Dagur - 21.06.1978, Page 2
Smáauélvsinéar
wBifheióiri
Vil kaupa góðan bíl, helst Cortínu
árg. 1974-76.
Uppl í síma 23435 á kvöldin.
★
Vil selja Buick Lesabre árg. ’65
210 hestöfl 910 C-tommur.
Sæmilega yfirfarinn en með bil-
aða sjálfskiptingu skoðaður '78.
Verð 400.000.00
Uppl gefur Halldór Guðmunds-
son í símum 24994 og 21334.
★
Til sölu Peugeot 404 árg. '72. Bíll í
sér flokki.
Uppl. í sima 23190 milli 12-13 og
19-20.
★
Austin míni árg. '77 til sölu. Lítið
ekinn og vel með farinn..
Uppl. hjá Tómasi Eyþórssyni í
síma 22840.
★
Fíat 128 árg. ’74.
Verð 800 þúsund. Góðir
greiðsluskilmálar.
Seljandi Níels Hafliðason sími
22843 eftir kl. 6 á kvöldin.
Atvinna
Vantar ungling strax til sveita-
starfa. Eiríkur í Ytra-Gili.
Sími 23100.
★
Vil taka nema í múrverk.
Magnús Gíslason Lerkilundi 28.
Húsnæði Sala
SOS hjálp!
óska eftir lítilli íbúð á leigu strax.
Algjör reglusemi. Allt kemur til
greina.
Uppl. gefur Guðmundur Már Sig-
urðsson í Slippnum.
★
Ung hjón óska eftir lítilli íbúð
fljótlega. Reglusemi heitið. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er.
Upp. í síma 24576.
★
Hús til sölu í Hrísey 4 herbergi og
eldhús.
Uþpl. í síma 61749 eftir kl. 7 á
kvöldin.
★
Ung stúlka óskar eftir herbergi.
Uppl. í síma 22573 eftir kl. 8 á
kvöldin.
Tapad
Edox kvenmansúr tapaðist 21.
apríl í miðbænum.
Finnandi vinsamlega hringi í síma
21064.
★
Gullhringur tapaðist 17. júní.
Finnandi vinsamlega skili hringn-
um í Skarðshlíð 4 e.
Grænn páfagaukur tapaðist sl.
miðvikudag. Finnandi hringi í
síma 22231. Fundarlaun.
Til sölu rafmagnsorgel með
trommuheila.
Einnig páfagaukar í búri.
Uppl. í síma 23677.
★
Til sölu á Dalvík Færeysk trilla 1
1 /2 tonn með Sóló vél.
Uppl. í símum 91-38076 og
91-30959.
★
Til sölu (svefn) sófi verð c.a.
20.000.
Uppl. í síma 21622 eftir kl. 18 á
daginn.
★
Hjól til sölu.
Uppl. í síma 22657.
★
Til sölu 24 tommu Normande
sjónvarp.
Uppl. í síma 21899.
★
Til sölu 1 tonnatrilla.
Uppl. í síma 22503.
★
Til sölu vel með farið og lítið ekið
Yamaha RD 50 árg. '77.
Uppl. í síma 21044 milli kl. 19 og
21.
★
Trésmíðavél
til sölu lítill afréttari og þykktar-
hefill Scheppach 2 hp. 1 fasa.
Uppl. í síma 24676 og 24755.
Tilboð vikunmr
Frá MARKAÐSVERSLUNINNI HRÍSALUNDI
TILBOÐS- I HÁMARKS-
VERÐ VERÐ
KARTÖFLUFLÖGUR 250 g KR. 702 780
VESTKORN 200 g KR. 167 185
VINNER MARMELAÐI 450 g KR. 496 551
KAUPIÐ Á HAGSTÆÐU VERÐI
<#£¥iatvörudeíld
Tilkynning frá Raf- Leikferð Leikfélags Reykjavíkur.
veitu Akureyrar Skjaldhamrar
Rafmagnsnotendur Akureyri, athugið að gjald- frestur á rafmangsreikningum er 10 dagar frá framvísun. eftir Jónas Árnason. Sýningar á Akureyri dag-
Eftir þann tíma má búast við lokun fyrirvaralaust. lega kl. 20,30.
Innheimtuaðgerðir eru hafnar, gerió skil strax, og Miðasala í samkomuhús-
komist hjá lokun. inu kl. 16-20.30.
Rafveita Akureyrar. Sími 24073.
Kjörstaður
Á Akureyri við alþingiskosningarnar, sem
fram eiga að fara 25. þ.m., verður í
Oddeyrarskólanum
Bænum hefur verið skipt í kjördeildir, sem hér
segir:
I. KJÖRDEILD:
Aöalstræti, Akurgerði, Álfabyggð, Ásabyggð,
Áshlíð, Ásvegur, Austurbyggð, Bakkahlíð,
Barðstún, Beikilundur, Byggðavegur, Birki-
lundur.
II. KJÖRDEILD:
Bjarkarstígur, Bjarmastígur, Brattahlíð,
Brekkugata Dalsgerði, Eiðsvallagata, Eikar-
lundur, Einholt, Einilundur, Eyrarlandsvegur,
Eyrarvegur, Engimýri Espilundur.
III. KJÖRDEILD:
Fjólugata, Fróðasund, Furulundur, Geisla-
gata, Gilsbakkavegur, Gleráreyrar, Glerár-
gata, Goðabyggð, Gránufélagsgata Grenivell-
ir, Grundargata, Grundargerði, Grænagata,
Grænamýri, Háagerði.
IV. KJÖRDEILD:
Hafnarstræti, Háilundur, Hamarstígur,
Hamragerði, Heiðarlundur, Helgamagra-
stræti, Hjallalundur, Hjalteyrargata, Hjarðar-
lundur, Hlíðargata, Hólabraut, Hólsgerði,
Holtagata, Hrafnagilsstræti.
V. KJÖRDEILD:
Hraungerði, Hraunholt, Hrísalundur, Hríseyj-
argata, Hvammshlíð, Hvannavellir, Höfðahlíó,
Kambagerði, Kambsmýri, Kaupvangsstræti,
Klapparstígur, Kleifargerði, Klettaborg,
Klettagerði, Kolgerði, Kotárgerði, Krabbastíg-
ur, Kringlumýri, Kvistagerði, Langahlíð,
Langamýri, Langholt.
VI. KJÖRDEILD:
Laugargata, Laxagata, Lerkilundur, Lyngholt,
Litlahlíð, Lundargata, Lækjargata, Lögbergs-
gata, Mánahlíð, Miðholt, Miðhúsavegur,
Mýrarvegur, Munkaþverárstræti, Möðruvalla-
stræti, Norðurbyggð, Norðurgata, Oddagata,
Oddeyrargata.
VII. KJÖRDEILD:
Ráðhússtígur, Ráðhústorg, Ránargata,
Rauðamýri, Reynilundur, R eynivellir, Selja-
hlíð, Skálagerði, Skarðshlíð, Skipagata,
Skólastígur, Sniðgata, Sólvellir.
VIII. KJÖRDEILD:
Spítalavegur, Spónsgerði, Stafholt, Steina-
hlíð, Stekkjargerði, Stóragerði, Stórholt,
Strandgata, Suðurbyggð, Sunnuhlíð, Tjarnar-
lundur, Vallargerði, Vanabyggð, Víðilundur.
IX. KJÖRDEILD:
Víðimýri, Víðivellir, Þingvallastræti, Þórunnar-
stræti, Þverholt, Ægisgata, Býlin.
Kjörfundur hefst kl 9.00 árdegis og lýkur kl.
11.00 síðdegis.
Akureyri, 16. júní 1978.
KJÖRSTJÓRN AKUREYRAR.
Freyr Ófeigsson,
Haraldur Sigurðsson,
Hallur Sigurbjörnsson.
2.DAGUR