Dagur - 21.06.1978, Side 3
Fólkið í sveitunum
getur ráðið úrslitum
Þessi ungu og myndarlegu börn héldu hlutaveltu til
styrktar Bamadeild Fjórðungssjúkrahússins og söfn-
uðu tæpum sex þúsund krónum. Þau heita Klara
Gestsdóttir, Svava Vilhjálmsdóttir, Auðbjörg Gests-
dóttir og Hekla Vilhjálmsdóttir. Myndráþ.
Á sunnudaginn gengur þjóðin til
kosninga og velur sér fulltrúa á
löggjafarþing þjóðarinnar - Al-
þingi. Úrslit sveitastjómarkosning-
anna gefa til kynna, að í þessu
kjördæmi getið orðið mjótt á mun-
unum og líkur eru á að Ingi
Tryggvason, bóndi og alþingis-
maður á Kárhóli í Reykjadal, sé í
verulegri hættu að ná ekki endur-
kjöri.
Liklegt er að úrslitunum geti
ráðið afstaða þeirra kjósenda sem
búa í sveitunum. Bændur eru of
fáir á þingi og ég tel það verulegt
áfall fyrir bændastéttina ef þeim
fækkar frekar en orðið er. Það ætti
líka að vera auðvelt val fyrir
sveitafólkið og raunar allt sam-
vinnufólk, í þessu kjördæmi að
velja, því ekki hafa aðrir listar upp
á að bjóða bónda eða samvinnu-
mann, sem hefur nokkra mögu-
leika til að ná kosningu. Þið, sem
fylgist með skrifum blaðanna
hljótið að hafa séð að málgögn allra
stjómmálaflokkanna, nema Fram-
sóknarflokksins, beina spjótum
sínum að bændum og að sam-
Mývetningar héldu hátíð sína í
Höfða, en hann er kunnur staður
fyrir sérstæða og óvenjulega
nátturufegurð. Héldu þeir þar
einnig þjóðhátíð sína 17. júní á
síðasta ári.
Séra úrn Friðriksson annaðist
helgistund og báðir kirkjukór-
arnlr sungu þar saman. Böðvar
Jónsson á Gautlöndum flutti há-
tíðarræðuna og kórarnir fluttu
söngdagskrá. Ávarp Fjallkon-
vinnufélögunum. Nú fyrir kosn-
ingar er að vísu annað hljóð í sum-
um frambjóðendunum þessara
flokka, en ég fullyrði að það er ekki
af umhyggju fyrir bændum, heldur
af umhyggju fyrir eigin frama. í
þessu sambandi má benda á, að
flestallar tillögur stjómarandstöð-
unnar á Alþingi sem hafa snert
málefni landsbyggðarinnar hefðu
þrengt verulega kjör bænda - ef
þær hefðu náð fram að ganga.
I verðbólgunefnd lögðu þeir
Lúðvík Jósepsson og Gylfi Þ.
Gíslason, til að útflutningstryggmg
á útfluttar landbúnaðarvörur yrðu
lækkaðar um einn milljarð og fjár-
magnið yrði notað til að auka nið-
urgreiðslur á vöruverði. Þeir lögðu
einnig til að settur yrði nýr veltu-
skattur á aðstöðugjaldstofn sem átti
að þeirra sögn að gefa ríkissjóði
4300 milljónir króna. Hefði þessi
gjaldtaka verið samþykkt hefði hún
verulega aukið á skattbyrði bænda.
Umhyggjan fyrir bændum kemur
því fram í ýmsum myndum mynd-
um ef vel er að gáð, og yrði ekki til
að auka tekjur þeirra. Bæði Al-
unnar flutti Blrna Arnþórsdóttir.
Rigning sló botninn í hátíðahöld
er hér var komið sögu.
En önnur hátíð var í Mývatns1
sveit þennan dag, en þá var syst-
kinabrúðkaup haldið í Baldurs-
heimi. Séra örn Friðriksson gaf þar
saman brúðhjónin Eyþór Pétursson
og Agnesi Einarsdóttur og Snjó-
laugu Pétursdóttur og Kritján H.
Pétursson. Sólveig og Kristján búa
á Heiði en Agnes og Eyþór í Bald-
Stefán
Valgeirsson
þýðuflokkurinn og Alþýðubanda-
lagið hafa flutt tillögur á þingi sem
fela það í sér að draga verulega úr
útflutningstryggingunni á útfluttar
landbúnaðarvörur. Ef þessar til-
lögur hefðu náð fram að ganga
hefðu þær skert mjög möguleika
sauðfjárbænda, þannig að heil
byggðarlög hefðu verið í hættu
með áframhaldandi búrekstur og
ursheimi. Þar var haldin brúð-
kaupsveisla að gömlum og góðum
sið.
Nokkurt kal er í túnum í Mý-
vatnssveit, og á sumum stöðum
nokkuð mikið. Jarðvísindamenn
búast við, að umbrot geti orðið á
næstu vikum.
hráefni til ullar og skinnaiðnaðar
minnkað verulega.
Eins og lögin eru nú er útflutn-
ingstryggingin 10% af heildarverð-
mæti landbúnaðarframleiðslunnar
og getur Framleiðsluráð notað
þetta fjármagn eftir því hvemig út-
flutningsþörfin er á hverjum tíma.
Tillaga Alþýðuflokksins var á þann
veg að útflutningstryggingin yrði
miðuð við framleiðsluverðmæti
hverrar búgreinar fyrir sig, og yrði í
ár 20% af sauðfjárframleiðsluverð-
mætinu, en á næstu fimm árum átti
%talan að lækka um 2% á ári og
kæmist niður í 12%. Tillaga Al-
þýðubandalagsins, þar sem Stefán
Jónsson var fyrsti flutningsmaður,
gerði ráð fyrir sömu viðmiðun.
Þ.e.a.s. að útflutningstryggingin var
miðuð við framleiðsluverðmæti
hverrar búgreinar, en % talan var
alltað 15%.
Ef þessi regla hefði verið í gildi á
liðnum árum, hefði draumur Al-
þýðuflokksins ræst, því þá hefðu
bændur verið verulega mikið færri
en þeir eru í dag. Árið 1960 var flutt
úr 21% af kindakjötsframleiðsl-
Framkkvæmdum við þró Kísiliðj-
unnar miðar vel og verður hún lík-
lega tekin í notkun snemma í næsta
mánuði. Hún er að mestu sjálfgerð
og er 1200 metra norðvestur af
Kísiliðjunni, utan umbrotasvæðis-
ins og er stærð hennar svipuð og
eldri þrónna samanlagðra. J.í.
unni, árið 1969 43.6% og árið 1976
35% af framleiðslunni. Þessar tölur
ættu að tala sínu máli. En þrátt fyrir
þessar staðreyndir átelur stjómar-
andstaðan okkur framsóknarmenn
fyrir það að Framleiðsluráð taldi
sig knúið til þess að leggja á 70.00
króna verðjöfnunargjald á hvert
kíló kindakjöts.
Verðjöfnunargjald var einnig
tekið í fyrra af kindakjöti þó lægra
væri, en nú. Hins vegar fengu
bændur það endurgreitt fyrir síð-
ustu áramót, þar sem landbúnað-
arráðherra gerði ráðstafanir til að
fjármagn fengist til þess.
Framsóknarflokkurinn mun á
sama hátt beita sér fyrir því, að út-
vega fjármagn til að endurgreiða
bændum verðjöfnunargjald fyrir
næstu áramót ef það verður á hans
valdi að geta haft áhrif á það. En
hvaða afstöðu hafa aðrir flokkar í
því máli, vilja þeir gera Ijósa af-
stöðu sína til þeirra mála - fyrir
kosningar? Eða nær umhyggja
þeirra fyrir bændum aðeins til að
reyna að fá atkvæði þeirra?
Af því sem að framan greinir, fer
ekki á milli mála í hverju felst þessi
skyndilega umhyggja stjórnarand-
stöðunnar fyrir bændum. Það eru
kosningar á næsta leyti. En það ert
þú kjósandi góður, sém ef til vill
ræður úrslitum, livort Framsókn-
arflokkurinn fær þrjá menn kjörna
hér í kjördæminu. Það er þitt að
meta það hvort þú telur að sé þessu
kjördæmi og íbúðum þess fyrir
bestu. Líklegt er þó að það verði
sveitirnar sem úrslitum ráða í
Norðurlandskjördæmi eystra.
Stefán Valgeirsson.
Framkvæmdir hafnar
við heilsugæslustöð
Mývetningar héldu hátíð í Höfða
Hafin er bygging heilsugæslu-
stöðvar á Sauðárkróki og er hún í
tengslum við Sjúkrahús Skagfirð-
inga. „Við eigum að skila húsinu
fokheldu nú í haust, sagði Björn
Guðnason byggingameistari í sam-
tali við Dag nú fyrir skömmu. „Það
var ætlunin að við ynnum meira í
grunninum í fyrrahaust, en vegna
frosta varð okkur ekki eins mikið úr
verki og við höfðum ætlað okkur.
Þrátt fyrir það held ég að okkur
takist að steypa húsið upp nú í
sumar.“
Það er byggingafélagið Hlynur
sem er aðalverktaki við Heilsu-
gæslustöðina, en Hlynur er um-
fangsmesti byggingaverktakinn á
Sauðárkróki og sér t.d. einnig um
byggingu fjölbýlishúss sem byggt,
er á vegum bæjarfélagsins.
Heilsugæslustöðin á að rísa suð-
vestan við sjúkrahúsið. Þar verður
aðstaða fyrir lækna og hjúkrunar-
fólk, svo og ný skurðstofa. Þá er ein
álman fyrirhuguð fyrir sjúkraþjálf-
un og önnur til ungbarnaeftirlits,
auk alls kyns annarrar heilsu-
gæslustarfsemi.
Þess má geta að nýja húsið er
tengt sjúkrahúsinu með jarðgöng-
um, sem varð að handmoka því þar
varð engum moksturstækjum
komið við. Voru veggir gangnanna
steyptir jafnóðum og grafið var.
á Sauðárkróki
Björn Guðnason, byggingameistari.
DAGUR.3