Dagur - 04.05.1978, Blaðsíða 6

Dagur - 04.05.1978, Blaðsíða 6
.. ■ ■llllilllillll mm SHB S i mm Messað í Akureyrarkirkju uppstigningardag (fimmtu- dag) kl. 2 e.h. Sálmar nr. 167, 168. 166, 170, 54, P.S. Möðruvallaklaustur- prestakall. Vegna viðgerða á Glæsibæjarkirkju verða eftirtalin börn úr Glæsi- bæjarhr. fermd við messu í Möðruvallaklausturkirkju n.k. sunnudag. 7. maí, kl. 11 f.h. Christoph Ferdinand Schneid- er, Hraukbæ, Eyrún Magnúsdóttir Syðsta-Samtúni, Jón Arelíus Þorvaldsson Tréstöðum, Kristín Jóhanna Sigþórs- dóttir, Hellulandi. Kristín Sólveig Eiríksdóttir, Síla- stöðum. Sóknarprestur. Akureyrarkirkja. Messað verður n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar: 48, 334, 330, 370, 252, 343. B.S. Basar hefur Kristniboðsfélag Kvenna í Zfon laugar- daginn 6. maí n.k. kl. 16. Margir góðir munir. Einnig kökur og blóm. Allur ágóði rennur til Kristniboðsins. Nefndin. Blaðabíngó K.A.Nýjasta talan erN.39 Ferðafélag Akureyrar Göngu- ferð á Strýtu laugardag 6 maí kl. 9. Tilkynnið um þátttöku í síma 23692 föstu- dagkl. 19-21. Ath. einnigeru teknar pantanir í Hvíta- sunniiferðina Frá Guðspekifélaginu síðasti fundurinn á starfsárinu Lót- usfundurinn verður mánu- daginn 8 maí. Formaður flyrir erindi. Lionsklúbbúrinn Hængur. Fundur miðvikudaginn 3. maíað Hótel KEAkl. 19,15. í. O. G. T. St. Ísafold-Fjall- konan no. 1. Fundur fimmtudag 4. maí kl. 8.30 í félagsheimili templara Varðborg. Fundarefni, vígsla nýliða, kosið í fundarráð. Gunnar Lorensson sýnir skugga- myndlr. Mætlð vel og stundvíslega. ÆT. Aðalfundur fegrunarfélags Akureyrar veröur haldin að Hótel KEA mánudaginn 8. maí kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Smáauglýsingar Sími 11167 DAGUR I.O.O. F.-2-16055812 Fíladelfía Lundargötu 12. Al- menn samkoma n.k. fimmtu- dag (uppstigningadag) kl. 8.30 s.d., einnig sunnudag 7. maí kl. 8.30 s.d. Söngur og mússík. Allir hjartanlega vel- komnir. Fíladelfía. Kristniboðshúsið Zíon. Sam- koma sunnudag 7. maí kl. 20.30. Ræðumaður Bjarni Guðleifsson. Allir vel- komnir. Brúðhjókaup: Þann 25. apríl voru gefin saman í hjóna- band á Akureyri brúðhjónin ungfrú SólveigPétursdóttir Hamarstíg 24 og Borgþór Vestfjörð Kjærnested frétta- stjóri, Skipholti 49. Reykja- vik. Heimili þeirraVerður að Hraunbæ 46, Reykjavík. Þann 29. apríl var systra- brúðkaup í Stærra-Árskógs- kirkju. Gefin voru saman í hjónaband ungfrú Frey- gerður Sigurðardóttir Brattavöllum og Jón Hall- dór Sigumundur Eyfjörð Jónsson verslunarmaður. Heimili þeirra er Gránufél- agsgata 43, og brúðhjónin ungfrú Svanfríður Sigurðar- dóttir Brattavöllum og Jón Grétar Rögnvaldsson versl- unarmaður. Heimili þeirra er Eiðsvallagata 22, Akur- eyri. Þann 30. apríl voru gefin saman í hjónaband á Akureyri brúðhjónin ungfrú Regina Sigríður Hákonar- dóttir og Gunnar Marz Sveinarsson verkamaður. Heimili þeirra er Hjalla- lundur l.f. Akureyri. . ■B Gjafir og áheit Bragi Sigfússon, 10.000, Frá NN, 2.000, Þórhildur Frímannsd., 5.000, Birgir Sveinbjömsson, 10.000, Helga og Reynir, 5.000, Frá ó- nefndum, 2.000, Freydís Þorvalds- dóttir, 10.000, Sveinbjörn og Kristín, 10.000, Þóra og Árni, 10.000, Arnþórsútgerðin, 20.000, Stefán Snælaugsson og fjölskylda 22.500, Elísabet Sölvadóttir, 5.000, Birna og Kjartan, 10.000, Guð- mundur og Þórhildur, 30.000, Þór- oddur Sæmundsson og frú, 5.000, Gunnar og Helga, Garði 30.000, Mb. Sólrún, 50.000, Sigrún J. Þor- steinsd. og Árni Þórisson, 5.000, Frá NN, 14.600, Frá Jóni Kristjánssyni, 10.400, Jóhannes Óli Sæmundsson, 25.000, Jóhanna Sólbjörg Jóhannesdóttir, 10.000, Gjöf frá fermingarbörnum 1927: Þóru Sigfúsdóttur, Þórhildi Frí- mannsdóttur og Jóhannesi R. Traustasyni, 75.000, Minningargjöf um Sigurbjörgu Jóhannesd. frá Hellu, gefin af eiginmanni hennar. Kristjáni E. Kristjánssyni og börn- um þeirra, 100.000 Minningargjöf um Elinu Þorsteinsdóttur og Guð- mund Þorsteinsson gefin af dóttur Elínar, Þuríði Jónsdóttur, 30.000 Minningargjöf um Sigurlínu Sigurðardóttur gefin af eiginmanni hennar, börnum og fóstursyni, 80.000 Gjöf frá fermingarbörnum 1977, 50.000 Minningargjöf um Signýju Jónasdóttur og Jens Óla Kristjánssonar frá Stærra-Árskógi, gefin af börnum þeirra og tengda- börnum og Jens Ólafssyni og eiginkonu hans, kr. 75.000. Minn- ingargjöf um Valgerði Marinós- dóttur frá eiginmanni hennar, Valdimar Óskarssyni og börnum þeirra, og einnig frá móður hennar. Ingibjörgu Einarsdóttur, systkinum Valgerðar og fjölskyldum þeirra. kr. I00.000. Gefin biblía af Ingi- björgu Einarsdóttur til minningar um eiginmann hennar Masrinó Þorsteinsson. Gestabók frá Soffíu Sigurðardóttur . minningargjöf um Sigurlaugu Sigurðardóttur. Sóknarnefnd færir gefendum innilegar þakkir fvrir liönd safnað- ar. íbúðir til sölu Erum að hefja byggingu á 5 íbúða raðhúsi við Arnarsíðu 8. Sérstaklega bjartar og skemmtilegar 4-5 herbergja íbúðir. Húsið snýr í norður og suðzur. Austurhluti hússins er á tveimur hæðum, en vestur á einni hæð. Á efri hæð eru svefnerbergi og bað og eru gluggar bæði á austur og vesturhlið m.a. bæði að baðherbergi og stigauppgangi. Stofa og eldhús eru á hálfri hæð neðar og snua í vestur, en bílskúr ásamt inngangi, geymslu, þvottahúsi og snyrtingu eru á neðri hæð að austan. Leitið upplýsinga og lítið á teikningar. Kjörviður sf. v/Laufásgötu, sími 19750 eftir kl. 19 í símum 21175, 21469, 21871. Til viðskiptavina vorra Frá og með 1. maí verður vöruafgreiðsla og skrif- stofa vor opin til kl. 5 e.h. Heildverslunin Eyfjörð Símar 22275 og 22297 Kór Menntaskólans á Akureyri heldur tónleika í Freyvangi fimmtudag 4. maí kl. 21. Á efnisskránni eru verk eftir Bach, Mozart, og Ví- valdi, negrasálmar þjóðlög og fleira. Söngstjóri er Tómas Jackman. Verið velkomin. Stjómin. Á 2 m herbergjum með hand- laug og útvarpi. Bókasajn, verslun og setustoja. Sturtur, gujubað og íþróttasalur. Stutt í sund. Dagblöð og sími. Rómuð náttúrufegurð. Fyrir starfshópa, fjölskyldu- fagnaói og hópferðir. Pantið meú fyrirvara. Fæöi Ráðstefnur-fundir-námskeið Stakar máltíðir eða afsláttar matarkort, hálft eða fullt fceðiV/ Sjá Ijsafgreiðsla. Börn____________________ Frltt fœði og gisting fyrir l með foretdrum til 8 ára aldurs. Matur á hálfvirði fyrir 8—72 ára. Fyrir allt að 250 manns. Leitið upplýsinga og verðtilboða. Pantanir og upplýsingar ^ 1 síma 17-3-77 Reykjavík og 93-7102 (Símstöðin Borgamesi) Sumarheimilinu Bifröst. Orlof stímar 1978 2 m herb. 2.— 8. júni 6 dagar. 9.600 8.—15. jáni Húsmceðra vikan 15.—19. jáni 4 dagar. 9.600 19.—26. júní 7 dugar. 16.800 26.—30. júní Uppselt 30.— 3. júlí Laus herbergi.... 3,—10. júlí Vika 26.600 10.—17. júli Uppselt 17.—24. júlí Vika 26.600 24.—31. júlí Vika 26.600 31.— 7. ágúst Uppselt 7.—14. ágúst Vika 18.600 14,—21. ágúst Vika 13.600 21.—28. ágúst Vika 9.600 íslenskur orlofsstaður Hjartans þakkir sendi ég öllum þeim, sem með gjöfum og skeytum glöddu mig i tilefni af 60 ára afmceli mínu 24. apríl s.l. Sérstakarþakkir flyt ég mörgum fyrrverandi nemendum f'iab mínum fyrir höfðinglega gjöf. Hamingja og blessun fylgi ykkur öllum. ALEXANDER JÓHANNSSON. Móðir okkar SIGFRIÐUR HÓSEASDÓTTIR Sólvangi Akureyri verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju, föstudaginn 5. maí kl 13.30. Fyrir hönd systkina og annarra vandamanna Ragna Ottesen. 6.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.