Dagur - 21.06.1978, Page 7

Dagur - 21.06.1978, Page 7
Einbýlishús Höfum í einkasölu 6 her- bergja einbýlishús á Ak- ureyri. Húsið sem er 2 hæðir og kjallari ca. 240 fermetrar. Hús þetta er í mjög góðu ásigkomulagi. Falleg frágengin lóð. Steypt upphitað bíla- stæði. Húsið stendur á fallegum stað á ytri-brekkunni. Uppl. um húsið er gefnar í síma 22176 á Akureyri, og skrifstofu vorri í Reykja- vík. Eignaval s.t. Suðurlandsbraut 10 Símar 33510, 85650 og 85740 Grétar Haraldsson hrl. Sigurjón Ari Sigurjónsson Bjarni Jónsson Nyir stakkar á 2 -12 ára. Nýjar blússur, hvítar og mislitar, stærðir4 -12. Sportsokkar, köflóttir. Versl. Ásbyrgi Til sölu: TJARNARLUNDUR 2ja herbergja íbúð um 50 ferm. á efstu hæð í fjölbýlishúsi. Suðursvalir. Gott útsýni. Laus í ágúst n.k. SKARÐSHLÍÐ 4ra herbergja íbúð (endaíbúð) á 3. hæð (efstú) í fjölbýlishúsi. Mikil og góð sameign. ibúð og sameign nýteppa lagt. Mjög fallegt útsýni. Skipti á 4ra her- bergja hæð æskileg. RÁNARGATA 5 herbergja íbúð, 130 ferm. á miðhæð í tvíbýlishúsi. Mjög rúmgóð íbúð í góðu ástandi og vel iftngengin. Bílskúrsréttur. Laus strax. ÞÓRUNNAR STRÆTI 3ja herbergja íbúð 96 ferm. á jarðhæð í sambýlishúsi. Góð íbúð. GRENIVELLIR 4ra herbergja íbúð um 100 ferm. á 1. hæð í sambýlishúsi. Ibúðin lítur vel út og er vel um- gengin. Bílskúr fylgir ef samið er strax. ibúðin er laus nú þeg- ar. HÓLABRAUT 3ja herbergja íbúð um 90 ferm. nettó á 4. hæð í sambýlishúsi. ibúðin er að miklu leyti undir súð. Gæti verið laus fljótlega. TJARNARLUNDUR 3ja herbergja íbúð um 90 ferm. á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Mjög þægileg íbúð. Laus strax. BLÖNDUÓS Til sölu 5 herbergja einbýlishús 120 ferm. auk 30 ferm. bílskúrs. Húsið stendur við Mýrarbraut, og er byggt 1967. Laust um mánaðamótin ágúst-sept. n.k. Upplýsingar á skrifstofunni. Sölumaður: Ólafur Þ. Ármannsson Heimasími: 2 21 66. LÖGMAÐUR OLAFUR BIRGIR ÁRNASON Veiðimenn Veiðivörurnar eru komnar Frá -yt VoV ♦ ABU I Hercon | Shakespeare Versl. Brynjólfs Sveinssonar Stóðhestur til sölu Hrafnagilshreppur Kjörfundur til alþingiskosninga hefst að Laugar- borg sunnudalinn 25. júní kl. 10. f.h.. Jafnframt verður kosið í hreppsnefnd 'og sýslu- nefnd. Kjörstjórn. Saurbæjarhreppur Kjörfundur til alþingiskosninga hefst að Sólgarði sunnudaginn 25. júní kl. 10 f.h. Kosið veröur jafn- framt í hreppsnefnd, sýslunefnd og í stjórn raf- orkusjóðs hreppsins, til næstu fjögurra ár. Kjörstjórn. Börn og umhverfið í tilefni af „Ári barnsins" verður Kvenfélagasam- band fslands með sýningu,,Börninog umhverfið" í anddyri Iðnskólans dagana 22. og 23 júní kl. 14 - 22 báða dagana. Á sýningunni eru m.a. myndir og þroskaleikföng Kvennasambönd Eyjafjarðarsýslu. Til sölu er stóðhesturinn Suöri. Hann er til sýnis í Holtseli. óskum eftir að taka á leigu 2ja - 4ra herb. íbúðir nú þegar og eða seinna í sumar. Lagerstarf óskum eftir að ráða mann á skólager. Uppl. hjá starfsmannastjóra í síma 21900 (23) Glerárgata 28 • Pósthólf 606 • Sími (96)21900 Frá yfirkjörstjórn Norðurlandskjör- dæmis eystra Aðsetur yfirkjörstjórnar Norðurlandskjördæmis eystra á kjördegi verður í Oddeyrarskólanum á Akureyri, sími 22954, og þar verða atkvæði talin, þegar þau hafa borist frá hinum 45 kjördeildum í kjördæminu. Undirkjörstjórnir eru beðnar að hafa samband við yfirkjörstjórn á kjördegi um sendingu kjörkassa. Yfirkjörstjórn Norðurlandskjördæmis eystra. Ragnar Steinbergsson, Jóhann Sigurjónsson, Guðm. Þór Benediktsson, Jóhannes Jósefsson, Haukur Logason. Danskur BARNA- fatnaður Jakkar úr frotté Stelpu- buxur HAFNARSTR. 91-95 - AKUREYRI - SlMI (96) 21400 Til sölu 3ja herbergja raðhúsaíbúð við Furulund. Mjög falleg. Ragnar Steinbergsson hrl Geislagata 5 sími 23782 Heimasímar Ragnar Steinbergsson sími 24459 Kristinn Steinsson sölustjóri sími 22556 Erum flutt úr Hafnarstræti 22 og að Frostagötu 6, yst í Gler- árhverfi, vestan Hörgárbrautar. Hellusteypan sf. íbúðir Höfum til sölu 2ja - 3ja og 4ra herb. íbúðir við Keilusíðu. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk. Þinur sf Fjölnisgötul sími 22160 Raðhúsaíbúðir til sölu Upplýsingar í símum 22959 og 24894 eftir kl. 20. Kvisthagi sf. DAGUR.7

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.