starfskraft vantar Mífa-tónbönd Akureyri Sími22136 Til sölu 2. 3. og 4. herbergja íbúðir við Keilusíöu. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk. En öll sameign verður fullfrágengin. Þin u r s f. Fjölnisgötu 1 A Sími22160 Félag verslunar- og skrif- stofufólks Akureyri og ná- grenni vill að gefnu tilefni minna félaga sína á að koma á skrifstofu félagsins Brekkugötu 4, áður en það ræður sig í kvöldsölu og helgidagavinnu. Stjórnin. DAGUR.7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.